Íslendingaþættir Tímans - 12.06.1970, Page 16
SEXTUGUR:
VALTÝR GUÐJÓNSSON
BANKASTJÓRI, KEFLAVÍK
■Góður vinuir minn og samstarfs-
maðiir, Valtýr Guðjónsson, banka-
stjóri í Keflavík varð sextugur 8.
maí s.l. Á iþessum tímamótum ævi
hans sóttu f jölmargir viina hans og
eamherja þau hjón, Elínu og Valtý,
beim og sátu þar í góðu yfiriæti
íram undir næsta morgun.
Fyrstu kyn-ni mín af Valtý hóf-
ust á árinu 1956, að mig minnir,
en þá nak ég lögfræðiskrifstofu i
Keflavík í samvinnu við Svein-
björn Dagfinnsson hæstaréttarlög-
mann og Daníval heitinn Danivals-
eon, kaupmann í Keflavík. Réðst
svo til, að við Sveinbjörn tókum
að okkur innheimtustörf fyrir
Kefflavíkurbæ, sern Valtýr stýrði
þá sem bæjarstjóri. Þá þegar við
f.yrstu kynoi, ufðu mér ljósir mikl-
ir mannkostir Valtýs, svo sem af-
burða dugnaður, ósérhlífni og
hjálpsemi við meðbræður sína, er
til hans leituðu. Átti ég síðar eftir
að kynnast þessum eiginleikurn
hans betur í nánu samstarfi og
óx virðing mín á þessum maim-
k'ostamanni því meir, sem kynnin
urðu lengri.
Valtýr fæddist að Lækjarbug í
Hraunhireppi, Mýrasýslu 8. maí
1910. Hann stundaði nám við Hvít-
árbakkaskólann og að námi loknu
þar fór hann í Kennaraskóla ís-
laods.
Að loknu kennaraprófi lá leið
Valtýs til Keflavíkur og kenndi
bann þar við barnaskólann um ára
bil eða til ársins 1944. Eftir það
gerðist hann starfsmaður hjá Drátt
arbraut Keftavíkur og síðar Raf-
veitu Keflavíkur.
Keflvíkin.gar sáu ffljótt, að þar
fór gegri maður, er Valtýr var.
Því varð það, að árið 1946 var
hann fejörinn í hreppsnefnd af
hálfu Framsóknanmanna sem þá
voru ekki fjölmennir í Keflavík,
en þeiim mun harðari og baráttu-
fúsari. Leiddi svo hvað af öðru.
Árið 1954 varð Valtýr bæjarstjóri
í Keílavík og gegndi því starfi eitt
kjörtímabil við mikinn og góðan
orðstir og er mér persónulega
kunnugt um mörg afreksverk, er
hiann þá vanri í þágu bæjarfélags
síns. Fór líka svo, að stjórnmála-
andstæðingar hans þar sáu ofsjón-
um yfir góðri frammistöðu Valtýs
og vaxandi trausti samborgara
hans á honuim og sameinuðust um
að bægja honum frá bæjarstjóra-
starfinu áfram, áreiðanileg.a til
tjóns fyrir hagsmuni bæjarfélags-
ins.
Kefflv'íkingar undu þessu ilia og
gripu til sinna ráða. Hófst nú ein-
stætt vaxtatímabil Framsóknar-
flokfesins í Keflavík undir ótvi-
ræðri forystu Valtýs, er leiddi til
þess, að í kosningunum 1966 vant-
aði hann örfá atfevæði til þess að
ná beinum meirihluta í bæjar-
stjórn. Vakti kosnin'gasigur þessi
athygli um allt land, eins og vera
ber.
Þegar svo réðst til, að ég fór í
framboð fyrir Framsóknarflokk-
in.n í Gulibringu- og Kjósarsýslu
í sumairkosnin.gunum 1959 var það
ekki sízt fyrir ein ireginn stuðning
Valtýs og ýmissa kunnin.gja minna
1 Kefflávík. Eftir kjördæmabreyt-
inguna og í haustfeo.sningunum
1959 skipuðum við Valtýr tvö efstu
sæti li&ta Framisókjaarflokksins í
Reykjanesfejördæmi og okkur
tókst með mikilli vinnu og með
harðri baráttu ótaldra samherja,
að vinna nýtt þingsæti fyrir Fram-
sóknarfflokikinn. í þessari hörðu
orrahríð kynntist ég Valtý vel, ó-
sérhlífni hans, hjálpsemi og brenn-
andi áhuga á málefnum Suður-
nesja. Þessu mun ég aldrei gleyma.
Ég hef .gerzt fjölorður um stjórn
málaafskipti Valtýs Guðjónssonar,
og igetið í fáum orðum afreka hans
ó þeim vettvangi. Honum er það
ekki Ijúft að bera þau afreksverk
sín á torg eða miklast af þeim.
Það er líka aðall mannkostamanna.
Valtýr er maður með þroskaða
kímnigáifu og hefur glöggt auga
fyrir því skoplega í lífinu. Hann
er vel lesinn í íslenzkum bók-
memntum og er mér minnisstætt,
hversu oft hann brá á loft á fram-
hoðsfundum líkingum úr úrvals-
verkum Ha'Ildórs Kiljan Laxness
og staðfærði á eitthvað, sem var
að gerast í samtímanum.
Hann er mikill áhuigamaður um
söng og tónlist og stjórnaði um
skeið Kadakór í Keflavík við góð-
an orðs-tír. Mér er minnisstætt,
hversu hrifinn Valtýr var á tón-
leikum, er karliaikórinn Vísir frá
Siiglufirði efndi til í Stapa fyrir
nokfcrum árum og hversu ég var
hreykinn þá, sem gamall Siglfirð
ingur og kórfélagi. Vel fflutt og
falleg tónlist er andleg nautn, sem
fátt annað jafmast á við.
Valtýr Guðjónsson hefur verið
mikill gæfumaður í lífinu. Harin
kvæntist hinni ágætustu komu úr
heimahéraði sínu, Elínu Þorkels-
dóttur frá Álftá á Mýrum. Eign-
uðuist þau þrjú börn, öll hin efni-
legustu og stolt foreldranna.
Kæri Valtýr!
í lok þessara fáu orða, leyfi ég
mér að óska þér og þínum gæfu
og gemgis um ókomin æviár. Ég
þafeka þér líka samstarf og sam-
vimmu undamfarinna ára. Þeir eru
ábyggileiga margir, sem hugsa hlýtt
16
6SLENDINGAÞÆTTIR