Íslendingaþættir Tímans - 26.08.1970, Page 29
SEXTUGUR:
PÉTUR SIGURÐSSON
RÁÐSMAÐUR í VÍÐINESI
Ráðsmaður Vistheimilis Bláa-
bandsins í Víðinesi á Kjalarnesi,
Pátur Sigurðsson, er sextugur í
tíag. Hann fæddist að Tungu í Fróð
árhreppi á Snæfellsnesi 17. júlí
1910 sonur hjónanna Ingibjargar
Pétursdóttur og Sigurðar Eggerts-
sonar skipsstjóra. Ingibjörg móðir
Péíurs var systir Sigurðar Kristó-
^ors Péturssonar skálds. Pétur
élst upp í foreldrahúsum ásamt
sex systkinum. Föður sinn missti
Pétur árið 1922, en móðir hans
bjó áfram á Suðurbár með börn-
Um sínum til 1937.
Pétur dvaldi einn vetur, 1933,
við nám í Gagnfræðaskóla Austur
bæjar í Reykjavík, ein sökum fjár-
skorts varð skólagangan ekki
lengri, því að börnin urðu að
vinna búi móður sinnar.
Arið 1936 kvæntist Pétur Guð-
ríði Kristjánsdóttur frá Móabúð í
Eyrarsveit, mikilli atorku og dugn
aðarkonu. Þau hófu búskap árið
eftir í Suðurbár, en bjuggu þar
aðeins í 2 ár og fluttu þá til Akra
ness og þar bjuggu þau til ársins
1941 og stundaði Pétur aðallega sjó
niennsku þar. Árið 1941 fluttust
Þau til Grundarfjarðar og starfaði
Pétur þar á vegum KaupféTags
Stvkkishólms og var deildarstjóri
útibús kaupfélagsins f>rá 1950
■—1960, en þá fluttu þau hjónin til
Reykjavikur, enda voru börnin
Þeirra þá komin svo á legg að þau
voru farin að ganga í framhalds-
®kóla. Börn þeirra Guðríðar og Pét
urs eru: Aðalsteinn, héraðslæknir
í Borgarfiði, Kristjám, skipstjóri
ú Akranesi, Sigurður Kristófer,
|®knanemi í Háskóla íslands, Sig-
fiór, efnafræðingur frá Edinborg-
arháskóla, Ingibjörg, hjúkrunar
k°na, gift Magnúsi Péturssyni
®kni í Vesturheimi o,g Sigrún ljós
^óðir, gift Birni Ólafssyni kenn-
®ra í Hafnarfirði. Eftir að Pétur
mttist tii Reykjavíkur starfaði
ana hjá fataverksmiðjunni Gefj-
Unn til ársins 1963.
Bað var vorið 1963, að Bláaband
5 auglýsti lausa ráðs-mannsstöð-
ÍSLENDINGAÞÆTTIR
una við vistheimili sitt í Víðinesi.
Meðal umsækjenda um stöðu-na
var Pétur Sigurðsson og varð það
úr að stjórn Bláabandsins réði
hann til starfsins. Hófust þá kynni
okkar Péturs. Áður vissi ég ekki
annað um hann en að hann var
bróðir Halldórs sveitarstjóra og al
þingismanns í Borga-rnesi, en Hall-
dór þekkti ég frá samstarfi ok-kar
að sveitarstjórnarmálum og vissi,
að hann var dugnaðarmaður.
Þau hjónin, Pétur og Guðríður,
tóku við staðarforráður í Víðinesi
1. maí 1963, hann sem ráðsmaður
en hún ráðskona og hafa þau
gegnt þeim störfum siðan.
Hér er ekki ætlunin að rekja
störf og ábyrgð ráðsmannsins í
Víðinesi, til þess þarf lengra mál
en hér verður skrifað. Hitt var
ætlunin að nota þennan merkisdag
í lífi Péturs — sextuigsafmælið —
til þess að þak-ka honum, og þeim
hjónum báðum fyrir það ágæta
sta-rf, sem hann hefur af hendi
leyst 1 Víðinesi þau 8 ár, sem hann
hefur verið þar ráðsmaður.
Vistheimilið í Víðinesi er efcki
ríkisstofnun, heldur var hún fyrst
rekin af áhugamönnum úr AA-
samtökunum til þess að hjálpa
drykkjusjúklingum, sem af eigin
hvöt l'eita þar skjóls í vandræðum
sínum, en er nú sjálfseignarstofm-
un undir opinberu eftirliti. Stofn-
unin nýtur að sjálfsögðu þeirra
réttinda, sem aðrar sambærilegar
stofnanir eiga að landsins lö-gum
rétt til, en er lítið stvrkt þar fram
yfir. Hún verður því að bjargast
við þær tekjur, sem henni eru
skammtaðar á hverjum tíma og
við það verður að miða alla starf-
semina. Það er enginn til að borga
hallann. Og það er einmitt þetta,
sem Pétri Sigurðssyni hefur tek-
izt öll þessi ár, og jafnan skilað
nokkrum afgangi, sem varið hef-
ur verið til þess að byggja upp
staðinn.
Þegar Pétur kom að Víðinesi
voru vistarpláss þar 12, en nú eru
þar 26 vistarpláss. Nýjar vistarver
ur hafa verið teknar i notfcun fyr-
ir vistmenn og byggð hafa verið
hús til notkunar við bann rekstur,
sem þar verður að fara fram í
sambandi við dvöl vistmanna:
Mikill vinnuskáli fyrir steina og
hellugerð hefur verið reistur og
góðar vélar keyptar til þeirrar
starfsemi. Garðávaxtarækt hefur
verið aukin og stór kartöflu-
geymsla með viðeigandi kælibún-
aði hefur verið reist, hrognkelsa-
veiði stunduð og heyskapur og nú
síðast hefur Víðineshælið tekið að
sér gæzlu Þerneviar o? Gunnuness
(eyðijarða), sem Reykjavíkurborg á
og hefur þegar komið þar upp
vísi að æðarvarpi. Sýna þessi
dæmi vel að nokkur umsvif eru í
Víðinesi í verklegum efnum, enda
er það annar megin tilgangur vist
heimilisins að venja vistmennina á
að ganga að reglubundnu starfi,
sem verði þeim heilsulind, líkam-
leg og andleg, um leið og þeir
fylgja læknisráðu-m og reglum AA-
samtakanna til að sigrast á sjúk-
dómi sínum.
Allar þessar framkvæmdir auk
29