Morgunblaðið - 25.04.2004, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 25.04.2004, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. APRÍL 2004 59 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www .regnboginn.is „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Þ.Þ. Fbl. Sýnd kl. 4 og 6. Með íslensku tali  HL MBL Sýnd kl. 8 og 10.15. Sýnd kl. 3, 5.40, 8.30 og powersýning kl. 11.20. B.i. 16. (Píslarsaga Krists) HP. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Skonrokk Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta mynd allra tíma Til að tryggja réttan dóm En það var einn sem sá við þeim... Eftir metsölubók John Grisham Með stórleikurunum John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Kvikmyndir.is Blóðbaðið nær hámarki. Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni grínmynd! FRUMSÝNING HP Kvikmyndir.com Powersýning kl. 11.20 „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL www.laugarasbio.is Sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal.Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10.Sýnd kl. 2.45, 5.20, 8 og Powersýning kl. 10.30. B.i. 16 Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni grínmynd! Blóðbaðið nær hámarki. 10.30. FRUMSÝNING HP Kvikmyndir.com „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Þ.Þ. Fbl.  HL MBL „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL KVIKMYND um argent- ínsku knattspyrnustjörn- una Diego Maradona er enn á áætlun, þrátt fyrir veikindi hans. Þekktur spænskur eða suður- amerískur leikari verður fenginn í hlutverk hans en tilkynnt verður hver það er í næstu viku, að sögn Screen Daily. Myndin hefst á hjarta- vandamálunum sem Maradona, sem nú er 43 ára gamall, þurfti að tak- ast á við árið 2000 og veitti það honum inn- blástur til að líta til baka og ræða æsku sína. Maradona hefur tekið þátt í verkefninu og hef- ur farið í fjölmörg viðtöl vegna myndarinnar, alls um tíu klukkustundir. Leikstjórinn Marco Risi áætlar að hefja tökur á myndinni fyrir lok þessa árs. Maradona, sem hefur barist við kókaínfíkn, var fluttur á sjúkrahús á sunnudaginn síðasta en hann fékk hjartaáfall og alvarlega lungnasýk- ingu. Tugir aðdáenda eru með bækistöðvar fyrir utan heilsu- gæslustöðina Suizo Argentina þar sem Maradona liggur á gjörgæslu. Kvikmynd um líf Maradona Enn á áætlun Kona heldur á talnabandi við mynd af argentínsku fótboltastjörnunni Maradona fyrir utan sjúkrahúsið þar sem hann liggur. Reuters má að Shins sé ný sveit og gömul í senn. Þetta var árið 1997 og á næstu árum sendi sveitin frá sér tvær sjötommur og hitaði upp fyrir ýmsar hljómsveitir, meðal annars þá ágætu Modest Mouse sem skil- aði sér í útgáfusamningi við Sub Pop, en sú útgáfa er ein helsta ný- rokkútgáfa vestan hafs og meðal annars fræg fyrir að hafa gefið út fyrstu Nirvana smáskífuna. Í kjöl- farið fylgdu svo breiðskífurnar Oh, Inverted World sem kom út 1991, mikið meistaraverk, og Chutes Too Narrow, sem kom út á síðasta ári. Það hefur verið erfitt að fá þess- ar plötur hér á landi, dreifing- arkerfi Sub Pop víst ekki upp á marga fiska, en um að gera þá þær loksins fást að bregðast við. Báðar eru plöturnar miklir gæða- gripir, aðallega þó sú síðarnefnda sem er ekki bara fínasta poppplata heldur verulega innihaldsrík og út- pæld. Algjör ljóska (Totally Blonde) Gamanmynd Bandaríkin 2001. Myndform VHS. Bönn- uð innan 12 ára. (94 mín.) Leikstjórn og handrit Andrew Van Slee. Krista Allen, Maeve Quinlan, Michael Bublé. ÞAÐ er ekki mikið um hana þessa að segja. Fjallar um stelpu sem af óskiljanlegri ástæðu nær ekki athygli hins kynsins - ekki fyrr en hún litar hárið á sér ljóst. Og þá breytist auðvitað allt og hún verður sú vinsælasta og skemmtilegasta því ljóskur skemmta sér auðvitað betur. Er það ekki alltaf þannig … í bíó? Svo kemur auðvitað upp úr kafinu, eins og sannri meðvitaðri Hollywood- mynd sæmir, að það er ekki hárlit- urinn sem öllu skiptir, heldur innri maðurinn. Sannfærandi? Svona álíka mikið og franskar unglingahrollvekj- ur.  Myndbönd Lúið ljóskugrín Skarphéðinn Guðmundsson BRESKI gamanleikarinn Rowan Atkinson hefur fallist á dómssátt í meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn blöðunum Daily Mail og Mail on Sunday , sem birtu fréttir um að hann væri á barmi tauga- áfalls. Útgáfu- félag blaðanna féllst á að greiða „umtalsverða“ upphæð í miskabætur og hefur einnig beðið Atkinson opinberlega afsökunar og viðurkennt að ekkert væri hæft í fréttunum. Atkinson segist ætla að gefa bótaféð til góð- gerðarmála. Atkinson lék í myndinni Johnny English. Blöðin tvö birtu fréttir í desember og janúar sl. um að Atk- inson hefði tekið svo nærri sér hve myndin fékk slaka dóma, að hann hefði lagst í þunglyndi og þurft að gangast undir 5 vikna lækn- ismeðferð á heilsuhæli í Bandaríkj- unum. Þá sögðu blöðin að Atkinson hefði tekið sér hlé frá kvikmynda- leik og raunar væri óvíst að hann myndi leika í fleiri myndum … HOLLYWOOD-leikkonan Juliette Lewis kemur við sögu á vænt- anlegri plötu bresku danssveit- arinnar The Prodigy. Liam Howlett og Max- im úr Prodigy báðu hana um að ljá nokkrum lög- um þeirra rödd sína eftir að hafa heyrt hana syngja í á bar í Los Ang- eles. Lewis, stjarna mynda á borð við Natural Born Killers, sló til og herma fregnir að þeir sé himinlif- andi með útkomuna. Þessi veiga- mikli þáttur hennar á komandi plötu Prodigy hefur enn hrint af stað sögusögnum um að Keith Flint sé hættur í bandinu … ÞAÐ ERU ekki bara leikkonurnar sem heilla Lenny Kravitz heldur kvikmyndirnar eins og þær leggja sig. Nú hefur rokkarinn nefnilega sjálfur áhuga á að leika í kvikmynd og hef- ur þegar fengið sitt fyrsta aðalhlutverk, í mynd sem byggist að hluta til á hans eigin æsku. Myndin mun heita Barbe- ques and Bar Mitzvahs og í henni verður einblínt á hversu erfitt Kra- vitz átti með að feta sig í lífinu og finna samastað en faðir hans er hvítur gyðingur og móðir svört. Þótt myndin fjalli um tónlistarmann, þvertekur Krav- itz fyrir það að þetta sé tónlist- armynd. Tökur hefjast á næsta ári en Kravitz gefur á næstunni út nýja plötu sem heitir Baptism … R & B stjörn- urnar Usher og Chilli úr TLC eru hætt saman eftir að hún komst að því að hann héldi framhjá … FÓLK Ífréttum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.