Morgunblaðið - 25.04.2004, Síða 51
60 ÁRA afmæli. Ámorgun, mánudag-
inn 26. apríl, verður sextug
frú Hildur Guðný Björns-
dóttir, Hraunbæ 134 í
Reykjavík. Hún og eig-
inmaður hennar, Þórarinn
Tyrfingsson, taka á móti
ættingjum og vinum í
Sunnusal Hótel sögu í dag,
sunnudaginn 25. apríl, frá
kl. 15.30.
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. APRÍL 2004 51
DAGBÓK
STJÖRNUSPÁ
Frances Drake
NAUT
Afmælisbörn dagsins:
Þú ert kraftmikil/l, líkamleg/
ur og jarðbundin/n og setur
mark þitt á umhverfi þitt.
Komandi ár getur orðið eitt
árangursríkasta ár ævi
þinnar.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þig langar til að láta það eft-
ir þér að kaupa þér eitthvað
í dag. Þú gætir líka fengið
óvænt atvinnutilboð.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú gætir rekist á óvenjulegt
fólk í dag. Það er einnig
hugsanlegt að vinir þínir
komi þér verulega á óvart.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þú gætir þurft að takast á
við yfirvöld eða stórar stofn-
anir í dag. Ekki láta þetta
slá þig út af laginu. Gefðu
þér tíma til að hugsa málið
og átta þig á stöðunni.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Vinur þinn gæti kynnt þig
fyrir nýjum hugmyndum í
dag sem vekja þig til um-
hugsunar um málefni sem þú
hugsar yfirleitt ekki svo mik-
ið um.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú gætir fengið loforð um
styrk eða samþykki fyrir
fyrirætlunum þínum hjá yf-
irmanni þínum í dag. Þú
gætir einnig fengið tilmæli
um það hvernig þú eigir að
deila sameiginlegu fé.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Vertu opin/n fyrir þeim
tækifærum sem þér bjóðast í
tengslum við ferðalög og
framhaldsmenntun.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Hikaðu ekki við að þiggja þá
aðstoð sem þér býðst í dag.
Það er óþarfi að hafa
áhyggjur af skuldadögunum.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Þú munt hugsanlega verða
skotin/n í vini/vinkonu þinni í
dag. Ekki útiloka neitt nema
að vandlega íhuguðu máli.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Það er hætt við að tölvu- og
tæknibilanir slái þig út af
laginu í vinnunni í dag.
Vertu á verði því það eru
miklar líkur á einhverju
óvæntu.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú gætir fengið spennandi
boð um að fara út á lífið eða
á íþróttaviðburð í dag. Vertu
tilbúin/n að grípa tækifærið
þegar það gefst.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Þú munt hugsanlega kaupa
eitthvað sem tengist tölvum
fyrir heimilið í dag. Gerðu
ráð fyrir einhverju óvæntu
og reyndu að fyrirbyggja
slys.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Þú hefur mikla þörf fyrir að
blanda geði við fólk í dag. Þú
ert uppfull/ur af spennandi
hugmyndum sem þig langar
til að deila með öðrum.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
MEYJARMISSIR
Björt mey og hrein
mér unni ein
á Ísa-köldu-landi.
Sárt ber ég mein
fyrir silkirein
sviptur því tryggðabandi.
Það eðla fljóð
gekk aðra slóð
en ætlað hafði ég lengi,
daprast því hljóð,
en dvínar móð,
dottið er fyrra gengi.
Stórt hryggðar kíf
sem stála dríf
stingur mig hverju sinni.
Það eðla víf,
meðan endist líf,
aldrei fer mér úr minni.
- - -
Stefán Ólafsson
LJÓÐABROT
ÁRNAÐ HEILLA
95 ÁRA afmæli. Ámorgun, mánudag-
inn 26. apríl, er 95 ára Sig-
urjón Jónsson, Furugerði 1,
Reykjavík. Hann tekur á
móti ættingjum og vinum í
KR-heimilinu í dag, sunnu-
dag, kl. 15-18.
80 ÁRA afmæli. Ámorgun, mánudag-
inn 26. apríl, er áttræð Anna
Jónsdóttir frá Hólmavík,
nú til heimilis að Hraunteig
17, Reykjavík. Í tilefni þess-
ara tímamóta tekur hún á
móti ættingjum, vinum og
öðrum samferðamönnum í
Félagsheimili Orkuveitu
Reykjavíkur (Rafveituheim-
ilinu við Elliðaár) á afmæl-
isdaginn milli klukkan 16 og
19.
TIL AÐ byrja með eru þrjú
grönd álíka pottþétt og
mynd með James Woods.
