Íslendingaþættir Tímans - 12.06.1970, Blaðsíða 4
Jónína Þorsteinsdóttir
frá Neðri-Sumarliðabæ
Hinn 3. maí s.l. andaðist frú
Jónína Þorsiteinsdóttir fyrrverandi
húsmóðir um áratugi að Neðri-
Sumarliðabæ í Holtum. Hún hafði
dvalið allmörg síðustu æviárin á
heimili Þorgerðar dóttur sinnar í
Eeyktjavík.
Jónína fæddist að Beinistöðum i
og logndeyðunnar stefndi harn
aldrei sínu lífsfleyi.
Er Þorbjörn tók að reskjast og
honum gáfust fleiri tómstundir írá
umsvifamikilli búsýslu, brá hann á
fornan sið, íslenzkan, og :.ók að
setja saman bækur. Eru bækur
hans hin merkasta heimiid um bú-
skaparhætti á íslenzku stórbýli á
fyrri hluta þessarar aldar, og þó
einkium um lífsviðhorf og sjónar-
mið þeirra manna, sem hæst bar
í íslenzkum landbunaði i þesjum
óirum.
Þótt búsýsla og yrking iarðar-
innar yrði verksvið Þorbjarnar,
stóð hugur hans í æsku til annarra
hluta, fjarskyldra. Sem ungur mað
ur hafði hann afbragðs söngrödd
og hið mesta yndi af tónlist. Ýms-
ir hvöttu hann til að fara utan og
læra söng og tónfræði. En siíkt
flan þótti ekki til fagnaðar i þá
daga, sízt fyrir fátækan dalapilt,
þótt glæsilegur væri. Söngnámið
varð aldrei veruleiki, aðeins fögur
hilling, sem aldrei ;eið honum úr
minni. En hið hárnæma fegurðar-
skyn varð ekki frá honum tekið
og auðgaði líf hans í önn dagsms.
Þessum íínum er ekki ætlað að
rekja æviferil Þorbjarnar, né held-
ur gera honum skil sem manni og
búhöldi. ¥ig langar aðeirs til að
minnast bans stuttlega. því hann
reyndist mér góður frændi og
móður minni samrýndur og elsku-
samur bróðir.
Á Nöfunum fyrir ofan Sauðár-
krók er fagurt útsýni. Þaðan sér
vítt um Skagafjörð. Það sæmir því
vel hinni öildnu kempu, Þorbirni
Björnssyni, að safnast til feðra
sinna á þessum stað.
Þorhjörg Bjarnar Friðriksdóttir.
fi
Hoitum 9. október 1883 elzt 13
systkina og voru foreldrai hennar
hin meirku hjón Ingigerðúr Run-
ólfsdóttir Oig Þorsteinn Þorsteins-
son, sem þar gerðu garðinn fræg-
an og höfðu hvers manns virðmgu.
Jónína ólst upp á heimib for-
eldra sinna í glaðværum og táp-
mikium systkinahópi. Þá var sjald
gæft að ungar stúlkur leituðu sér
fræðslu utan heimilis enda lítið
um skóla sem stúlkur áttu aögang
að. Þær systu.r á .Berustöðum fóru
þó allar að heiman um tíma til
að auka starfshæfni sína. Jónína
lærði fatasaum, sem síðar kom
henni að góðu gagmi í búskapnum
og nutu einnig ýmsar konur hjálp-
ar hennair á því sviði, en hún var
greiðvikin og fús til að rétta öðr-
um hjáiparhönd.
Jónína giftist sveitunga sínum'
Jóni frá Hárlaugsstöðum og hófu
þau búskap að Syðri-Hömrum, en
fóru þaðan eftir tvö ár að Brekk-
um og voru þar í önnur tvö ár,
en síðan að Neðri-Sumarliðabæ.
Þar bjuggu þau svo þar til þau
voru öldruð oröin, en þá tók Aðai-
steinn sonur þeirra við jörð o.g búi.
Skömmu síðar andaðist Jón, en
Jónína dvaldi eftir það fyirst nokk-
ur ár áfram í Sumarliðabæ þar til
börn hennar sem heima voru
fluttu til Reykjavíkur og fylgdi
hún þeim þangað og var eins og
áður segir í skjóli Þorge.rðar dótt-
ur sinnar til dauðadags. Síðustu ár
in átti Jónína við vanheiisu að
búa, en var jafnan hógvær og bar
etlihrörnunina með jafnaðargeði.
Jónína var hæglát og hlýleg
kona í viðmóti og vildi öllum vel.
Hún var starfsöm og velvirk og
hin miesta myndairhúsmóðir, sem
vandaði aila framkomu og veitti
börnuim sínum gott uppeldi. Þau
hjón létu sér ekki nægja að ala
upp sín eigin börn, en þau áttu
sjö börn, tvö þeirra dóu ung, heid
uir tóku þau dreng í fóstur og varð
hann sem eitt af þeirra eigin börn
um.
Barn • þeinra Siimarliðahjóna,
sem lifa eru þessi: Þorgerður ó-
gift, Guðrún gift Sigmrði Sigtryggs
syni bifvélavirkj:., Jóbanna gift
Steini Guðmundissyni verkam., Að-
alsteinn verkam. kvæntur Svan-
hildi Þóroddsdóttur, öll í Reykja-
vík og Guðlaug gift dönskum
manni búsett j Kaupmannahöfn.
Fóstursonurinn er Hilmar Bjarna-
son bifreiðastj. Reykiavík. kvænt-
ur Aðalheiði Bergsteinsd. Jónína
unni mjög sveit sinni og átthóg-
um og þó hún dveldi síðustu ár-
in í Reykjavík, þá var hugur henn-
ar sívakandi um alit í sveitinni þar
sem hún var borin og hafði evtt
öllum sínum manindómisárum.
Það var eins og endurskin frá
ævi hinnar mildu og hóværu konu
speglaðist í fagra voirdeginum þeg
ar hún var borin til grafar að
hin.ni gömlu sóknarkirkju sinni í
Kálfholti. Þá var heiðríkja, sólskin
Otg hlýr vorblær í lofti og khðnr
hins vaknandi lífs íslenzkrar nátt-
úru ómaði í eyrum "þeirra sem
fylgdu henni til grafar. Þar biand-
aðist söngur farfuglann.a við jarm
ánma og nýfæddu lambanna á tún-
inu í Kálfholti. Slík hljómkviða
var jafn-an tilhlökkunairefini Jónínu
í SumaTÍiðabæ_ eins og flestra
dæftra og sona íslands eftir lang-
an vetur, og er vonandi enn, þó nú-
tímakynsióðin eigi hægara með að
þreyja þorrann og gómna en áður
var.
Þegar hin aldurhinigna dóttir
híns fagra Rangárþings hvarf til
moldarinnar í átthögum sínum, þá
vermdi sólin hið vaknandi lif,
blómin og grösin, sem voru að
rísa upp af hámni sömu mold, sem
nú geymir iíkamsleifar hennar.
Þarnnig er hirn eilífa hringrás að
verki.
Fjölmenni fylgdi Jónírnu til graf
ar. Aíkomendur, systkini, frændur,
sveitungar og vinir. Þeir voru all-
ir a@ kveðja góða og mikilsvirta
konu sem nú hvílir í friði á forn-
um ættarslóðum. Blessuð sé minn-
ing hennar.
Ágúst Þorvaldsson.
ÍSLENDINGAÞÆTTIR