Íslendingaþættir Tímans - 11.11.1970, Blaðsíða 6

Íslendingaþættir Tímans - 11.11.1970, Blaðsíða 6
MINNING Bergur Eysteinn Pétursson Fæddur 8. des. 1926. Dáinn 13. sept. 1970. Hver er tilgangur lífsins? Hvaðarn komum við og hvert för- um við? Hvaðan er lífshlaupi hvers og eins stjórnað? Hvernig má það verða að mætur maður á bezta aldri, sem á mikil verkefni óunnin er skyndiiega burtu kallaður, meðan aðrir saddir líf- daga og gamlir að árum fá ekki hvíldina sem þeir þó þrá? Þess- ar og þvílíkar spumingar komu ósjálfrátt í hugann þegar svip- legt fráfall Bergs Eysteins Pét- urssonar flugvírkja spurðist. Okkur er ljóst, sem að þessum fátæklegu línum stöndum, að ekkert hefði verið fjæi Eysteini, en svo var hann kallaður í okk- ar hópi, en grein fyllt oflofi að honum látnum. Samt er það svo að fyrir þeim, sem ekki þekktu hann eða störfuðu við hlið hans, oft við erfiðar aðstæður, getur sannleikurinm um þennan mann virzt oflof Ekki þannig að hann hefði e-kki mannlega galla eins og tók einkaflugmannspróf árið 1947 og lauk atvinnuflugmannsprófi ár- ið 1954. Árið 1949 var Bjarni send- ur á vegum Flugmálastjúómarinn- ar til Bandaríkjanna. til að nema flugumsjón. Hann var fyrsti ís- l'enzki flugumsjónarmaðurinn og því brautryðjandi á því sviði hér á landi. Árið 1951 var Bjarmi síðan skipaður yfirmaður flugumsjónar á Keflavíkurflugvelli. Árið 1955 réðst hann^ sem flugmaður til Flugfélags íslands og varð flug- stjóri þar árið 1957. Bjarni gegndi fjölmörgum trú- naðarstörfum fyrir Félag ísl'enzkra atvinnuflugmanna, hann var í stjórn félagsins frá 1956 til 1964, auk þess starfaði hann í samninga- nefnd, starfsráði og var annar tveggja fulltrúa félagsins hjá Alþjóðasambandi atvinnuflug- manna IFALPA og sat meðal 4 hver annar. Heldur hitt að hans sérstöku eðliskostir dugnaður, trygglyndi og ósérhlífni, og þessi sérstaki vilji til að gera öðrum greiða og koma til hjálp- ar, var slíkur að aldrei mun úr minni líða. Eysteinn var fastur fyrir i skoðunum. Væri um skoð- _ un eða sannfæringu að ræða varð henni vart haggað. En hann var einnig manna fyrstur til að viður- kenna ef á daginn kom að feng- inni reynslu að hans skoðun hefði ekki verið að öllu leyti rétt. Glað- lyndi við dagleg störf, reglusemi og dugnaður, ásamt því að hann var mjög fær í starfi, gerði hverj- um manni geðþekkt að starfa með honum, hvort sem um var að ræða dagleg veujubundin störf eða þau sem allrar árvekni og kunnáttu kröfðust. Bergur Eysteinn Pétursson fæddist 8. desember árið 1926 að Hjaltastað í Hjaltastaðaþinghá. Foreldrar hans voru Pétur Sig- urðsson bóndi þar og Guðlaug Sig- mundsdóttir frá Gunnhildargerði í Hróarstungu. Þeim Guðlaugu og Pétri varð 8 barna auðið. Ey- annars þing samtakanna í Bogota árið 1958. Bjarni starfaði í öryggisnefnd F.Í.Á., hann var mjög áhugasamur um allt, er að flugöryggi laut og nákvæmur og gætinn með allt, er varðaði flug, svo að til fyrirmyndar var. Ég hygg að öHum, sem til þekkja sé eins innanbrjósts og kunnugum manni, sem varð að orði, er minnzt var á störf Bjarna fyrir öryggisnefndina, að vand- fundinn yrði maður í hans stað, svo ágæta þekkingu hafði hann á þeim mMum. Fyrir hönd Félags íslenzkra atvininuflugmanna þakka ég Bjarna samfylgdina, hans ágætu störf í þágu félagsins og sendi Hall dóru konu hans, bömum þeirra, móður og öðrum vandamönnum innilegustu samúðarkveðjur. Skúli Br. Steinþórsson. steinn er annar sinna systkina sem hverfur yfir móðuna miklu. Ey- steinn er annar þeirra systkina sem Flugfélagi íslands árið 1945 og þá sem hlaðmaður. Hamn hóf síðan flugvirkjanám og fór til Banda- ríkjanna þar sem hann lauk námi við Spartan flugskólann í Tulsa, eins og fleiri starfsfélagar hans á því tímabili. Hann kom síðan til íslands og tók upp stórf hjá Flug- félaginu að nýju, bæði sem flug- velstjóri á flugvélum félagsins og sem flugvirki á verkstæði þess. f árs byrjun 1956 hóf hann störf við flugdeild Landhelgisgæzlu ís- lands en kom í ársbyrjun 1958 aftur til starfa hjá Flugfélagi ís- lands. Hainn réðst síðan fyrir nokkrum árum sem flugvélstjóri til Loftleiða þar sem hann starf- aði til dauðadags. Eysteinn var að eðlisfari félags- lyndur maður og það kom því ekiki á óvart að félagar hans í Flugvirkjafélagi íslands fólu hon- um ýmis trúnaðarstörf. Þar, eins og í starfi símu, var hann ávallt reiðubúinn til starfa fyrir félag sitt og stétt til heilla fyrir alla aðila. Eysteinn kvæntist fyrir 17 árum Margréti Þorvaldsdótt- ur ættaðri frá Hnífsdal. Þau eign- uðust 5 börn. Guðlaug Vagn 16 ára, Pétur 15 ára, Hjálmar 13 ára, Björgu 9 ára og Guðrúnu Lilju 3 ára. Ekki fer á milli mála að þarna var um sérstaklega sam- rýnda fjölskyldu að ræða. þar sem góðsemd og eindrægni ríkti í hví- vetna. Hjónin sérstaklega sam- rýnd, og miklir vinir og félagar barna sinna. Og það var einmitt undir slíkum kringumstæðum sem kallið mikla kom. Húsmóðim in sem er hjúkrunarkona var farin til starfa sinna, en Eysteinn fór ásamt börnunum og einum vini þeirra í stutta veiðiferð. Þetta átti að verða stutt ferð sem tæki aðeins dagsstund. Fyrir Eysteim varð þetta upphaf þeirrar ferðar sem við öll munum ganga fyrr eða síð- ar. Og um leið og við i dag kveðj- ÍSLENDINGAÞÆTTiR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.