Íslendingaþættir Tímans - 12.06.1970, Síða 8
tí@ þar til hún dó baustið 1935.
Lúðvík átti tvö hálfsystkini, Krist-
mund Pétursson nú 72 ára, sem
nú dvelst austur í Rangárvalla-
sýslu og Margréti Sigurjónsdóttur,
en hún fluittist ung m-eð ömmu
sinni til Ameríkiu.
í desember 1939 kvæntist Lúð-
vík færeyskri konu, Lísu Jakob-
son, og eignuðust þau tvö börn,
Vestarr nú bankastarfsmann í
Reykjavík og Birgitt sem nú er
gift og búsett í Kaupmannahöfin.
Lúðvík og Lísa slitu samvistum
1945. — Árið 1946 réðst til Lúð-
víks sem ráðskona Sigríður Hjör-
leif'sdóttir, ekkja frá Reykiavik,
með tvo syni sína, Hjörleif Ólafs-
son, þá 9 ára, nú eftirlit^'"'" Há
Vegagierð ríkisins og Kristin þá 7
ára, nú lögfræðing og fulltrúa lög-
reglustjóra í Reykjavík, og gekk
Lúðvík þessum ungu drengjum í
föðurstað. Þau Sigríður cg Lúðvík
hafa búið saman alla tíð siðan.
Lúðvík flutti til Reykjavíkur og
gegndi hér ýmsum störfum, með-
al annars um tíma starfi frarn-
kvæmdastjóra hjá Hraðfrystistöð-
inni í Keflavík eign Einars Sigurðs
sonar. Og hér varð Lúðvík bráð-
kvaddur þann 15. apríl.
Lúðvík var fríður sýnum, karl-
menni að burðum, og mér fannst
sem dreng, er við vorum saman í
B'akkiafirði, að hann gæti leyst
hverja þraut. Hann var mjög
vinmusamur og samvizkusamur í
stairfi, og bera þess glöggt vitni
störf hans við kaupfélagið á
Bafckafirði. Hann hafði mjög ríka
ótth'agatryggð, og þó sérstaklega
við Höfn, þar sem hann ólst upp
frá frumbernsku, oa dýravinur var
hann mikill enda átti hann það
stutt að sækja, því að móðir hans
var mjög elsk að dýrurn. En þá
er ótalið það, sem gerði hann minn
isstæðastan öllum, sem þekktu
hann, en það var hjálpsemi hans
og tryggð. — Þegar faðir minn dó
1933 vorum við systkinin ung, og
engir styrkir veittir efckjum, en þá
var það Lúðvík, sem hjálpaði okk-
ur mest, þótt við værum þá flutt
til Afcureyrar, og alla tíð síðan
hefur hann verið tryggur vinur og
veigerðarmaður ofckar allra og
®em góður afi öllum börnum mín-
um. Og eftir að hann fluttist hing-
að til Reyfciavíkur bá fylgdist hann
mjö'g með Bakfcfirðinigum og mál-
efnum þeirra og enginn fylgdist
elns vel með sjúkum þaðan. sem
leituðu hingað læfcninga. Hann
MINNING
ÞORLEIFUR PÁLSSON,
ÞYKKVABÆ LANDBROTI
F. 18.9.1899. — D. 2.1.1970.
Kveðja frá
eiginkonu og bömum.
í Öræfum eldborgir rísa
— sem yljandi sólstafir lýsa.
En bergmálið berst yfir storð.
Þar hafgolan hrísljuna sveigir
ef háfjalladynurinn þegir.
Þar nam hann fyrst athöfn og orð.
Hann barst eins og vorsólin vestur.
Er víðáttu iSandann'a brestur
hann ílentist ævinnar stund.
Að Þykkvabæ lágu hans leiðir,
þar Ijómuðu vellirnir breiðir
um Landbrotsins litfögru grund.
heimsótti þá oft og hjálpaði þeim
á alla lund og margir þeirra
dvöldu á heimili hans og Sigriðar.
Hvern gat grunað, að litli um-
komulausi drengurinn, sem borinn
var upp í flæðarmálið á Bakka-
firði aldamótaárið, ætti eftir að
verða 9lífcur velgerðarmaður stað-
arins. Spor átti hann mörg þar,
bæði sem lítill-drengur og fullorðr
inn maður, og þeir eru margir,
sem munu sakna hans þar og eins
vinir hans í sjómannastétt, bæði
íslenzkir og færeyskir. En frækorn
það, sem hann sáði þar, mun bera
ávöxt. Það er eims og fjölær jurt,
sem breiðir krónu sína móti hækfc
andi sól, og á leiði móður hans í
kirkjugarðinum á Skeggjastöðum,
sem hann hugsaði svo vel um,
munu blómin teygja sig í sólarátt,
vitnandi um eilíft líf og þann kær-
leika, sem vermir allt manr.líf.
Lúðvík var jarðsunginn frá Foss-
vogskapellu föst'Udaginn 24. apríl.
Ég þakfca guði fyrir góðan vin,
sem hugsaði alltaf til ofckar á erf-
iðum stundum og tók einnig þátt
í 'gleði okkar. Ég sendi öllum ást
vinum hns hjartanlegar samúðar-
kveðjur.
Á ströndinni mun hamn bíða okk
ar. Guð bles'si mwmrign Tinn=i.
Jón Gunnlaugsson.
Sem vinur og faðir í vanda
oft varð hanm á ævinni að standa
en úrræðin athugull fann
Að hlífa sér hentaði miður
hjá honurn var það ekki siður
en hugurinn vorglaður vann.
Nú sælt er að sjá yfir árim
og sjá hvernig ilmandi skárinn
var bumdinn og borinn j garð,
þá naumast var hugsað að háttum
en hinn daginn frístundir áttum
svo ævin að unaði varð.
En mitt á þeim mjúklátu dögum
varð moldin að spánýjum sögum
svo vormannsins vafcandi þrá.
bar sáð yfir mýrar og móa
svo myndríkir vellirnir gróa
og segja þeim sviptingum frá.
Hvert góðbýli gróandi vona
er gjöfult, en búa til svona
fæst aðeins með áræði og dug.
Nú bærinn er byggður að nýju,
í blómstrandi túninu nýju
sú bygging var honum i hug.
Við kveðjum þig vimurinn varrni,
þá vaka okkur tárin á hvarrni.
En þakkir við þurfum að tjá
Guð blessi þér brautina kæri
og blómin, þau unaðinn færi
á göngumni guðsbörnum hjá.
E.J.E.
ÍSL£NDIN6