Íslendingaþættir Tímans - 12.06.1970, Page 9

Íslendingaþættir Tímans - 12.06.1970, Page 9
Steindór Hannesson, bakarameistari Enin er skarð fyrir skildi. Enn er einn harfinn úr siglfirzku fjöl- skyldunni. Nú er lagöur tii hinztu hvilu Steindór Hannesson, brkara- rnefetari, frá Siglufirði. Við vinir þínir hér við nyrztu strönd vorum farnir að vonast til að þau veik- indi, sem höfðu þjakað þig síðari ar, anyndir þú yfirstíga við breytt- ar aðstæður og betri lífsskilyrði. Þegar við kvöddum þig fyrir rúmu ári, og þú fórst að Revkja lundi þér til heilsubótar, 'gerðum við að vísu ekki ráð fyrir að þú myndir dvelja til langframa með- al okkar, en þó gerðum við okk- ur vonir um að þú ættir eftir að anda að þér siglfirzkri sumarhlýju í sól og logni. Þú ættir eftir að enduirvekia í huga bínum mynd hins stórbrotna fjallahrings með grasivöxnum hlíðum á “fstu topra. Þú ættir eftir að finna hiýju handtökin, sem ávallt inn- sigla hlýju og vinarhug. O? beir voru margir vinirnir, sem bú bafð ir elgnazt á hálfrar aldar veru þinni hér í þessum litla bæ. Hér áttir þú þína æskuvini, og hér eignaðist þú nýja vini eftir því sem árin liðu. Hér áttir þú björt- ustu stundir lífs þins með þinmi góðu konu og kjörsyni. Hér bjó þín ástkæra systir, sem revndist þér stoð og huggun á erfiðustu stundum lífs þíns, er þú misstir konu þina í blóma lifs síns. Það var ekki að ástæðulausu, að við vinir þínir hér gerðum okkur von- ir urn að sjá big aftur heilbrigð- am og glaðan. Við fylgdumst alltaf með hvernig bér liði og allt virt- ist benda í jákvæða átt. Hið n.vja starf virtist falla þér vei í geð, og lífið brosti við á ný Og svo allt í einu. Dauðinn spvr ekki um stað eða stund. Hann spyr aldrei um aldur eða ástæður vouir eða áætl- anir. Hann aðeinc kemur og tekur. Stundum hægt og sígandi Stund urn á snöggu auffabragði Ástvini og vini setur hlióða Þeir átta sig Okki á hinum snöggu umskiptum, að sá meiður sem stóð stæltnr í dag sé faUinn á morgun. Steindór Hannesson fæddist í Siiglufirði, 16. apríl, 19.1.4. Sonur hjónamna Kristínar Þorsteinsdott- ur og Hannesar Jónassonar, bók- sala og skálds. Þau voru bæði Ev- fiirðimigar að ætt, en fluttust til Siglufjarðar 1907. Segir H.mnes í æviágripi sínu, að í Siglufirði haíi hann stuindað öll möguleg störf, verzlunarstörf, skriftir, síldar- söltun, síldarmat, og kennslu, þar til 1927, að hann stofmsetti bóka- verzlun, sem enn er rekim undir hans nafni af dóttur hans, Krist- ínu. Steindór ólst upp í foreldrabús- um á yndislegu heimili fil fimm- tán ára alduirs. Stundaði hann á umglingsárunum ýmiss konar vinnu, því ekki leyfði efnahagur- inn það að hægt .væri að sef.ja hanm til mennta, enda bótt gáfur væru nægar, og öll sú skólamennt un. sem Steindór naut. var aðeins barnaskólamenntun. 1929 réðst hann sem bakaranemi til Ola Hert ervig og lauk þar námi 1932. Eng- inn iðnskóli var þá starfandi hér í Siglufirði og harmaði Steindór það oft, að hafa ekki einu sinnl getað notið þess náms sem iðn- skólar veita. 1934 fór hann til Kaupmannahafnar til að full- komna sig í iðn siinni og var þar einn vetur. Þegar him kom, vann hann að mestu á vegum Tryggva Jóakimssonar á ísafirði og var þar til 1948. En þá tók hann við baka- ríi Kaiupfélags Siglfirðiniga, sem þá var nýreist. og því veitti hann for- stöðu til 1966, að hann varð að hætta störfum vegna heilsubrests. Var þá farið að bera á þeim veik- leika, sem varð honum að aldur- tila, en sem allir viniir hans von- uðust að hann mundi yfir- stíga með breyttu lífsstarfi, en sú von brást mjög snögglega. Steindór kvæntist 12. júní 1942 Sigríði ■ Jónsdóttur, ættaðri úr Steingrímsfirði, hinni ágæbustu konu. Var hún um fjölda mörs ár kvenskátaforingi, og starfaði sú hireyfiins með miklum blóma. með an hennar naut við. Má af því marka broska hennar. Og þeir, sem bekkia skátahrevfinguna, vita að slík störf eru ekki falin nema þeim, sem hafa mikinn andlesan þroska til að bera. Fkki varð beim hiónum barna auðið. en kjörson, Birgi, fæddur 8. júlí 1950. tóku bau. En hiónabandið varð of =tulí. Sigríður andaðist 25. júlí 1963, að- eins 43 ára að aldri. Með frófalli hennar dró bann sorta fvrir ;'ól i lífi Steindórs. sem ekki átti eftir að greiðast úr framar. Hann stóð nú einn nnpi með 12 ára dreng, og hefði Kristfn svstir hans ekki reynzt honum slík stoð, sem hún hefur iafnan revnzt allri fiölskvld- unni, hefði vonleysið alves vfi-bng að hann En með henmar e<5«u hjálp, tókst honum að öðisst nviu trú á lífið. Steindór var hár maður vexti og fSLENDINGAÞÆTTIR 9

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.