Íslendingaþættir Tímans - 24.01.1969, Síða 10

Íslendingaþættir Tímans - 24.01.1969, Síða 10
MINNING ÞÓRÐUR ÞORKELSSON FYRRUM BÓNDI AÐ HRYGGJUM Laugardaginn 23. nóvember var jarðsumginn frá Skeiðflatarkirkju í Mýrdal, vinur minn og gamall igranni Þórðuir Xmrkelssön, fyrrum bóndi að Hryggjum, sem lézt 17. nóveimber síðastliðinn. Mörg síðustu árin var Þórður bú eetrtnr í Vík hjá dóttur sinni Stein- unni og manni hennar Sigurði \ Halgrímssyni. Ég sá Þórð fyrst ■ áirið 1922 er hann flutti að Hryggj- um í Mýrdal frá Hæðagarði í Land broti. Þórður Var fæddur 22. febr. 1880 að Þykkvabæ í Landbroti og voru foreldrar hans hjónin Stein- unn Þorsteinsdóttir og Þorlákur Sveinsson. Þórður var næst yngst- Uir sjö systkina. Föður sinn missti Þórður aðeins fárra ára, og komst heillariku störf í þágu þess, sem þú leystir svo vel af hendi, og átt því stóran þátt i uppbyggingu þess. Og við sem störfuðum með þér, nœstum til hinzta dags, hugs- um til þín mörgum stund- um í hljóðri þökk. En það eru fleiri sem hugsa til Höllu með hljóðu þakklæti, ■ blöndnu sárum trega. Hin ástríki eiginmaður hennar, móðir og syn- ir sjá að baki elskulegri eiginkonu, dóttur og imóður. En Guðbjörg hef- uir dvalizt hjá þeim hjónum hin r edðari ár. Við vitum þó, „að enginn ] má sköpum renna“ og fyrir ok'kur , öllum liggur að hafa bústaðaskip'tl i einhvern tíma á ævinni. Við eftir- ■ lótum móður jörð hismið, en trú- j uim því að sálin eigi sér fagra i heimkomuvon, þar sem almættið 1 líkir og endurfundir éstvina eiga ‘ sér stað. - Blessuð sé minning iþín Hala. Ég sendi ástvinum þínum fjær J og nær, innilegar saimúðarkveðj- i ur. OuOrún Vigfúsdóttir. 10 þannig ungur í kynni við alvöru lífsins og önn daganna. Rúmlega fertuigur vair Þórður er leiðir okkar lágu saman, þá var hann fdskur sem drengur ef hlaupa þurfti fyrir kind og sístarf andi. Kvæntur var Þórður Ingibjörgu Tómasdóttur hinni mætustu konu, 6vo sem hún átti kyn til, faðir hennar var Tómas Jónsson fré SkammdaX, en móðir Margrét Jónsd. frá Breiðulhlíð, það voru traustir stofnar sem stóðu að Ingi- björgu, hún lézt fyirir mörgum ér- um. Það voru engin vettlingatök á búskap þeirra Þórðar og Ingibjarg ar, enda áttu þau gagnsamt og snoturt bú. Þau Þórður og Ingibjörg eign- uðust fjórar dætur og ólu upp fóst urdóttuir ®em allar lifa og eiga af- komendur. Fremur var Þórður dulur mað- ur og fáskiptinn, en góðviljaður og greiðvikinn var hann og hinn traustasti maður í orði og verfki Ég þakfca hugljúf kynni við þau mætu hjón Þórð og Ingibjörgu, og bið þeim látnum blessunar guðs á landi lifenda. Ástvini þeirra aba bið ég guð að blessa. Einar J. Eyjólfsson. t KVEÐJA FRÁ FÓSTURDÓTTUR. Man ég ungdómsárin eins og mynd á tjaldi, þegar sól og sumar sorgir mínar faldi. ÖÞé var Ijúft að lifa leiðiir mínar greiddi, hlýja höndin Þórðar hann mig stundum leiddi. Eins vair Ingibjargar éstúð gott að finna, er hún unga fól mig umsj'á dætra sinna. Aldinn Björn og amma — ævintýri kunnu. Létt var lund é jólum litlu kertln brunnu. Varma og birtu báru bænir sem ég lærði. Göfgi, góði fóstri gott mér stundum færði. Þessum hei’ðurshjónum heitair þakkir inni, Iþau mér vinsemd veittu. Viirt af góðviild sinni. E.J.É. IslendingaþættiR í

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.