Íslendingaþættir Tímans - 12.06.1970, Page 20

Íslendingaþættir Tímans - 12.06.1970, Page 20
SJÖTUG: Guðrún ÓLafsdóttir, Keldu, Vatnsfjarðarsveit (ff myndir og olíumálverk mettan íhún dvaldi þar. f Danmerkurför sinni 1933 jók frú Svava vi'ð þá þekkingu sína og lærði postulíns málningu og hefur hún síðan stundað þessa listgrein og kennt hana í Reykjavík í meira en 20 ár. Um skeið fékkst frú Svava nokk uð við ritstörf og hefur hún meðal annars þýtt tvær hækur, sem á prent hafa komið. Eru það ritin Vaknið. sem kom út 1928 og Andi hinna óbornu, sem kom út 1929. Hvortveggja bókin f jallar um and- •leg mál, en á bví málefni hefur frú Svava alla tíð haft miklar mætur, •að glíma við gátur lífsins og reyna að skvggnast bak við bað fortjad „sem hæðanna dvrð oss felur“. Eins og ráða má af þessari stuttu afmælisgrein hefur líf frú Svövu verið viðburðarikt og gleði hennar, eins og flestra annara verið bland in sorg og örðugleikum, en hún ber vel hinn háa aldur sinn, og sama hlýjan, skilningurinn og góð vildin skín úr augum hennar eins og þegar ég man fyrst efti” henni á Hvanneyri þó á+tatíu árin hafi ;.ð sjálfsögðu markað í útlit hennar eín eðlilegu spor. Úti á svölunum á Selvogsgrunni 8 stendur hægindastóll með mjúku og hlýju teppi og öðrum góðum búnaði. Þar situr frú Svava ákveð- inn tíma á hverjum degi, hvernig sem viðrar, og nýtur þar hvíldar i kyrrð og einveru. Við höfðum setið og spjallað saman nokkra stund, og rifjað upp minningar frá löngu liðnum döþum, og ég býst til að kveðja. Viltu svara einni spurningu minni frú Svava að loku? Hvert er við horf þitt nú á áttræðisafmælinu er þú lítur yfir farinn veg? Hún svarar mér eitthvað á þessa leið: — Mér finnst ég ekki vera orð- in svo mjög gömul ennþá og ég hefi sama áhugann og ég hafði meðan ég var yngri á þvi að leita hins andlega frelsis og sálarfriðar, sem er í mínum augum það eftir sóknarverðasta sem maðurinn g°t- ur ö ðlazt. Ég hefi enn mifcinn haráttuvilja, þó þrekið sé minna «n áður, til þess að leita nýrra leiða, og ég þrál að geta komizt svo langt að sannreyna, að franska spakmælið sé rétt sem segir „ að skilja allt er áð fyrlrgefa allt“ . Gott væri ef hægt væri að fesfca á fcalnabamd lífsins meira af hamingjustundum en Að venju var fagurt í Mjóafiirði, þótt snjór sé enn talsverður í hlíð- um, er við sveitungar Guðrúnar á Keldu sóttum hana heim þann 13. maí s.l., en þann dag varð hún sjötug, fædd aldamótaárið. Hress og glaðleg yflrlits, fagnaði hún gestum sínum þennan sól- glaða maídag og bað menn gera svo vel að gamga í bæinn og biggja veitingar, en það er engin nýlunda á Keldu, að fagnað er ferðamanni. Guðrún Ólafsdóttir fæddist í Fætinum, en svó er kallað nesið er verður milli Seyðisfjarðar og Hest- fjarðar fremst. Var þar fyrr á tíð byggð tómthússmanna, er lifðu mest á sjófangi. Hét Grjóthlað þar er Guðrún fæddist. Er nú öðru vísu um að litast á æskustöðvum hennar, en um og upp úr alda- mótum, því 'þar er nú allt í evði gengið fyrir löngu síðan. Ekki ætla ég mér að refcja feril afmælisbarnsins hér, en að Keldu kom hún frá Vatnsfirði 1938 ásamt manni sínum, Ólafi Steinssyni, er lézt 1966. Síðan hefur Guðrún búið sem efckja á Keldu og notið til þess mikils styrks stjúpdóttur- sonar síns, Ara S. Sigurjónssonar, er verið hefur fyrir búinu og henn- aæ höfuðstoð, mörg hin seinni ár. Bærinn Kelda, Jökulskelda er alve-g við þjóðbraut og alla tíð þeirra Ólafs heitins, var gestrisni mikil á Keldu og fékk margur veg- þeim erfiðu. Vandi getur það verið en vegsemd .ellinnar er að geta það. — Ég hefi enn mikla ánægju af að leika á hljóð færið mitt, og það hef ég gert síð- an ég var un-g, og ég er þakklát fyrir hve margir hafa stráð hlýju og gleði á veg minn. Það fann ég vel núna á áttræðisafmælinu. Mesta ánægja mín er þó börnin mín og barnabörnin, sem öll hafa verið mér ómetanleg gleðiljós. Jónas Guðmiundsson. farandi þar góðan beina. Var heim- ilið allt hið þjóðlegasta og hefur það haldizt æ síðan. Er jafnan ánægjul-egt að koma þar inn fyrir dyr og setjast í eldhús eða stofu Guðrúnar og taka hana tali. Kann hún frá ýmsu að segja frá gamalli tíð, því minni hef-ur hún gott og í ýmsum stöðum verið um ævina. Er hún jafnan hin alúðlegasta og gamansöm hversdagslega. Guðrún Ólafsdóttir hefur aldrei reitt gildan sjóð veraldlegra fjár- rnuna sér við hið. En aldrei h-efur hún látið sitt eftir liggja að rétta þeim hjálparhönd, er með hafa þurft, hafi þess leitað verið og veit ég, að allt slikt gerir hún með mikilli gleði og af örlæti hjarta síns. Feir saman hjá henni höfðingslund og rík samkennd með þeim öllum er um sárt eiga að bin-da. Persónuleg-a vil ég þafcka henni allan velvilja og greiða í minn garð og ósk-a henni alls góðs á þessum tímamófcum í ævi hennar. Sr .Baldur Vilhelm, Vafmsfirði. 20 fSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.