Morgunblaðið - 18.05.2004, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 2004 53
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.
4741-5200-0002-4854
4507-4300-0029-4578
4741-5200-0002-5562
Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið
ofangreind kort úr umferð og
sendið VISA Íslandi sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000
VISA ÍSLAND
Álfabakka 16,
109 Reykjavík.
Sími 525 2000.
15.05. 2004
1
8 2 9 5 5
5 6 6 6 9
5 8 15 21
32
12.05. 2004
1 2 8
10 36 42
9 42
EINFALDUR
1. VINNINGUR
Í NÆSTU VIKU!
VÖÐVASTÆLTUR og sandala-
klæddur Brad Pitt er í toppsæti
bandaríska bíólistans en epíska stór-
myndin Trója (Troy) var langvin-
sælasta mynd helgarinnar. Að öðru
leyti er ekki mikið að segja af listan-
um og eldri myndir, þar sem stílað
er inn á unglinga, halda áfram að
vera ráðandi á topp tíu. Halda þær
sér betur en venja er á þessum tíma
árs þegar aðsóknin dregst venjulega
saman um 50% á milli helga.
Yfirmaður framleiðsludeildar
Warner Bros., Dan Fellman, segir
að konur og karlar hafi í jafnmiklum
mæli farið á Tróju um helgina.
„Körlunum líkaði hún út af spenn-
unni og epíska ævintýrinu. Konurn-
ar voru hins vegar ánægðar með
myndina út af Brad, Orlando og Er-
ic,“ heldur hann fram í samtali við
AP.
Vampýruævintýrið Van Helsing
er í öðru sæti listans en aðsóknin á
hana dróst saman um 61% á milli
vikna. Þrátt fyrir að Trója og Van
Helsing hafi gengið vel er sam-
keppnin hjá sumarmyndunum mikil.
Þessar myndir voru dýrar og ekki
ljóst enn hvort framleiðendum
þeirra takist að fá þessa peninga til
baka í kvikmyndahúsum í Norður-
Ameríku. Líklegra er að það þurfi
að treysta á miðasölu á alþjóðavísu
og myndbandaútgáfu til að ná hagn-
aði.
Eina önnur nýja myndin á listan-
um er andrómantíska gamanmyndin
Allar reglur brotnar (Breakin’ All
the Rules), sem fór í fjórða sætið.
Hún er með Jamie Foxx í aðalhlut-
verki en hann leikur höfund bókar
um hvernig eigi að yfirgefa elskhuga
sinn.
!"
# &
&
'()*
%)
)
()
()%
')%
)+
%)
)*
)
'()*
+')(
(()
()
*')
'+)*
),
()'
*)+
)'
Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana eftirsóttir
Reuters
Brad Pitt leikur Akkilles í nýju epísku stórmyndinni Tróju.
Trója á toppnum
IMPROV Iceland er nú að fara í
gang með uppistandskvöld eins og
þau tíðkast úti í hinum „stóra
heimi“. Á sunnudaginn var riðið á
vaðið með kvöldi á Nordica Hotel
þar sem fram komu Íslandsvinur-
inn Pablo Fransisco ásamt þeim
Cory Holcomb (sem margir ættu
að kannast við úr þætti Jay Leno)
og Mike Loftus. Nú eru fjórar sýn-
ingar eftir og fara þær fram á Nor-
dica Hotel eins og áður. Tvær
þeirra verða á morgun og tvær á
fimmtudaginn. Í gærkvöldi mættu
sex hundruð manns og var stemn-
ingin góð.
Það eru þeir Daði Rafnsson og
Kristján Grétarsson sem standa að
kvöldunum en þeir stofnuðu Imp-
rov Iceland í kjölfar uppákomna
Pablos Fransiscos hérlendis í fyrra
en þær lögðust einkar vel í land-
ann. Improv Iceland er í samstarfi
við Improv Comedy og Power En-
tertainment í Evrópu og munu
mörg af stærstu nöfnum uppi-
standsheimsins heimsækja Ísland
á næstu mánuðum.
Alvöruuppistandsklúbbastemn-
ing er á Nordica Hotel að sögn að-
standenda. Setið er við borð og
hægt er að panta létta veitingar.
Chris Rock væntanlegur
Blaðamaður hitti þá Fransisco
og Loftus á hótelinu í gær og lá vel
á þeim félögum. Holcomb var hins
vegar sofandi. Fransisco er greini-
lega hrifinn af landi og þjóð og
Loftus tók í sama streng. Þeir voru
ánægðir með áhorfendur og Loftus
sagðist hafa verið stressaður, eitt-
hvað sem hefði ekki hent hann í
fjölda ára. Loftus er mikilvirkur
handritshöfundur og skrifar t.a.m
fyrir The George Lopez Show, sem
er grínþáttur sem gerist í hinum
rómanska menningarheimi í
Bandaríkjanna.
Nú er búið að stafesta að hinn
heimsfrægi spaugari, Chris Rock,
mun heimsækja landið næsta
haust. Þá kemur einnig David
Spade (sem vakti athygli á sínum
tíma sem félagi hins þéttvaxna
Chris Farley) og Doug Stanhope
(úr The Man Show sem er nú verið
að sýna á Popp Tíví).
Pablo Fransisco og félagar á Íslandi
Alvöruuppistand
Morgunblaðið/Árni Torfason
Pablo Fransisco og Mike Loftus.
Næstu sýningar eru á morgun
klukkan 19.30 og 22.30 og á
fimmtudaginn klukkan 19.30 og
22.30. Miðaverð er 3.000 krón-
ur en hægt er að fá tvo fyrir einn.
Miðasala er í verslunum Skíf-
unnar og við dyrnar á Nordica
Hótel.
www.improviceland.com
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 10.30. B.i.16.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
SV. MBL
VE. DV
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4 og 6.30. Ísl tal.
KRINGLAN
Sýnd kl. 6. Ísl tal.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 8.
HL. MBL
Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær
gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd
sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla
greifa, Frankenstein og Varúlfinn.
KRINGLAN
Sýnd kl. 10.
KRINGLAN
Sýnd kl. 6 og 8.
Tær snilld.
Skonrokk.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i.12 ára
Með
íslen
sku
tali
ÁLFABAKKI
Kl. 6. Enskt tal kl. 4 og 6. ísl tal
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4, 5.20, 8 og 10.30.
Fyrsta
stórmyndsumarsins.
Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í
anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van
Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn.
Fyrsta
stórmyndsumarsins.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i.12 ára
AKUREYRI
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8 og 10.30.
Roger Ebert
Chicago Sun Tribune
Roger Ebert
Chicago Sun Tribune
Útlit myndarinnar er frábært.
Tæknibrellurnar eru fyrsta flokks. Van Helsing er alvöru
sumarpoppkornssmellur sem stendur fyllilega undir
væntingum.
Þ.Þ. Fréttablaðið.
Tvíhöfði
DV
Tvíhöfði
DV
VINSÆL
ASTA
MYNDIN
Á ÍSLAN
DI!
VINSÆL
ASTA
MYNDIN
Á ÍSLAN
DI!
FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“
OG „THE MUMMY RETURNS“
FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“
OG „THE MUMMY RETURNS“
FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“
OG „THE MUMMY RETURNS“
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.20, 8 OG 10.30.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 16
Fréttasíminn
904 1100
Úrslitin úr
ítalska boltanum
beint í
símann þinn