Íslendingaþættir Tímans - 12.05.1971, Side 13

Íslendingaþættir Tímans - 12.05.1971, Side 13
Guðmundur Guðjónsson frá Saurum Fæddur 26. desember 1896 Dáinn 28. febrúar 1971. Horfinn burtu, hulinn moldu, til hærri staða andinn flaug. Guðmundur Guðjónsson ólst upp á fögru og friðsælu heinúli foreldra sinna að Saurum, þeim Guðjóni Guðmundssyni og Krist- ínu Jóhannesdóttur ásamt systkin- um sínum. Þau voru alls 8 og var t Fyrir rúmum 57 árum hitti ég þig. Þá vorum við um tvítugt og unnum saman við sauma og ýmis- legt er gera þurfti. Um leið og ég sá þig, fannst mér svipur þinn svo hreinn og ástúðlegur, fjölhæfni þín var svo rnikil, að yndi var að umgangast þig, starfa með þér. Seinna varst þú heima hjá fjöl- skyldu minni á Hellum í Lands- sveit. Fljótlega vannst þú hylli okkar allra. Þú gerðist mágkona mín, og hvervetna, sem þú komst var þér fagnað og saknað þegar þú kvaddir. Þú áttir vináttu allra er nutu verka þinna, og ekki léztu þig mestu skipta um daglaunin, heldur að vinna þau störf, sem mest þörf var á. Og vissulega var það þér dýrmætasti sjóðurinn. Bros þitt og hugrekki var blessun öllum samferðamönnum þínum. Börn þín urðu 10, og vel gættir þú þeirra ásamt manni þínum. Þér lét ekki vel að kvarta, en þér lét betur að segja hughreystandi orð með fágaðri glettni, svo að við gæt um brosað með þér, jafnvel á síð- ustu stundum lífs þíns. Er þú varst orðin heilsulítil, áttir þú þá hetju- lund og hugprýði, að dásamlegt var að kynnast því. Og síðast dáðu Guðmundur þeirra elztur. Það var eins og þau væru alltaf í sólskini svo glöð og prúð og var Guðmund- ur þar auðvitað fyrirmyndin. Það vakti fljótt athygli, hve hann var bókhneigður og námfús, enda var hann fljótt meðal fremstu sinna jafnaldra í námi. Um ferm- ingaraldur varð hann fyrir þeirri raun að veikjast af löngum og erf- iðum sjúkdómi og beið hann þess aldrei bætur. Þó fór svo að hann gat svalað nokkuð námsþorsta sín- um. Fór hann einn vetur til náms læknar og hjúkrunarkonur þrek þitt og þolinmæði. Ég veit að þú og við öll, vinir þínir, erum hjart- anlega þakklát fyrir alla þá um- önnun, er þér var veitt á Land- spítalanum. Þú fylgdist vel með öllu, sem var að gerast, óg oft sagðir þú við mig: „Það er allt gert fyrir mig, sem liægt er. Börn- in mín, eiginmaður og allir vinir mínir, vilja bæta hag minn“. Enginn þarf að halda, að þú haf ir verið skaplaus, en þú kunnir dásamlega að stjórna skapi þínu. Það var þinn mesti styrkur, sigur þinn og heiður. í ljóssins átt hef- ur hugur þinn leitað. Okkur sam- ferðamönnum þínum hefur verið yndi og unaður að samfylgd þinni. Hjartans þökk fyrir allt. Ég treysti því, sem við sögðum oft, er við ræddum saman um andleg mál: „Náð drottins er ekki þrotin, og miskunn hans er ekkl á enda: — hún er ný með hverjum morgni". Nú færð þú að fagna þínum þrem, sem farin voru. Ég veit að þau breiða faðminn fagnandl á móti þér og þú getur fagnað þeim að nýju heil og hraust. Meira að starfa guðs um gelm. Árný Filippusðéttir. í verzlunarskóla <»g seinna í kenn- araskólann og lauk þar námi. Gerð ist hann þá barnakennari í sveit sinni þegar heilsa hans leyfði, var þó ekki fyrr en á seinni árum, að hann gat gefið sig að því starfi til lengdar. Má óhætt fullyrða, að þar var maður á réttum stað, enda vit- ur og vel metinn af nemendum sínum og árangur þess starfs með ágætum, þegar miðað er við allar aðstæður. Guðmundur var mikill félags- hyggjumaður og var þátttakandi í flestum þeim félagsskap, sem starf andi var í hans byggðarlagi. Hon- um var létt um mál og lét oft til sín heyra á mannfundum. Gat þá stundum svo farið ef að hitnaði í umræðum, að hann gerðist all víg- reifur og kunni þá að senda þau skeyti, sem vel hittu í mark, en enginn þurfti að óttast að undan sviði þótt vel væri skotið, því hér var á ferð mannvinur, sem óhætt má fullyrða, að aldrei hafi eignazt óvin. Hér að framan var drepið á að 13 ÍSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.