Tíminn Sunnudagsblað - 23.06.1973, Qupperneq 2
Svo fór sem vænta mátti, aö
mörgum veröur endurskoöun ís-
lenzkrar skólastafsetn in gar
ihugunarefni, þegar til hennar er
efnt einu sinni enn. Aidraöir
kennarar, sem oröiö hafa aö skipta
um ýmsar stafsetningarreglur einu
sinni eða oftar ó iöngum kennara-
ferli, hafa um þetta töluverl fast-
mótaðar skoöanir, enda hafa þeir
mikið um þetta hugsaö og eiga f
sjóði mikla reynslu um þessa
kennslugrein. Fyrir skömmu birt-
ist hér í þættinum bréf frá Ingimar
Jóhannessyni um þetta efni, og nú
hefur mér borizt annaö bréf, ekki
siður athygli vert. Það er frá þeim
margreynda kennara Snorra Sig-
fússyni, fyrrum skólastjóra og
námsstjóra. Ég tek mér einnig
bessaleyfi aö birta þaö bréf:
,,Kæri vinur! Þaö er ágætt aö
leyfa gömium „bardagamönnum”
aö ræöa ögn um stafsetningarmál-
iö, úr þvi aö þaö er komiö á dag-
skrá. En svo má telja, þar sem
nefnd er skipuð til aö ihuga þaö á
nýjan leik.
Likiega er það rétt, sem oft er
talað um, aö viö höfum lagt of
mikla áherzlu á stafsetninguna. Þó
held ég aö þar sé stundum of fast aö
orði kveðið. Hitt er ekki ólíklegt, aö
sumt sé þar erfiöara en fyrrum,
meöan einu og einu barni var kennt
að lesa meö stöfunaraöferö, þar
sem stafur og hljóð var i órjúfandi
tengslum, aö hverju orði stafaö,
sjón og heyrn samtvinnaö.
Þetta getur ekki oröiö hiö sama,
þegar mörgum er kennt aö lesa
saman I einu meö svo nefndri hljóö-
aðferö. Þá er vandinn meiri og
mjög undir þvi komið að hljóö og
stafur komi saman á réttum tima.
Um þetta ræddi ég oft viö tsak
Jónsson, sem vissi manna bezt
hversu nauösynlegt er aö kennar-
inn kunni á þessu hin réttu tök, svo
aö allt veröi ekki á reiki meö staf-
setninguna. En þetta er sjáif undir-
staðan.
Svo má annars segja um þetta,
að varla sé þaö meira en svo sem 5
atriöi f stafsetningunni, sem veru-
lega var deilt um. (þótt miklu fleiri
séu).
Þar var Z-an óvinsælust, þar
næst Y-, sá breiði eöa granni á und-
an ng og nk, tvöfaldi samhljóöinn
og J eða é. A þessu bar jafnan
mest, og um sumt af þessu urðum
viö aö skipta þrisvar, a.m.k. á min-
um kennaraferli i hálfa öld. Og
vitanlega geröum viö það f þeirri
trú, að svo væri réttast gert.
Flestum var meinilla viö Z-una.
Og ekki var ég þar barna beztur.
En svo var þaö eitt sinn, er henni
var einna mest úthúðaö á kennara-
þingi, aö Freysteinn Gunnarsson,
þóverandi skólastjóri Kennara-
skóians, reis á fætur henni til varn-
henni sækir nú, munumviðþurfa aö
leggja fram mikinn tíma og mikla
orku henni tii viðhalds og vegsemd-
ar. Og er þá stafsetningin ékki
ómerkur þáttur, eins og allir víta,
þótt annaö sé enn mikilvægara 'að
varöveita, sem hér verður ekki tal-
ið. Þvi megum við ekki slaka of r,
mjög á, heldur fara þar að beztu,
manna yfirsýn, tungunni til halds
og trausts eins og jafnan áöur. vr;
Meö kærri kveöj\i
Snorri Sigfusson.” .
Enn nokkrar hugleiðingar^
um bókstafi og kommur
ar, og sýndi meö Ijósum rökum, að
rituðu máli væri tjón aö þvi aö
missa Z-una. Hef ég aldrei heyrt
svo snjalla málsvörn i jafn stuttu
máii. Og einhvern veginn fór þaö
svo, að frekari umræöur duttu
niður. En mig minnir, aö sá gáfaöi
og lærði maöur, kæröi sig ekki um
aö henni væri alls staöar troöiö inn,
þar sem hún gæti veriö, heldur þar
sem hún þyrfti að vera.
Ekki vil ég missa y-iö, enda
koma þar svipuö rök til. Og svip-
mót málsins yrði annaö, finnst
mér. Og eins er um tvöfalda sam-
hljóðann, hann ætti aö veröa
áfram. Um hitt kæri ég mig kollótt-
an.
Annars gæti svo sem veriö um
margt að deila, þegar um þessi efni
er rætt. Það veröur hvort eö er
aldrei gert svo öllum líki. Og ekki
er hægt aö elta ýmsar kúnstir hinna
og þessara, sem rita blöö og bækur
og telja sig þurfa aö breyta til og
fara sinar leiðir.
Þaö er augljóst mál, nú sem
áður, aö ef viö ætlum aö varöveita
tunguna f öllum þeim ólgusjó, er aö
.iiin
o
Einn er só þáttur þessa máls,
sem ekki er einsýnt, hvort heyra
skuii til þessari endurskoöun. Þaö
er greinarmerkjasetningin, komm-
an. Ýmsum mun viröast, að
reglurnar um kommusetningu séu
ekki siöur endurskoöunarefni en
stafsetningin. Hvort tveggja er, að
örðugt er að kenna hana, svo aö
rétt megi kalla, og regiur þær, sem
gilt hafa, f meira lagi vafasamar.
Margir vel ritfærir menn hafa los-
að sig mjög úr þessum viöjum og
setja kommur eftir sinu höföi.
Komman hefur vfst stundum veriö
köliuð lestrarmerki, en er þaö eng-
an veginn mema aö litlu leyti,
fremur efnismerki. Lfklega er sá
vegur álitlegastur að hafa mikið
frjáisræði um greinarmerkjasetn-
ingu, en jafnvist er hitt, að ekki er
unnt aö útrýma kommunni.
AK
506
Sunnudagsblað Timans