Morgunblaðið - 25.04.2004, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 25.04.2004, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. APRÍL 2004 39 Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Hraðsveitakeppni spiluð í Ás- garði, Glæsibæ, mánud. 19. apríl 2004 með þátttöku 9 sveita. Meðal- skor 576 stig. 1. umferð af 3. Eysteinn Einarsson 659 Bragi Björnsson 639 Rafn Kristjánsson 631 Bjarni Þórarinsson 625 Lilja Kristjánsdóttir 552 Tvímenningskeppni spiluð fimmtud. 22. apríl. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Albert Þorsteinsson – Bragi Björnss. 271 Jón Karlsson – Sigurður Karlsson 262 Árni Stefánsson – Ólafur Ingvarsson 229 Árangur A-V: Bjarni Þórarinsson – Jón Hallgrímss. 277 Guðmundur Magn. – Þórður Björnss. 230 Hannes Ingibergss. – Sigurður Karlss. 226 Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 19. apríl fóru Hafn- firðingar í heimsókn til Bridsdeildar Barðstrendinga og Bridsfélags kvenna. Níu sveitir frá hvorum öttu kappi og voru spilaðar 2 umferðir 14 spila leikja. Að þessu sinni báru Hafnfirðingar hærri hlut frá borði, hlutu samtals 276 vinningsstig gegn 236 stigum gestgjafanna. Þegar ár- angur para var reiknaður út í butl- erútreikningi („imps accross the field“) fékkst eftirfarandi niður- staða: Harpa F. Ingólfsd. – María Haraldsd. 1214 Helgi Bogason – Guðjón Sigurjónsson 714 Guðlaugur Sveinss. – Guðrún Jörgens. 669 Jóna Magnúsd. – Þóranna Pálsdóttir 654 Ragnar Ragnarss. – Haraldur Ragn. 569 Sverrir Jónsson – Atli Hjartarson 568 Guðbrandur Sigurb. – Friðþjófur Ein. 458 Hafnfirðingar þakka höfðinglegar móttökur. Næsta mánudag verður spilaður einmenningur hjá félaginu og verður það jafnframt síðasta keppni starfs- ársins. Spilamennska hefst að venju kl. 19:30 að Flatahrauni 3. Bridsfélag Kópavogs Siggi Sigurjóns og Ragnar voru í góðu stuði sl. fimmtudag og fóru heim með rautt í gleri eftir góðan kvöldsigur. Hæstu skor: Ragnar Björnss. – Sigurður Sigurjónss. 68 Freyja Sveinsdóttir – Sigríður Möller 55 Baldur Bjartmarsson – Friðrik Jónsson 30 Böðvar Magnússon – Ómar Óskarsson 27 Staðan eftir tvö kvöld: Ragnar Björnss. – Sigurður Sigurjónss. 104 Úlfar Örn Friðriksson – Þórður Björnss. 75 Böðvar Magnússon – Ómar Óskarsson 53 Freyja Sveinsdóttir – Sigríður Möller 43 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Bakkavör 18 opið hús milli 14.00 og 16.00 í dag sunnudag Björn Þorri hdl. lögg. fastsali, Karl Georg hrl. lögg. fastsali. Sérlega glæsilegt 225 fm endaraðhús á tveimur hæðum á þessum eft- irsótta stað. Húsið skiptist þannig: 1. hæð; forstofa, hol, fjögur svefn- herbergi, baðherbergi, snyrting, þvottahús og bakinngangur. 2. hæð: arinstofa, borðstofa, eldhús, sjónvarpsherb. og turn/útsýnisherbergi. Innangengt í bílskúr. Húsið er teiknað af Vífli Magnússyni. Húsið er ný- lega talsvert endurnýjað, m.a. gólfefni og eldhús. Sigurður 866 9958 og Magnús 865 2310 sýna húsið Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. 300 fm skrifstofur á 5. hæð. Einstakt tækifæri. Glæsilegar fullbúnar skrifstofur við Reykjavíkurhöfn. Frábært útsýni. Allt nýtt. Nýtt parket, eldhús, gardínur, tölvulagnir o.fl. Lausar strax. Eignin er í eigu Landsafls sem er sérhæft fasteignafélag. Mögulegt er að leigja út í smærri einingu. Uppl. veitir Magnús Gunnarsson, s. 588 4477 eða 822 8242. Tryggvagata - 101 Rvík TIL LEIGU UNUFELL - ENDARAÐHÚS Vorum að fá í einkasölu fallegt 125 fm endaraðhús á einni hæð. Auk þess fylgir 22 fm bílskúr. Húsið skiptist m.a. í stofu, borðstofu og þrjú herbergi. Gróin lóð. V. 17,9 m. 4110 ÞVERHOLT - M. BÍLSKÝLI 2ja herb. rúmgóð 63,4 fm glæsileg íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í lok- aðri bílageymslu. Húsvörður. Frábær staðsetning. V. 12,5 m. 4067 FURUGRUND - LAUS STRAX Falleg og vel skipulögð ca 58 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í forstofu/hol, rúmgott svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og góða stofu. Vestursvalir. Nýlegt eikarparket er á öll- um gólfum nema baðherbergi. Í kjallara er sérgeymsla, hjólageymsla og þurrk- herbergi. V. 10,3 m. 3927 ESPIGERÐI Falleg og björt mikið endurnýjuð 133,3 fm íbúð ásamt bílskýli. Íbúðin er með tvennum svölum og fallegu útsýni og skiptist í neðri hæð; gestasnyrting, hol, eldhús, stofa og borðstofa. Efri hæð sjónvarpshol, þrjú herbergi, baðher- bergi, þvottahús. Öll neðri hæðin hefur verið endurnýjuð á mjög fallegan og vandaðan hátt. V. 20,5 m. 4105 SÓLVALLAGATA - LAUS STRAX Falleg og björt 3ja herbergja 83 fm íbúð á 3. hæð sem hefur verið mikið endur- nýjuð m.a. nýtt eldhús, baðherbergi o.fl. Íbúðin skiptist í stofu, borðstofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og sérgeymslu í íbúð. Húsinu fylgja bílastæði á baklóð. V. 13,9 m. 4106 EFSTALAND - GLÆSILEG 3ja herb. (upphafl. 4ra) mikið endurnýj- uð íbúð á 3. hæð (efstu) í góðri blokk. Nýtt eldhús og nýtt bað. Ný gólfefni o.fl. Laus fljótlega. V. 15,5 m. 3962 MELABRAUT - HÆÐ Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og rúmgóða 90 fm hæð í 3-býlishúsi við Melabraut á Seltjarnarnesi. Íbúðin hefur mikið verið endurnýjuð. Gróin lóð til suðurs. V. 16,8 m. 4114 OPIÐ HÚS - HOLTSGATA 21 - HAFNARF. 4ra herb. mjög falleg og mikið endur- nýjuð neðri sérhæð ásamt 21 fm bíl- skúr. Sérinngangur. Nýbúið er að standstetja lóð og húsið. Mjög áhuga- verð eign. Laus strax. V. 14,5 m. 3759 ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 14-16. BYGGINGARLÓÐIR ÓSKAST Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Höfum verið beðin að útvega byggingarlóðir undir atvinnu- og íbúðarhúsnæði fyrir öfluga byggingaverktaka. Ýmsar staðsetn- ingar koma til greina. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. HS Bólstrun ehf. www.bolstrun.is/hs M EI ST AR AF ÉLAG BÓLSTRA R A STOFNAÐ 1928
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.