Tíminn Sunnudagsblað - 23.06.1973, Síða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 23.06.1973, Síða 22
Er farkennslan úrelt? Framhald af bls. 518 setur svip á bæinn i bókstaflegri merkinu, með þvi að stór- skemma að gamni sinu hús og garða. Vissulega sýndi ungviði þetta landhelgisbaráttu okkar fjandskap með sinu heimsfræga grjótkasti. En ég þekki lika ellefu ára gamlan dreng, sem gaf aleigu sina, rúmar þús- und krónur, i landhelgissjóðinn. Svona er unga fólkið einkennilega ólikt hvað öðru inn- byrðis. — Þú hefur ferðazt mikið um landið. — Rétt er það. Ég hef ferðast dáiitið. Ég hef hjólað nær alla vegi landsins, og sumar leiðir oft, til dæmis frá Reykja- vik norður á Langanes. En það er varla hægt lengur, vegna vaxandi umferðar. Þegar ég fór að hjóla á árunum milli 1940—50, voru veg- irnir slæmir, og ég gekk mikið. En umferðin var litil. Þegar mig langar til að hjóla núna, fer ég vestur að Breiðafirði. Þar er fáförulla. A þeim árum hjólaði ég i kaupavinnu hingað og þangað. Einu sinni alveg austur á Siðu. Þá voru kaupakonur eftir- sóttar, og þá var rakað á engjum. Þessu hélt ég áfram, þar til kaupavinna leið undir lok. Bráðum liður farkennsla lika undir lok. Þá er ég orðin að nátttrölli. Ég hef ekki gira á minu hjóli, og þvi siður mótor. Það er hressandi áreynsla aft stiga hjólið. Ein af ástæðunum til þess, að ég fór að feröast á hjóli, var sú, að tóbaksreykurinn i bilunum var alveg að sálga mér. Ekki þýðir að beiðast miskunnar. Ég hef séð fólk reykja yfir fárveik smábörn. Einu sinni baö ég mér griða: Ég var veik af mjög svæsinni hálsbólgu og á leið til læknis. Flestir far- þegarnir voru unglingar. Þau sögðu, blessuð börnin, að þeir sem ekki þyldu reyk ættu bara ekki aö ferðast með ,,rút- unni”, og blésu svælunni áfram. Miðaldra kona á hlið við mig slökkti snöggvast i likkistunagia sinum, en tók svó tU aftur af sama kappi. Þá varð ég fegnust á ævinni aö komast á áfangastað. — Ertu ánægð með, hvernig búið er að rithöfundum? — Harðánægð fyrir mina hönd. Ég hef aldrei ctlazt til þess, að rikið greiði mér stórfé, af annarra manna sköttum, fyrir tómstundaiðju mina. Sömuleiðis er ég ánægð með þsr viðtökur, sem bækur minar hafa fengið. Ég hef verið sér- staklega heppin: Greindir menn og gegnir, eins og Gunnar M. Magnúss og Björn i Austurgörðum, hafa skrifað um bækur minar. Sem sagt, ég tek ekki eundir harmagrát glekiðjumanna. — Ertu með bók i smiðum? — Ja, nú veit ég ekki, hvort ég á að segja satt eða Ijúga. —VS Hreint vatn Sumardagar við veiðibötn Framhald af bls. 515 Bjarna Aðalsteinssyni og tengdasyni minum og hann hrópstynur upp! — Gu-u-u-nn-a a a a. Hræðilega langt a var þetta. — Ko-o-o-m-d-u-u og sjáðu la-a-a-x-i- inn hans pa-a-a-bb-a-a þi-i-ns. Og Guðrún Hólmfriður kom. Hún hafði verið inni i stofu að tala við hana móður sina. — Nei, nei, pa-pabbi minn, sagðí hún Guðrún Hólmfriður og kom orðunum varla upp fyrir hlátri. — þe-e-e-t-ta-a e-e-r e-e-e-kk-i lax: Þetta eeer bleeeikjaaa. Otgefandi: Framsóknarflokkurinn Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar: Þór- arinn Þórarinsson (ábm.), Jón Helgason, Tómas Karlsson, Andrés Kristjánsson (ritstjóri Sunnudagsblaðs Timans). Auglýsingastjóri: Steingrimur Gisiason. Ritstjórnarskrif- stofur i Edduhúsinu við Lindargötu, simar 18300-18306. Skrif- stofur i Bankastræti 7 — afgreiðslusimi 12323 — auglýsinga- simi 19523. Aðrar skrifstofur: simi 18300. Askriftagjaid 300 kr. á mánuöi innan lands, I lausasölu 18 kr. eintakið. Blaðaprent h.f. 526 Og þau hlógu, svo aö tárin streymdu niður vanga þeirra, hún Guðrún Hólm- friður, dóttir min, og hann Bjarni AÖalsteinsson, tengdasonur minn. En ég? Nei, ég hló ekki. Mér leið eitthvað svo skrýtilega innvortis, bsði íyrir ofan þind og neðan. Ég sagði bara ósköp rólega: — Ojæja. Þetta var nú samt lax f sumar, þegar ég veiddi hann, þótt hann sé orðinn að bleikju núna við það að liggja I frystikistunni! Teikningar: llaildor ÓláftSM ............. . Lausn á 21. ‘Íi'ÍH ÍíM krossgátu H C- L C. / L U r A /? 'A N A c, / n Þ A ÐA L A F A TA R l T A U + 5 AU R C, 5 « UT 5 Æ s r s r K J A F J< U JA 'AR A 5 /< I H * 'O J A F N 3 L ö 2> I N Sunnudagsblað Tlmans H i S r A n UN r $ K 6 w N VA* J> N SAt>Ar £ l K 7 a rv' !■ A Þ A S V U N N O #A F R / r/ NU v rAp r v ó R AAK A* AF NJ'ÓN* K 'A L 'A L A AKA/f R K'Arr L IL S K O jL A A r I f & T A N N A $ T &KARNt»

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.