En það er bara rétt í upp-
hafi. Settu þig í spor suðurs.
Suður gefur; enginn á
hættu.
Norður
♠K4
♥D1083
♦43
♣Á10952
Suður
♠Á653
♥92
♦ÁDG2
♣KD4
Vestur Norður Austur Suður
-- -- -- 1 grand
Pass 2 lauf Pass 2 spaðar
Pass 3 grönd Allir pass
Nokkuð óvænt hefur
vestur vörnina með spaða-
drottningu. Þú tekur slag-
inn heima með ás og spilar
laufkóng og drottningu. Þú
hefur séð þetta fyrir – vest-
ur á bara eitt lauf og hendir
hjarta. Hvernig viltu spila?
Það er of tímafrekt að
reyna við hjartað. Betra er
að spila upp á fjóra laufslagi
og treysta síðan á svíningu
fyrir tígulkóng. En það þarf
að spila tígli tvisvar úr
blindum og því er eins gott
að nýta samganginn vel.
Norður
♠K4
♥D1083
♦43
♣Á10952
Vestur Austur
♠DG1097 ♠82
♥K654 ♥ÁG7
♦765 ♦K1098
♣3 ♣G876
Suður
♠Á653
♥92
♦ÁDG2
♣KD4
Lausnin er fólgin í því að
yfirdrepa laufdrottninguna
og svína strax í tíglinum.
Fría svo laufið og nota inn-
komuna á spaðakóng til að
svína aftur í tígli.
Einfalt, en sjaldgæft stef.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson
1. Rf3 d5 2. d4 e6 3. c4 c5 4.
cxd5 exd5 5. g3 Rc6 6. Bg2
Rf6 7. 0-0 Be7 8. Rc3 0-0 9.
Bg5 c4 10. Re5 Be6 11. e3
Rd7 12. Rxc6 bxc6
13. Bxe7 Dxe7 14. b3
Rb6 15. bxc4 Rxc4
16. Da4 Hab8 17.
Hab1 Da3 18. Dc2
Bf5 19. Dxf5 Dxc3
20. Hbc1 Da3 21.
Dd7 Hb2 22. Dxc6
Staðan kom upp í
frönsku deilda-
keppninni sem lauk
fyrir skömmu. Ser-
gey Galdunts
(2.494), svart, virtist
eiga erfiða vörn
framundan gegn
hinum öfluga þýska
stórmeistara og laganema
Jan Gustafsson (2.579) en
tókst þó að bjarga sér með
snaggalegri fléttu. 22. –
Hxf2! 23. Hxf2 Dxc1+ 24.
Bf1 Dxe3 25. Dxd5 Rd2 26.
Kg2 Rxf1 27. Hxf1 og jafn-
tefli samið.
SKÁK
Helgi Áss
Grétarsson
Svartur á leik.
Skemmtifundur í Glæsibæ
Síðasti skemmtifundur vetrarins í Glæsibæ
í dag kl. 15.00.
Hljómsveitir félagsins koma fram auk
Grettis Björnssonar og fleiri einleikara frá F.H.U.R.
F.H.U.R
Vinnufatabúðin
Laugavegi 76, sími 551 5425
Jæja, strákar
Nú er kominn tími til
Stærðir frá 2X-8X
Verð - gæði - þjónusta- i -
RECEPTIE KONINGINNEDAG 2004
De Consul Generaal der Nederlanden, de heer Bjarni
Finnsson, en zijn echtgenote heten alle Nederland-
ers hartelijk welkom op de Koninginnedag receptie
te houden op
Donderdag 29 april
van 17.30 - 19.30 uur
in het museum "Listasafn Sigurjóns Ólafssonar",
Laugarnestanga 50, 105 Reykjavík.
Wie aan de uitnodiging gehoor wil geven wordt wel
verzocht zich vóór 26 april op te geven bij het Cons-
ulaat, tel. 533 1002. Op werkdagen geopend tussen
10:00 en 12:00. Of via e-mail: consulnl@skogarsel.is
MORGUNBLAÐIÐ birtir
tilkynningar um afmæli,
brúðkaup, ættarmót og
fleira lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Tilkynn-
ingar þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara virka
daga og þriggja daga fyr-
irvara fyrir sunnudagsblað.
Samþykki afmælisbarns
þarf að fylgja afmæl-
istilkynningum og/eða nafn
ábyrgðarmanns og síma-
númer. Fólk getur hringt í
síma 569-1100, sent í bréf-
síma 569-1329, eða sent á
netfangið ritstj @mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1, 103
Reykjavík
Mér þykir þeir vera farn-
ir að spara kúlurnar …
www.thjodmenning.is
SMS FRÉTTIR mbl.is