Íslendingaþættir Tímans - 25.10.1968, Blaðsíða 6
MINNING
Benedikt Kristjánsson
bóndi, Hólmgarði
Trumban og lútan 1959, en þaC
eru þýðingar á lj£«ðum Eskimóa,
Afríkunegra og Kínvayia, mjög vel
heppnuð bók og brautryðjenda
verk. Á þessu ári kom út ljóða-
bók, sem ber nafnið Við Sanda.
Önnur ljóðabók er í prentun, svo
og frásagnir úr Hvalfirði. Því Hall-
dóra var sístarfandi við að safna
þjóðlegum fróðleik og frásögum.
Um skeið átti hún fasta þætti 1
sunnudagsblaði Tímans og var
blaðinu mikill fengur að. Hún var
ritstjóri Pennaslóða, en það var
safnrit af sögum eftir konur.
Þó líkamsþrek HaHdóru væri
ekki mikið hin síðari ár réðist hún
að áeggjan Stefáns Einarssonar,
prófessors í það stórvirki að snúa
hinu fornenska kvæði, Bjólfskviðu
á íslenzka tungu. Það var ekki að-
gengileigt verk, því fyrst þurfti
hún að nema tyrfið fommálið. En
þetta verkefni var henni mjög kær
komið og vann hún að því öllum
stundum, sem hún gat við komið,
6júk og heilbrigð, og á banasæng-
inni var hún enn að fást við það,
auk þess sem hún vann ab því hel-
sjúk, að búa ljóðabók undir prent
un. Hún fékk leyfi læknanna til
að hafa hjá sér ritvél svo hún gæti
unnið að hugðarefnunum með
þeim litlu kröftum, sem gáfust
hverju sinni. Ég fór með henni þeg
ar hún fór heim til að sækja þá
hluti sem hún vildi hafa hjá sér
til að vinna að. Það var sárt til
þess að hugsa, að þessi mikla hæfi
leika og starfskona skyldi eiga svo
nauman tíma til stefnu. Hún var
svo á'hugasöm og átti svo margt ó-
gert.
Þó óbrúlegt sé gaf Halldóra sér
töluverðan tíma til að sinna félags
málum og var jafnan ágætur liðs
maður, enda oft falin trúnaðar-
1 störf. Hún var í stjórn Rithöfunda
félags íslands og formaður þess
um skeið, fyrst kvenna á íslandi,
sem rithöfundar veittu það trúnað
1 arstarf. í stjóm Menningar og frið
arsamtaka íslenzkra kvenna og for
maður þess félags tvö ár. Hún var
fulltrúi Kvenréttindafélags íslands
á landsfundum og mörg ár í rit-
nefnd 19. júní, blaðs félagsins.
Enníremur sá hún um dagskrár í
útvarpi fyrir bæði þessi kvenna-
sambönd. Og liðtækur félagi vaæ
hún í kvæðamannaifélaginu Iðunni.
Fundum okkar Halldóru bar
fyrst saman fyrir ríílega tveim tug
um ára, þegar ég var að safna efni
í ársritið Emblu. Kom þá í ljós að
Hinn 27. september s.l. andaðist
Benedikt Kristjánsson, sem var
bóndi á Hólmvaði í Aðaldal í Suð-
ur-Þingeyjarsýslu lengi ævinnar.
Benedikt var fæddur 25. 11. 1885
1 Brekknakoti í Reykjahverfi. Hann
var þvi kominn hátt á áttugasta og
fjórða árið, þegar hann dó. Frá
Brekknakoti fluttist hann með for
eldrum sínum að Hólmavaði vorið
eftir að hann fæddist og átti þar
heima tl æviloka. Foreldrar hans
voru: Kristján Jónsson og kona
hans Kristjana Flóventsdóttir.
Kristján var fæddur 1839 að
Helluvaði í Mývatnssveit, sonur
Jóns Jónssonar bónda þar og konu
hans Sigurlaugar Guðlaugsdóttur.
þar var höfundur, sem gat lagt
okkur Ið með gott efni. Kynni
okkar urðu meiri með árunum og
varð mór brátt ljóst, að Halldóra
var sérstæður persónuleiki, sem
fengur var að kynnast. Og hin síð-
ari árin áttum við margar ánægju-
legar stundir saman, í góðum hópi
hjá Sigríði systur hennar, hús-
freyju að Hávarsstöðum, á ferð
um íslenzkar sveitir, í glöðum fé-
lagsskap þar sem stökur flugu og
á einmæli við kyrlátt rabb. Fáa
hef ég þekkt jafnfljóta Halldóru
að gera hina fleygu stöku eða gera
betur. Henni virtist aldrei orðs
vánt í rími, þegar hún var vel upp-
lögð. Stökur hennar leiftruðu af
lífi og græskulausri kímni. Og sár-
þjáð kvað hún í sumar sér til kvala
iéttis gamansamar tökur. „Mér
leið miklu betur á eftir“, sagði
hún brosandi þegar hún lét mig
heyra.
Það var gaman að ferðast með
Halldóru um sveitir landsins, sveit
in heilaði hana, átti hana. Hún
afgirti skika í Draghálslandi, hlúði
þar að lyngi og ræktaði skóg. Hún
annaðist þennan reit sinn af þeirri
natni, sem henni var svo eiginleg,
og gaman var að eiga þar með
henni stundir, hvort sem hún var
Þau áttu margt barna. Tveir synir
þeirra urðu bændur í Aðaldal:
Guðni í Grímshúsum og Kristján
á Hólmavaði. Kristjana var dóttir
Flóvents bónda á Syðrisál í Ljósa-
vatnshreppi Jónssonar blóðtöku
manns Jónssonar. Meðal systkina
hennar var Ámi bóndi 1 Hörgsdal
í Skútustaðahreppi, faðir Helga,
sem þar bjó lengi á eftir honum.
Kristján bjó að Hólmavaði fyrst
1878—1884 og síðan 1886 til ævi-
loka 1914.
Benedikt Kristjánsson var stoð
foreldra sinna við búskapinn strax
og hann fékk aldur til- Hann taldi
sig þó ekki fyrir jarðnæðinu með-
an faðir hans lifði. Benedikt kvænt
að gefa áburð um vor eða lesa ber
um haust. Eina ferð fórum við um
Norðurland þegar haustlitir voru
fegurstir. Það var heilandi að
fylgjást með hrifnæmi hennar af
fögru og litríku landi. Hún tók
litmyndir, kvað stökur og lék á
als oddi.
Og nú að leiðarlokum er þökk-
in efst í huga. Þökkin fyrir að
hafa átt þess kost að blanda geði
við þessa fjölgáfuðu listakonu, fín
gerða en þó sterka, réttsýna og
heilbrigða í hugsun. Nú eru litir
haustsins að daprast. Vetur mun
brátt leggja þá undir fönn. Hún
valdi sér sjálf hvílustað við lyng
og mosa. Hvítt lín mun breiðast
jdir gröf’ hennar. En að vori lifn-
ar lyngið á ný og minniingarnar
eru fjölærar. Halldóra mun lengi
lifa í verkum sínum. Hennar vefð-
ur jafnan gott að minnast. Megi
það verða huggun dóttur hennar,
sem sýnt hefur dæmaátt þrek
þetta erfiða sumar. Um leið og ég
votta henni og fjölskyldu hennar
samúð mína get ég -ekki óskað
henni annars betra en börnin henn
ar fái í arf sem mest af fjölþætt-
um gáum ömmu sinnar, góðvild
henmar og réttsýni.
Valborg Bentsdóttir.
ó
IslendingaþættiR