Íslendingaþættir Tímans - 13.02.1970, Blaðsíða 30

Íslendingaþættir Tímans - 13.02.1970, Blaðsíða 30
SEXTUGUR 9. JANÚAR SL: ÞORHALLUR BJÖRNSSON FRÁ KÓPASKERI Þórhallur Björnsson fyrrverandi Aaupfélagsstjóri á Kópaskeri, og núverandi aðalgjaldkeri Sambands ísl. samvinnuféiaga, átti sextugsaf- mæli 9. janúar s.l. Hann fæddist á Víkingavatni í Kelduhverfi 9. janúar 1910. Foreldrar: Björn Kristjánsson, þá bóndi á Víkinga- vatni, fæddur 22. febrúar 1880, og því senn níræður, og fyrri kona hans, Gunnþórunn Þorbergs- dóttir hreppstjóra á Sandhólum á Tjörnesi Þórarinssonar bónda á Halldórsstöðum í Laxárdal Magnús sonar, en hún lézt árið 1911. Fað- ir Björns var Kristján bóndi á Vík- ingavatni Kristjánssonar bónda í Ærlækjarseli, en síðar á Víkinga- atni. Árnasonar bónda í Arn- arnesi, Þórðarsonar ?■ Kjarna i Eyjafirði. En móðir Björns var Jónína Aðalbjörg Þórar- insdóttir bónda á Víkinga- og þurrhey, yfir þrjú hundruð fjár. Áður var hann með Halldóri bróður sínum búinn að byggja fjós og hlöðu. Brynjólfur hefur sinar skoðanir á mönnum og málefnum, og er hann þarf að verja þær skoð- anir sínar í viðræðum, getur hann orðið harður í horn að taka. í þjóð málum hefur hann ávallt fylgt Siálfstæðisflokknum. Hann álítur að skyldleiki sé með stefnu flokks ins og skoðunum sínum. Hann er sú manntegund sem glevmir fljótt orðasennum. Meðal annars fy.’ir þessa skapgerð sína, er hann vel látinn og vinsæll af vinum, félög- um og samstarfsmönnum. Er Brynjólfur var valinn í stjórn eða starf sveitar=tiórnar eða fé- lagasamtaka hreppsins, var það að honum nauðugum, hann áleit sig ekki meiri en það sem fjöl- skyldan, heimilið og búið þarfnað- ist. Börn þeirra Brynjólfs og Guð- bjargar eru: Svava, gift Kristni vatni, og hefur fólk af sömu ætt setið þá jörð síðan á 17. öld og ef til vill lengur. Er ætt sú, er kenna má við Vikingavatn, víst mjög fjölmenn orðin og býr vfir Guðjónssyni klæðskera, búsett í Reykjavík. Viggó, vélamaður við vegavinnuvélar, kvæntur Arn- dísi Árelíusdóttur, búsettur á 'Skagaströnd, Kristjana, húsfreyja á Broddadalsá, gift Gunnari Sæ- mundssyni firá Borðeyri. Jón, dó ungur. Jón systursonur Guðbjarg- ar ólst upp hjá þeim frá bernsku, hsnn dó rúmlega tvítugur að aldri. Hann hefur verið gæfumað- ur, hlotið það sem hverjum er dýrmætast. góða foreldra, trausta og vökula konu, myndarleg börn, vinsæld og traust samferðarmann- anna og fjárhag, að ekki þarf að kvíða er kerling elli ber að dyr- um. Þar sem ég get ekki heimsótt ykkur á þessum merkisdegi, sendi ég kveðjur mínar og þakkir fyrir fjörutiu ára góð kvnni í samstarfi og nágrenni. Ég bið bann er ver- ið hefur i verki með okkur að verða það á vkk^- nóhvriaða ald- ursári og um alla ævi. Guðb*-andur Benediktsson. miklu atgervi á ýmsum sviðum. Björn Kristjánsson brá búi árið 1916, og tók þá við forstöðu Kaup- félags Norður-Þingeyinga á Kópa- skeri, en kvæntist árið 1918 Rann* veigu Gunnarsdóttur frá Skógum í Axarfirði. Eftir þetta ólst Þór- hallur upp á Kópaskeri, en Björn var þar kaupfélagsstjóri í 30 ár og í 6 ár alþingismaður Norður-Þing- eyinga. Þórhallur Björnsson stundaði nám í Gagnfræðaskólanum á Akur- eyri, sem nú er menntaskóli, og lauk gagnfræðaprófi þaðap árið 1928. Var veturinn eftir í Sam- vinnuskólanum í Reykjavík. Á árunum 1930—1935 stundaði hann verzlunarstörf, fyrst hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga í K.höfn og í Reykjavík, eftir það hjá kaupfélag- inu á Kópaskeri og síðan hjá Kaup- félagi Eyfirðinga á Akureyri. Ár- ið 1935 gerðist hann svo aðalbók- ari og fulltrúi hjá Kaupfélagi Norð ur-Þingeyinga, og þau störf hafði hann með höndum til ársins 1946. Þegar Björn Kristjánsson lét af framkvæmðastjórn það ár, var Þór hallur ráðinn í hans stað. Þórhallur var kaupfélagsstjóri á Kópaskeri í nálega 20 ár, en flutt- ist suður árið 1966 og hefur starf að hjá Sambandinu sið. Ýmis trúnaðarstörf voru honum falin í héraði, meðan hann átti heima á Kópaskeri. Hann var formaður skólanefndar^ í Presthólahreppi 1944—1960. Átti sæti í svsl-nefnd Norður-Þingeyjarsýslu 1964—1966, og var formaður yfirkjörstjórnar sýslunnar 1944—1946 og 1956— 1959. Fleira mætti til telia, þótt ekki verði það gert hér. Flugvall- arstiórn og flugvélaafgreiðslu hafði har>n með höndum, eftir að revbileat flug hófst til Kópaskers. Hann kvænt.i=t árið 1931 Mar- gréfi Fr>*riVsdóttur bónda í Efri- Hólum í Múpssveit Sæmundssonar. Kona Friðriks á Efri-Hóhim og 30 ÍSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.