Tíminn Sunnudagsblað - 20.06.1971, Blaðsíða 3
Gleymið ekki að hafa
samband við Þjóð-
minjasafriið eða
Sunnudagsblaðið.
Þá er það kvenþjóðin.
Myndina hefur Pétur
Brynjólfsson tekið og aftan á
spjaldið er skrifað nafn:
Björg.
11P Næst kemur mynd,
‘sem tekin hefur verið
I Vallekilde í Danmörku, en
ómerkt með öllu að öðru leytl.
Oir Við klykkjum svo út að
u\M þessu sinni með mynd,
sem Árni Thorsteinsson hefur
tekið. Og biðjum enn liðsinnis
lesenda.
’T-J T Önnur mynd af öðrum
“ U manni, tekin af Sigfúsi
Eymundssyni, þó nokkru eldri
en hin fyrri, að ætla má.
Þessa mynd hefur Pét-
ur Brynjólfsson, Ijós-
myndari í Reykjavík, tekið á
sínum tíma. En hver er þessl
ungi maður?
T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ
531