Morgunblaðið - 25.04.2004, Side 61

Morgunblaðið - 25.04.2004, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. APRÍL 2004 61 Ásgeir Kolbeinsson hefurþrátt fyrir ungan aldur veriðí fjölmiðlum í meira en tíu ár en hann hóf ferilinn á sínum tíma á FM957 og hefur verið þar alla tíð, með einu hléi þó. Ásamt því að sinna störfum þar er Ásgeir einn af hinu galgopalega Popptívígengi og sér þar um kvik- myndaþáttinn Sjáðu ásamt því að kynna vinsælustu lögin á stöðinni í Pepsi listanum. Við skulum nú sjá hvaða mann Ásgeir hefur að geyma... Hvernig hefurðu það í dag? Ég bara held hreinlega að ég hafi sjaldan eða aldrei haft það jafn gott. Hvað ertu með í vösun- um? Tvo tyggjópakka, hús- lyklana, Kortavesk- ið, tvo 100 króna pen- inga, 1 þús- undkall og 1 fimmþús- undkall. Hverra manna ertu? Foreldrar mínir heita Kristín Ás- geirsdóttir og Kol- beinn Pét- ursson og kemur þetta eðal- fólk frá höfuð- stað Norður- lands, Akureyri. Uppvaskið eða skræla kartöflur? Uppvaskið. Kartöfl- urnar eru alltaf svo heitar að maður brennir sig bara á þeim og missir þær ofan í vaskinn. Hefurðu tárast í bíói? Já já það kemur alveg fyrir að það gerist. Ef þú værir ekki dagskrár- gerðarmaður, hvað vildirðu þá vera? Lýtalæknir. Hverjir voru fyrstu tónleik- arnir sem þú fórst á? Kim Larsen í Tívolí- inu í Köben. Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér? Æi ég veit ekki. Þetta er svona ein af þessum spurningum sem maður finnur svarið við um leið og ég er bú- inn að senda þessar spurningar frá mér. Hver er þinn helsti veik- leiki? Ég á alveg rosa- lega erfitt með að segja NEI. Finndu fimm orð sem lýsa persónuleika þínum vel. Traustur, tillitssamur, tilfinningarík- ur, góður og einlægur. Vá hvað ég er mikið æði. Bítlarnir eða Stones? Stones. Hver var síðasta bók sem þú last? Möndulhraði sólar í nútíma al- heimi... Neinei. Það var snilldarbók sem heitir Lögmál Andans og fæst í Betra Lífi. Það tekur stuttan tíma að lesa hana og hún opnar huga manns mikið fyrir því hvað maður á það oft til að gera stór vandamál úr litlum hlutum. Hvaða lag spilarðu áður en þú ferð út á laugardagskvöldi? Ég vel handahófskennt eitt lag úr tölvunni hjá mér og sit svo stjarfur og hlusta á það, helst tvisvar sinn- um. Uppáhalds málsháttur? Enginn fitnar af fögrum orðum. Hvaða plötu keyptirðu síðast? 8mm krossviðarplötu í Húsasmiðj- unni. Hver er unaðslegasti ilmur sem þú hefur fundið? Ilmurinn af syni mínum. Hvert er þitt mesta prakkarastrik? Það var þegar maður var ungur og þónokkuð vitlausari en í dag. Ég og nokkrir vinir mínir helltum þá bens- íni í göturæsi að vetri til og kveikt- um síðan í með þeim afleiðingum að sprengingar urðu í svona fimm ræsum og síðan rigndi snjó og við- bjóði út um allt. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur borðað? Ég er alveg ferlega slappur í að prófa eitthvað svona „crazy stuff“ svo ég segi bara PASS. Trúirðu á líf eftir dauðann? Já það geri ég. Það er svo gaman að lifa að maður nennir ekkert að standa í þessu bara fyrir eitt líf. Göturæsi sprengd í loft upp SOS SPURT & SVARAÐ Ásgeir Kolbeinsson Stranglega bönnuð innan 16 ára. Það vilja allir vera hún, en hún vil vera „frjáls“ eins og allir aðrir. Sprenghlægileg rómantísk gamanmynd um forsetadóttur í ævintýraleit! Ævintýrahópurinn Ráðgáta hf er mætt aftur til að leysa hin undarlegustu mál eins og þeim einum er lagið! ft r til l ys i rl st l eins og þei einu er lagið! FJÖLSKYLDU DAGUR KR. 200 Í BÍÓ 25 APRÍL Á VALDAR MYNDIR DREKA FJÖLL • KÖTTURINN MEÐ HATTINN • HJÁLP ÉG ER FISKUR • LOONEY TUNES • THE HAUNTED MANSION F r u m s ý n d e f t i r 1 2 d a g a Fyrsta stórmynd sumarssins KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i 16 KEFLAVÍK Sýnd kl. 6 og 8. AKUREYRI Sýnd kl. 10. AKUREYRI Sýnd kl. 8. KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. KRINGLAN Sýnd kl. 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.20. AKUREYRI Kl. 2 og 6. Með ísl tali KEFLAVÍK Kl. 2 og 4. Með ísl tali KRINGLAN Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með ísl tali ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 6 og 8. Með ensku tali / Sýnd kl. 2 og 3.50. Með ísl tali FrumsýningFrumsýning KRINGLAN Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i.12 ára „The Dawn of the Dead“ er hressandi hryllingur, sannkölluð himnasending. Þá er húmorinn aldrei langt undan. Semsagt, eðalstöff. ” Þ.Þ. Fréttablaðið.  SV. MBL  VE. DV  Tær snilld. Skonrokk. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.50, 5.40, 8 og 10.20. B.i.12 ára EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 6 OG 8. KRINGLAN Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i.12 ára ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10.15. AKUREYRI Sýnd kl. 8 ÁLFABAKKI Kl. 6, 8 og 10.15. „Hreint út sagt frábær skemmtun“ „Þetta er besta myndin í bíó í dag“ Fréttablaðið i i í í í l i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.