Morgunblaðið - 25.04.2004, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 25.04.2004, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. APRÍL 2004 61 Ásgeir Kolbeinsson hefurþrátt fyrir ungan aldur veriðí fjölmiðlum í meira en tíu ár en hann hóf ferilinn á sínum tíma á FM957 og hefur verið þar alla tíð, með einu hléi þó. Ásamt því að sinna störfum þar er Ásgeir einn af hinu galgopalega Popptívígengi og sér þar um kvik- myndaþáttinn Sjáðu ásamt því að kynna vinsælustu lögin á stöðinni í Pepsi listanum. Við skulum nú sjá hvaða mann Ásgeir hefur að geyma... Hvernig hefurðu það í dag? Ég bara held hreinlega að ég hafi sjaldan eða aldrei haft það jafn gott. Hvað ertu með í vösun- um? Tvo tyggjópakka, hús- lyklana, Kortavesk- ið, tvo 100 króna pen- inga, 1 þús- undkall og 1 fimmþús- undkall. Hverra manna ertu? Foreldrar mínir heita Kristín Ás- geirsdóttir og Kol- beinn Pét- ursson og kemur þetta eðal- fólk frá höfuð- stað Norður- lands, Akureyri. Uppvaskið eða skræla kartöflur? Uppvaskið. Kartöfl- urnar eru alltaf svo heitar að maður brennir sig bara á þeim og missir þær ofan í vaskinn. Hefurðu tárast í bíói? Já já það kemur alveg fyrir að það gerist. Ef þú værir ekki dagskrár- gerðarmaður, hvað vildirðu þá vera? Lýtalæknir. Hverjir voru fyrstu tónleik- arnir sem þú fórst á? Kim Larsen í Tívolí- inu í Köben. Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér? Æi ég veit ekki. Þetta er svona ein af þessum spurningum sem maður finnur svarið við um leið og ég er bú- inn að senda þessar spurningar frá mér. Hver er þinn helsti veik- leiki? Ég á alveg rosa- lega erfitt með að segja NEI. Finndu fimm orð sem lýsa persónuleika þínum vel. Traustur, tillitssamur, tilfinningarík- ur, góður og einlægur. Vá hvað ég er mikið æði. Bítlarnir eða Stones? Stones. Hver var síðasta bók sem þú last? Möndulhraði sólar í nútíma al- heimi... Neinei. Það var snilldarbók sem heitir Lögmál Andans og fæst í Betra Lífi. Það tekur stuttan tíma að lesa hana og hún opnar huga manns mikið fyrir því hvað maður á það oft til að gera stór vandamál úr litlum hlutum. Hvaða lag spilarðu áður en þú ferð út á laugardagskvöldi? Ég vel handahófskennt eitt lag úr tölvunni hjá mér og sit svo stjarfur og hlusta á það, helst tvisvar sinn- um. Uppáhalds málsháttur? Enginn fitnar af fögrum orðum. Hvaða plötu keyptirðu síðast? 8mm krossviðarplötu í Húsasmiðj- unni. Hver er unaðslegasti ilmur sem þú hefur fundið? Ilmurinn af syni mínum. Hvert er þitt mesta prakkarastrik? Það var þegar maður var ungur og þónokkuð vitlausari en í dag. Ég og nokkrir vinir mínir helltum þá bens- íni í göturæsi að vetri til og kveikt- um síðan í með þeim afleiðingum að sprengingar urðu í svona fimm ræsum og síðan rigndi snjó og við- bjóði út um allt. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur borðað? Ég er alveg ferlega slappur í að prófa eitthvað svona „crazy stuff“ svo ég segi bara PASS. Trúirðu á líf eftir dauðann? Já það geri ég. Það er svo gaman að lifa að maður nennir ekkert að standa í þessu bara fyrir eitt líf. Göturæsi sprengd í loft upp SOS SPURT & SVARAÐ Ásgeir Kolbeinsson Stranglega bönnuð innan 16 ára. Það vilja allir vera hún, en hún vil vera „frjáls“ eins og allir aðrir. Sprenghlægileg rómantísk gamanmynd um forsetadóttur í ævintýraleit! Ævintýrahópurinn Ráðgáta hf er mætt aftur til að leysa hin undarlegustu mál eins og þeim einum er lagið! ft r til l ys i rl st l eins og þei einu er lagið! FJÖLSKYLDU DAGUR KR. 200 Í BÍÓ 25 APRÍL Á VALDAR MYNDIR DREKA FJÖLL • KÖTTURINN MEÐ HATTINN • HJÁLP ÉG ER FISKUR • LOONEY TUNES • THE HAUNTED MANSION F r u m s ý n d e f t i r 1 2 d a g a Fyrsta stórmynd sumarssins KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i 16 KEFLAVÍK Sýnd kl. 6 og 8. AKUREYRI Sýnd kl. 10. AKUREYRI Sýnd kl. 8. KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. KRINGLAN Sýnd kl. 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.20. AKUREYRI Kl. 2 og 6. Með ísl tali KEFLAVÍK Kl. 2 og 4. Með ísl tali KRINGLAN Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með ísl tali ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 6 og 8. Með ensku tali / Sýnd kl. 2 og 3.50. Með ísl tali FrumsýningFrumsýning KRINGLAN Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i.12 ára „The Dawn of the Dead“ er hressandi hryllingur, sannkölluð himnasending. Þá er húmorinn aldrei langt undan. Semsagt, eðalstöff. ” Þ.Þ. Fréttablaðið.  SV. MBL  VE. DV  Tær snilld. Skonrokk. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.50, 5.40, 8 og 10.20. B.i.12 ára EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 6 OG 8. KRINGLAN Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i.12 ára ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10.15. AKUREYRI Sýnd kl. 8 ÁLFABAKKI Kl. 6, 8 og 10.15. „Hreint út sagt frábær skemmtun“ „Þetta er besta myndin í bíó í dag“ Fréttablaðið i i í í í l i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.