Íslendingaþættir Tímans - 26.08.1970, Blaðsíða 9
MINNING
Helga Björnsdóttir
Fædd 28. ágús: 1903.
Dáin 28 iúní 1970.
Að hryggiast og gleðjast hér
um íáa daga,
að heilsast og kveðjast —
það er lífsins saga.
Helga Biörnsdóttir Ólafs kom
inn í líf mitt eins og geisli. sem
átti eftir að varpa birtn inn í marg
ar ókomnar ævistundir. ýmist
<?l“ði eða trega. en sem
urið auðngra hveriu sinni.
17 ára gömul er Helga var I
Kvi'nnaskólanum. nvkomin heim
frá Fnfflandi bar sem hún h afði
dvalið sumarlangt. bar fundum
okkar fvrst =aman Halva var fög-
ur og glæsileg i aTlrí framkomu
(vj ttrsð blasti biart við framnnd-
an. Áður en varði svrfi ^ð er Helga
vv'ktist af b°rkbim «°m gerði all-
ar rrpmfíð-rvonir að engu um
sinri Pn bótf siiiVrtómn- crekti sð,
Jðt, H°l°a alrlreí bngast bosar for-
e'a bonnnr Plörn Hl'ofs skip-
s»ióri 1 Mvrarbúsum og móðir
bnnnar Va|nor«nr riiiðmiinfl^dnttir
frá Mesi við SeTtiörn. tóku bá
ákvörðnn sð leitn benni 'pekuinga
( Sölleröd Sanatorinm i Danmörku,
V”add> Helaa æskubeimili sitt o?
ö svstkin f beirri öruggu vissu að
bním mvndi hún snúa beilbrigð og
baminoinsöm. og bessum stwk gat
bnn m’ðlað beim sem nú horfðu
á eftir henni út í óvissuna. Þá var
hún 18 ára götnul.
Það var sannarlega lærdóms’ ikt
að heimsækia hana begar nún
dvaldi á hælinu Oft lá HeTga rúm
föst, en begar birta tók af deeí,
beykiskógurinn laufgaðist og eria-
trén stóðu í blóma. reis Helga á
Tætur. glöð vfir að fá að nióta
fegurðar vorsins. og í ágúst 1923
Sat hún kvatt hælið og snúið heim
aftur að Mvrarhúsum. til foreldra
og systkina Þótt reglurnar væru
strangar og boðorðin mörg. sem
halda skvldi. var Tífstrúin ng ’.ífs-
gleðin bað veganesti, sem hún átti
innra með sér. og henni auðnaðist
að ná heilsu.
Hafgolan á Seltjarnarnesi var
oft í fangið. Þegar Helga, barn að
aldri, fór að Nesi, til þess að heim-
sækja ömmu sína Kristínu Ólafs-
dóttur — en Helga lét ekkert aftra
sér. Nesheimilið var fiölmennt, og
þar voru sjógarpar mikTir. sem
höfðu frá mörvu að segia. Helga
lieillaðist af sögunum ov dvakk í
S'CT ábrifin frá löngu líðnnm at-
b"rðum. Afi hr'’,«»”i"d''r i
Nesi drukknaðí ár;ð lonfi eu
amma hennar stiórnaði h“ímilinu
af mikl"m sköri.'ngssk'>n Marg-
háttuð örlög manna böfðu mikil
og djún áhrif á 'ielgu, og bau
urðu til þess að skilningur herin-
ar á lífi og högum an-'arra varð
ríkari og dýpri. viðkvæmnl henn-
ar og lön?un tiT að “Teðia aðra,
varð sá báttur sem minn’sstæðast-
ur er.
Þann 5. október 1927. s fæðing-
ardegi ömmu b°nnar. tist H^iga
Sit°fáni Tóhanni Stefánss\mi lög-
frmðingi. «em há hafði haft mál-
fii'tnintreekrifstofu með móðitr-
brú«nr h°nnar Ásgeiri Guðmnnds-
svni frá Npsí um tveggia ára ekeið.
Heimíií heirra Helgu o? Stefáns
var aðlpðandi o? unaðsiegt og
komu bá b*aar f Hós kostir Heigu
sem húsmóður. hagsvni hennar
Og höfðingsiijnd ban hiúnin voru
samhent 02 hiónabandíð farsælt
svo sem bezt má verða og
skömmn áður en elzt.i somir b^irra
St°fán VaTur fæddiot árið 1 °99,
rúðct t-.il beirra una stúlka. Þóra
.Tónsdóttir sem biá beim hefur
starfað æ síðan. Næstelzti ‘onur-
inn Riörn fæddist 1934 og Óiaftir
1940 Heimilisbragur allur mótað-
ist af fegurð og kærieika * dng-
legri umgengni. smekkvfsi og
snvrtfmennsku. gestrisni og glað-
værð
En hinnar ungu húsmóður b;ðu
margbæftari störf en almennt ger-
ist. Helga hafði begar sýnt hversu
mikill stvrkur hún var eiginmanni
sínum. begar hann sem stiórnmáTa
maður varð fyrir hörðum árásum
andstæðinga sinna. Hæfileikar
hennar komu þó aldrei betur f
ljós, en þegar hún sem forsætisráð
herrafrú og síðar sendiherrarrú í;
Kaupmannahöfn tók á móti inn-i
lendum og erlendum gestum, sem{
hrifust af hinni glæsilegu og að-'
laðandi, íslenzku konu.
Á síðastliðnu sumri varð Helga;
fyrir þungbærum veikindum 0gi
var flutt fársjúk til læknisaðgerðl
ar í Kaupmannahöfn þ. 28. ásúst.
Þótt bati fengist nokkur, beið henni
ar Töng sjúkrahúsvist þegar heiini
kom, en á hetmili sitt komst hún,
á Þorláksmessu. svo hún gæti notj
ið jólanna með fjölskyldu sinni ogj
nánum ættingjum og vinum.
Helga var mjög hjálparþurfi og)
nú reyndi á þrek og mannkostij
Þótu, sem stundaði hana af slíkrii
nærfærni og ástúð, að slíks eru;
fá dæmi. Aðstoð gat hún að sjálf-:
sögðu fengið og margar útréttar
hendur til hiálpar. frá eiginmauni,
sonum og tengdadætrum. En Þóraj
levsti hiúkrunarstarfið af hendi af'
ósérnlæg’ii og kærTeíka til hinztu
stundar Helga andaðist að heim-’
ili linu b 28. júní.
Hvort bað er arfur forfeðranna,
umhverfið eða æskuheimilið sem
mótar manninn. veit ég ekki. En
Helga Biörnsdóttir verður mér;
óglevmanleg og vinátta þeirrai
hiónanna örlæti, góðvild og gest^
risni verður eins og gimsteinn í
siúðí minninganna.
Ég votta eiginmanni hennar,
fjölskvldu og ástvinum innileg-
ustu samúð mína.
Blessuð sé minning góðrar og
merkrar konu.
Frierie Briem
ÍSLENDINGAÞÆTTIR 9