Morgunblaðið - 18.05.2004, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 18.05.2004, Qupperneq 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ HP Kvikmyndir.com „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV  Skonrokk Sýnd kl. 6. Með íslensku tali.Sýnd kl. 8. B.i. 16. Sýnd kl. 5.40.  Ó.H.T Rás2 Sýnd kl. 8 og 10. Kvikmyndir.is  SV MBL Sýnd kl. 10. B.i. 16. Frá meistara spennunnar Luc Besson kemur Taxi 3. Meiri hraði. Meiri spenna. Bílahasarinn nær hámarki. Sú æsilegasta til þessa. i i i. i i . íl i i. il il . J O H N N Y D E P P HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.00 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Þ.Þ. Fbl. Sýnd kl. 3.40 og 5.50. Með íslensku taliSýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. kl. 5.10, 8 og 10.50. B.i. 16. HP Kvikmyndir.com „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV  Skonrokk BRÚÐURIN ER MÆTT AFTUR BLÓÐBAÐIÐ NÆR HÁMARKIFór beint á toppinn í USA! R&B tónlist og ótrúleg dansatriði!  Þvílíka eins djöflasnilld hef ég sjaldan séð! Tvímælalaust fyndnasta mynd ársins. Ó.Ö.H. DV Sýnd kl. 8 og 10.50. B.i. 16. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Frá meistara spennunnar Luc Besson kemur Taxi 3. Meiri hraði. Meiri spenna. Bílahasarinn nær hámarki. Sú æsilegasta til þessa. i i i. i i . íl i i. il il . ÍSLENDINGAHÓPURINN skemmti sér vel að Evróvisjón- keppninni lokinni í Istanbúl á laug- ardagskvöldið. Þá gafst tækifæri fyrir keppendur að slappa almenni- lega af og blanda geði við hverja aðra á góðu nótunum. Jónsi rétt eins og aðrir notaði tækifærið til að skemmta sér með félögunum. Evróvisjónævintýrinu er þó lokið í bili. Hópurinn kom til landsins í fyrrinótt og tekur hversdagsleikinn við eftir ævintýralega dagskrá í Tyrklandi. Að Evróvisjónkeppninni lokinni Eftirpartí í Istanbúl Morgunblaðið/Sverrir Íslenski Evróvisjónhópurinn glaður í bragði að keppni lokinni. Sigurvegarinn Ruslana frá Úkraínu og Zeljko Joksimocic frá Serbíu og Svartfjallalandi, sem lenti í öðru sæti, taka saman lagið í eftirpartíi í Yedi Kule, Virki hinna sjö turna. Jónsi á marga aðdáendur og hér veitir hann einum þeirra eig- inhandaráritun. Jónsi ásamt konu sinni, Rósu, bregður á leik með norskum liðsmanni. SÝNING útskriftarnema Listahá- skóla Íslands hófst með tískusýn- ingu í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu klukkan hálftvö á laugardaginn. Af því tilefni kom hingað hópur fólks frá London, París og New York, sérstaklega til að sjá tískusýninguna. Um var að ræða blaðamenn og ljósmyndara frá ýmsum tímaritum og blöðum á borð við Numero og Sunday Times. Einnig var boðið áhrifafólki í tísku- bransanum eins og Marc Ascoli, sem er ráðgjafi og stílisti hjá stórum tískuhúsum, og Martine Sit- bon, sem er virtur hönnuður í Par- ís. Að tískusýningu lokinni fóru við- staddir að skoða sýninguna, sem er í öllu safninu, og bættist stöðugt í hópinn allan daginn. „Verk nem- enda á sýningunni eru afrakstur þriggja ára náms við Listaháskól- ann þar sem markmiðið hefur verið að skapa nemendum aðstöðu til að mennta sig sem listamenn og gera þá reiðubúna til að takast á við víð- tæk viðfangsefni á skapandi og gagnrýninn hátt með forvitni, áræði og framsækni að leiðarljósi,“ segir í tilkynningu. Sýningin stendur til 31. maí og er opin daglega frá 10 til 17 og er að- gangur ókeypis. Útskriftarsýning LHÍ í Hafnarhúsinu Morgunblaðið/Árni Torfason Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, fylgdist með útskriftartískusýn- ingunni og fékk síðan leiðsögn um safnið. Borgarstjóri Reykjavíkur, Þórólfur Árnason, lét sig ekki vanta og fylgdist áhugasamur með því sem fyrir augu bar á sýningunni. Eitt verkanna á sýningunni var þannig að hægt var að setjast niður í stól og örva bæði heyrn og sjón. Hljóð ómaði frá gati í miðju þessa sterklitaða málverks og gátu gestir lagt við hlustir. Erlendir gestir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.