Íslendingaþættir Tímans - 11.11.1970, Blaðsíða 9

Íslendingaþættir Tímans - 11.11.1970, Blaðsíða 9
JÓN M. KJERÚLF HRAFNKELSSTÖÐUM, FLJÓTSDAL Fæddur 3.2. 1912. Dáinn 29.9. 1970. Sú fregn barst út 29. september sl., að Jón á Hrafmkelsstöðum hefði orðið bráðkvaddur pá um kvöld- ið. Þótt vitað væri, að hann gengi ekki heill til skógar, kom fregn- in sem reiðarslag. Það er mér ljúft að leiðarlokum að minnast Jóns á Hrafnkelsstöð- um, þótt æviatriði hans kunni aðr- ir betur að rekja. Mér kemur ekki annar maður en Jón í hug, sem ég hef kynnzt, sem fylgt hefur eins mikil lífsgleði. \Tærvera hans nægði iðulega til að Dreyta hvers- dagsleika í hátíð. Til þess lágu ýmsar ástæður. Hann átti létta lund og umburðarlyndi í ríkum mæli, þótt fyrst hefðu margir nefnt sönggleði hans og tónlistar- visi en til var stofnað. Ég var viðstaddur þegar Eysteinn var að búa sig af stað, um allt var hugs- að og hver átti sinn hlut og stað. Velferð og öryggi var efst í huga hans. Eysteinn og Guðlaugur, sem sat fram í, höfðu báðir ör- yggisbelti: Þannig var hann fyrir- mynd í öllu til öryggis. Eysteinn var glaðlyndur og vel gefinn. Hann var fríður, ítur- vaxinn og karlmannlegur á velli. Ungur stundaði hann glímu í Glímufélaginu Ármanni, en varð að hætta þjálfun vegna náms á leið að ævistarfi sínu. Sambýli mitt við Eystein var með ágætum og umgengni hans til fyrirmyndar. Persónuleg alúð og lipurð í daglegu viðmóti er ógleymanleg og eiinnig hjálpsemi hans. Og er hjarta mitt þakksam- legt til hans. Vinna hans við húsgarð okkar verður aldrei ofþökkuð, því segja má, að það sé allt hans verk, sem ber þar fagra prýði. Þess mun því lengi minnzt, að: Vinnuglaða hönd in hans hætt er nú að starfa. Verk- gáfu. Það er e.t.v. ekki tiltökumál, að hann var sjálfkjörinn stjórnandi söngs í heimasveit sinni, en hitt segir sína sögu, að nann var iðu- lega kvaddur til á samkomur og samkvæmi annars staðar til að halda uppi söng. Þetta gerðist, þótt Jóni væri ekkert um það gefið að standa í sviðsljósinu. Það var ekki í eðli hans að láta á sér bera. Hann sótti ekki mannfundi utan sveitar öðrum fremur, en innansveitar var hinn dyggi og þarfi liðsmaður, hvenær sem á þurfti að halda- Hæfileikar hans og mannkostir voru þó nýttir víðar en í Fljótsdal. Hann var um tíma endurskoðandi Kaupfélags Héraðsbúa og kosinn í stjórn þess fyrir mörgum árum og gengdi þar formannsstörfum, þeg- ar hann lézt. Hrafnkelsstöðum fylgir lítið und in þessa mæta manns minning- anna fléttar krans. gefur fagran auð til sinna arfa. Ég gleymi aldrei þeirri stund, þegar ég horfði á eftir Eysteini aka brott með sinn glaða hóp. Afleiðingum þeirrar ferðar mun ég heldur aldrei gleyma svo fast hefur sorgin höggvið þennan mannskaða og slys í sjón og minnisskífu mína. Ég læt þögnina geyma söknuð mimn, því orðin ná skammt. Ég votta Margréti og börnum hennar mína djúpstæðu samúð _ í þessum einstæða harmleik. Ég trúi því, að Guð veiti henni þær bætur að fá börnin sín heim og henni og þeim veitist þrek til að standa gegn harminum að trega góðan eiginmann og föður. Þess sama votta ég einnig móður hans, systkinum ættingjum og tengda- fólki. Þessa sömu samúð færi ég frá öllu mínu fólki því hann var virt- ur og dáður af því öllu og margt af því er í þákkarskuld við hann. Guð blessi minningu hans. Lárus Salómansson. irlendi og erfitt er þar um tún- ræktun. Jón bjó fremur litlu búi, en komst vel af. Ég held að í þeim efnum hafi hann heldur ekki sett markið hærra. Þó lfeyndi sér ekki, að hann var bóndi í eðli sinu og við búskap vildi hann starfa, þótt heilsan væri farin að bila. Jón var kjörinn til að starfa að félagsmálum, enda félags lyndur og hlustaði vel eftir hug- myndum annarra. Mér er minnis- stætt margt úr samskiptum okikar í þeim efnum og mig langar að segja frá einu slíku. Fyrir nokki'- um árum var hækkað tillag bún- aðarfélaga hér austanlands til Bún- aðarsambandsins. Var þá nauðsyn- legt að hækka árgjöld félagsmanna og í Fljótsdal iagði stjórn búnaðar- félagsins til á aðalfundi, að árgjald yrði hið sama og félagið átti að standa skil á til sambandsins. Þá bað Jón um orðið, en hann sat ekki í stjórn, og lagði til að ár- gjaldið yrði hækkað enn meira. Það var samþykkt og hefur síðan hjálpað félaginu til að efla búskap í sveitinni. Jón sat í hreppsnefnd i tvo ára- tugi. Hann var lengi ritari hrepps- nefndar af mikilli snyrtimennsku, en þegar næst honum stóð að taka við oddvitastarfi, þá fann hann heilsuna vera farna að gefa sig og baðst undan því. Ég starfaði með Jóni aðeins stutt af þeim tíma, sem hann sat í hreppsnefnd, en á þeim tíma fannst mér seta hans þar bezta trygging, sem völ var á, að ákvarðanir hreppsnefndar mæltust sæmilega fyrir meðal hreppsbúa. Jón lagði víðar hönd á plóginn. Hann var organisti við Valþjófs- staðarkirkju um árabil og samdi lög eins og fleiri ættmenna hans og hefur Karlakór Fljótsdals- héraðs sungið lög eftir hann á op- inberum samkomum. Jón var grenjaskytta og hlífði sér ekki við það starf frekar en annað. Hann var og barnakennari í sveitinni í nokkur ár og leysti þar úr vand- ÍSLENDINGAÞÆTTIR 9

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.