Íslendingaþættir Tímans - 26.08.1970, Side 25

Íslendingaþættir Tímans - 26.08.1970, Side 25
ÁTTRÆÐ: Sigurlaug Guðmundsdóttir frá Hvammi í Norðurárdal 80 ára varð 24. júlí s.l. frú Sig- Urlaug Guðmundsdóttir frá Hvammi í Norðurárdal, ekkja Sverris heitins Gíslasonar, nú tii heimilis að Skólabraut 37, Seltjarn- arnesi. Sigurlaug fæddist að Lund- um í Stafholtstungum, dóttir merk ishjónanna Guðlaugar Jónsdóttur frá Melum og Guðmundar Ólafs- sonar bónda að Lundum, sem var Ikunnur fyrir félagsmálastörf í héraði, og búhöldur mikill. Sigurlaug ólst upp í föðurgarði. Stundaði nám í kvennaskólanum á Blönduósi, en slíkt var fátítt um þær mundir að stúlkur úr sveit færu í skóla. Árið 1916 giftist Sigurlaug Sverri Gíslasyni bónda í Hvammi — hinum landskunna bændaleið- toga og félagsmálamanni, og þar bjuggu þau hjón rausnarbúi milli 40 og 50 ár og eignuðust 6 mann- vænleg börn, sem öll eru á lífi. Fyrstu búskaparárin í Hvammi voru mikil harðinda og erfiðleika- ár, er reyndi mjög á þrek frum- býlinganna í Hvammi. Á þeim árum voru íslenzku bændabýlin þægindasnauð. Þá var Núpi, lét breyta þvi og endurbæta. har bjuggu þau síðan. Séra Sig- tryggur andaðist 3. ágúst 1959, en Hialtlína býr þar enn. Sonardóttir hennar var hjá henni á skyldu- námsaldrinum, en síðustu tvö ír- in er hún þar ein og þar vill hún helzt dvelja, meðan heilsa og kraft- ar leyfa. Frú Hjaltlína er vel gerð og gef *n ..til munns og handa“ eins og ^omizt var að orði. Hún er svo vel verki farin og vandvirk, að fágætt má teljast. Hún skrifar enn í dag svo falíega rithönd, að slíkt sést nú varla. Um saumaskap og hannyrðir er nið sama jð segja. Hún hraðar sér ekki, en lætur vandvirknina og snyrtimenosKuna sitja hvarvetna í iyrirrúmi. Hún hefur góða söng- rodd og er söngvin. Heilsteypt í hvorki rafmagn né miðstöðvarhit- un, aðdrættir langsóttir og erfiðir enda varð sveitafólkið að bjargast að miklu leyti á heimaframleiðslu, og þá kom sér vel að húsfreyiurn- ar kynnu að vinna ull til fata ásamt fleira. Þegar á fyrstu búskaparárum skapgerð og trú bindindishugsjón- inni, emda lengi starfað í st. Gvðu No. 120, ásamt manni sínum og fleiri góðum mönnum á Núpi. Hún er í einu orði sagt drengur góður. sönn og hreinlynd. Hlotið hefur hún viðurkenningu ríkisins fyrir ágæt störf við ræktun og fræðslu. Sæmd riddarakrossi Fálkaorðunnar fyrir nOkkrum ár- um. Ég 1 enda þessi afmælisorð mín, j' ) því að þakka henni æfi- langa I nningu og vináttu, og bið hana a' afsaka það sem er van- sa-'t í gj *i-n þessari. ú ð síðustu bið ég henni blessun- ar ruðs og verndar og að æfikvöld he’ nar megi verða friðsælt og fag- urt. Jóhannes Davíðsson. þeirra hjóna í Hvammi hlóðust rnörg og vandasöm opinber störf á húsbóndann, og varð hann af þeim ástæðum oft að dvetja fjarri búi sínu. Það féll því á herðar húsfreyj- unmar í Hvammi að stjórna heim- ilinu og annast uppeldi barnanna ein, í forföllum húsbóndans Við túnið í Hvammi liggur þjúh vegurinn til Norðurlands. Með^a al'lar ár. voru óbrúa^ar og margir ferðuðust jafnvel gangandi milli bygeía. var oft gestkvæmt i Hvammi. f Hvammi er einnig kirkjusetur og var af beirri ástæðu oft saman- komið fjölmenni þar, sem hlaut gó A i fyrirgreiðslu. Ég geri ekki ráð fyrir að ungu húsfreyjurnar í dag skiTjj til hlít ar hve mikið starf hefur verið lagt á herðar ungrar konu á þeim ár- um á heimili sem Hvammi í Norð- urárdal. Að sjá stórum barnahóp far- borða ásamt mörgu heimilisfólki, taka á móti gestum og veita þeim beina við þær aðstæður. er þá voru í sveitum, er mikið þrekvirki. Það hættir svo mörgum tiT að gleyma hvað eldra fól'kið vann En við sem þekkjum Sigurlaugu frá Hvammi vitum að hún hef ur gengið æðrulaus til verka. Sig urlaug er yfirlætislaus kona, hóg vær og prúð í framgöngu, en ákveðin og heldur vel á sínu máli, greind og fylgist af áhuga með opinherum málum. Hlutur Sigurlaugar frá Hvammi er stór í sögu sveitar og héraðs. Það er erfitt hlutverk að gegna foystu á stóru heimili, en þetta var oft hlutverk Sigurlaugar, þair sem maður hennar var kalTaður til fjölþættari félagsmálastarfa en flestir aðrir íslenzkir bændur. Endurminningar minar um heimili þeirra Sigurlaugax vg Sverris i Hvammi verða mér áv•* lt kærar. Þar var gott að koma ’g gott að dvelja. Frá Hvammi fór ÍSLENDINGAÞÆTTIR 25

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.