Íslendingaþættir Tímans - 12.06.1970, Qupperneq 24
ATTRÆDUR:
Friðrik Kristófersson
*■ /
MORK A SIÐU
erlendis, við Folkhogskolan í Sig-
túna, Askov og Den internationaie
Hójskole i Danmörku, en réðist
að svo búnu barnakennari í Loð-
mundarfirði. Frá verunni ytra rek
ur Bjarni skemmtileg minni og
ljómar enn af þeim árum í huga
hans. Má geta nærri hver viðbrigði
það voru, að setjast að starfi á
Loðmundarfirði. Stóð þó byggð
þar enn með blóma um þær mund-
ir.
Kennt var, meir og minna, á
flestum bæjum, en þó mest á Nesi
og í Stakkahlíð þá fjóra vetur, sem
Bjarni hafði farkennslu með hönd-
um í Klyppstaðasókn. Þykir hon-
um nú orðið ærið dauflegt í þess-
ari fögru sveit og um skipt, að
þar skuli nú vera einn maður, sem
áður var yfirgripsmikið verkefni
fyrir kennara. — Eftir kennara-
próf vorið 1934 réðist hann svo
kennari í Fáskrúðsfjarðarskóla-
hverfi og gegndi því starfi í 26 ár.
Var þar aðallega á Vattarnesi, þar
sem voru stórar barnafjölskyldur,
Norðurbyggðinni og á Kolfreyju-
stað. Ekki kann ég að greina frá
þessu langa tímabili í lífi Bjarna
kennara, þar sem höfnðstarf ævi
hans var unnið. En vel bæfði, að
einhver þeirra, sem nutu kennslu
hans, eða unnu með honum, minnt
ist gamla kennarans á þessum
tímamótum, en nú eru einmitt !ið-
in 10 ár frá því, er hann hætti
störfum við Fáskrúðsfjörð. Munu
þeir margir, sem hann batzt góðri
vinátfcu á þessum slóðum á meir
en aldarfjórðungs starfsferli.
Heima í Grófargerði situr hann
nú, með elskulegum systrum og
frænda, við mikinn bókakost. Trúi
ég hann grípi stundum ti! norsku
skáldanna, einkum Bjömoons þeg-
ar færi og náðir gefast. en fram-
undir þetta hefur hann alltaf sinnt
útiverkum. Elli sækir nokkuð að.
sem von er. i>g krefur bann að
hvílast. sem langan starfsdag á að
baki. Þó er hann enn kviknr á
fæti og léttur í iund NvLir sín
vel með gestum, enda minnugur
jafnt á fólk og f^æði horfins tíma.
Eiga þeir frændur hann os Alfreð,
gott sáb’félag. en Alfreð os orýði-
lega að sér. víðlesinn maður og
glösgskvggn.
Bærinn í Grófargerði lætur ekki
mikið vfir sér, undir hárri brekku,
rétt við alfaraleiðina um Velli og
Skriðdal. En stór nvleg útihús
standa framar á hlaðinu og sér þau
víðar að. Fáir, sem fara ofan garðs,
Það er að vfsti nekkuð seinf. —
en samkvæmt reglunni: Betra seint
en aldrei, er hér minnzt þess, að
Friðrik Krístóferssoin bóndi í Mörk
á Síðu varð áttræður 8. maí s.l.
Friðrik er einn í hinium fjölmenna
hópi í Ættum Síðupresita, því fað
ir hans var sonur síra Þorvarðar
Jónssonar og miðkonu hans, Sig-
ríðar Pálsdóttur prófasts i Ilörgs-
dal. Kristófer kvæntist Rannveigu
Jónsdóttur Bjamasonair bónda í
Mörk. Reistu þau bú á Breiðabóls-
stað á Síðu 1878 og bjuggu þar
unz Kristófer féll frá með svip-
legum hætti, er hann drukknaði
í pósfcferð í Eldvatnimu hjá Svína-
dal í Skaftártungu 5. maí 1893.
Þau Kristófer og Rannveig eign-
uðust 13 böm. Voru 8 þeirra á
lífi er Kristófer dó. Eitt fæddist
6 mánuðum eftir andlát hans. Af
þessum fjölmeinna hópi eru nú
aðeins 2 bræður á lífi: Friðrik í
Mörk og Kristófer á Keldunúpi á
Síðu.
Friðrik ólst upp í Mörk með
móður sinni, sem fluttist þangað
til foreldra sinna eftir lát 'rnanns
sins. Er hann var 10 ára gamall,
fór hann með Þorvarði bróður sín-
um til Siigríðar systur sinnar og
rnanns hennar, Bjarn'a Bjarnason-
ar í Hörgsdal og var hjá þeim
fram yfir fermingu. Þaðan fór
hann til frænda síns Helga á Núp-
munu þó vita, að hér situr sigldur
maður og lærður ,í því yfirlætis-
leysi, sem hógværðin býður þeim,
sem öðlazt hefur viturt hjarta af
djúpri lífsþekkingu og reynsiu.
Alúð þeirra systkinanna og M-
freðs laðar þann að sér, sem knýr
dyra, og hlýja, þessa kyrrláta heim-
ilis við þjóðbrautina glevmist ekki
þeim, sem kemur. — Slík vé hins
gamla tíma eru ungri samtíð ómet-
anleg. Þau sýna það, sem var bezt
með vorri þjóð — og gefa innsæi
til að sreina hvað er bezt í nýjum
háttum.
Ágúst Sigurðsson
. .xái. i Vallanesi.
um, þar sem hann var unz hann
gerðist vinnumaður hjá Þorvarði
bróður sínum, sem þá var íarinn
að búa í Dal í Fljótshverfi. Á
þeim árum var það ekki ótítt, að
austansandsmenn fóru til vistar
eða sjóróðra í Mýrdal, er kom
fram á vetur. Lærði Friðrik þá
söðlasmíði hjá Kjartani bónda
Finnbogasyni í Prestshúsum og
stundaði hann þá iðn af kostgæfni
og vandvirkni samhliða búskapn-
um. Kom það oft i góðar þarfir
fyrir sveitunga hans og sýslunga.
Haustið 1918 kvæntist Friðrik
Ólafíu Jónsdóttur frá Blesahrauni.
Þau voru systkinabörn. Hófu þau
búskap í Mörk og eignuðust tvær
dætur. Ólafía andaðist eftir 6 ára
hjónaband þeirra Friðriks. Rió
hann síðan næstu árin með þeim
svstkinum. Steinunni og Eiríki Ólafs
syni frá Mörtungu. Giftust þau
Friðrik og Steinunn 1928 og hafa
búið í Mörk ætíð síðan. Þau hafa
oitmazf tvö börn.
Friðrik í Mörk er maður hóg-
vær í skanlvndi og hinn prúðasti
í daglegri framgöngu, einkar við-
felldinn í al’lri viðkvnningu og því
24
ÍSLENDINGAÞÆTTIR