Íslendingaþættir Tímans - 12.05.1971, Side 25

Íslendingaþættir Tímans - 12.05.1971, Side 25
Ætíð var Halldóra manni sínum sama styrka stoðin, kom þá fram sem fyrr, að gullið sem ungu menn irnir í Vík sáu forðum, var ekki aðeins á yfirborðinu. Ég þakka þér frændi minn fyr- ir hinar mörgu ánægjustundir sem við áttum saman, þú varst ávallt veitandi. Ég votta ekkju Magnús- ar, sonum þeirra og öllu venzla- fólki samúð mína. Vilhjálmur Hallgrímsson. t Fundum okkar Magnúsar Jóns- sonar bar ekki að ráði saman fyrr en hér í Reykjavík. Hann hafði verið hvatamaður að stofnun Skaft fellingafélags hér í borg. Einn af 6tofnendum þess og í stjórn um fjölda ára, eða allt til þess er heilsa hans bilaði. Þar störfuðum við sam ■ an, eftir að ég kom þar við sögu, sem var að vísu löngu síðar. Ég á aðeins Ijúfar minningar um sam- starf okkar þar. Hann var áhuga- samur, sívirkur félagi. Enginn mál skrafsmaður, en fylgdi með þunga þeim málum er hann taldi til heilla horfa fyrir félagið. Ég minnist með þakklæti og gleði, hve hann í orði og verki studdi að framkvæmd þess verks sem lengst mun minnzt af því sem félagið hefur komið í verk. Heim- ildarkvikmyndarinnar „í jöklanna skjóli“. Við það verk bjástruðum við löngum, ásamt öðrum. Hann var t.d. þátttakandi í tveim ur myndum. Bóndi í baðstofuþætti og formaður í sjóvinnuþætti f Vík. Þessi lilutverk leysti hann af hendi af mikilli nærfærni og skilningi. Enda held ég, að mjög heknr strengur í brjósti Magnúsar h: Fi átt rót í átthögunum. Hafinu, jö ð- inni, fjöllunum og fólkinu. Mun ekki sjónhringurinn frá Höfða- brekku og tvíræð björgin við tún- fótinn hafa markað sín spor? Eða þá þrotlaust gnauð brimöldunnar við svartan sandinn f Vík, og þó oftar þungt og ógnandi. Uggir mig, sá tónn muni óma þeim, er elst upp við hann í æsku, lengur eða skemur, líklega alla leið til grafar. Mun sá sem við kveðjum í dag, ekki hafa meðtekið, að öðrum þræði víðsýni og glaðværðina á Höfðabrekkuhlaðinu? Kjark og karlmannslund í nábýli við svim- andi björgin? Og alvöruþunganú af váboðans volduga nið við Víkur- sand? Vel man ég og margan glettinn brag og gáskafulla stöku er flaug um sveitina í þann tíð er Magnús var ungur maður í Vík. Víst var að hann átti í fórum sínum ríka kímnigáfu. Og skáldhneigð var honum í blóð borin. Á hátíðafund- um Skaftfellingafélagsins orti Magnús oft kvæði. Þessum oi'ðum vil ég ljúka með tveimur erindum úr ágætu kvæði, er hann orti, og flutt var á Skaft- fellingamóti 20. febrúar 1936: í dag verður til moldar borinn Magnús Jónsson, húsasmfðameist- ari, sem andaðist í sjúkrahúsi eft- ir langvarandi vanheilsu og bar- áttu við það vald, sem allir verða að lokum að lúta. í þeirri raun átti hann til að bera fádæma hetju- lund og kjark, því að meðan hann var ferðafær við erfiðar aðstæður, þá heyrðist hann aldrei kvarta og var ljúfara að ræða um annað en sjálfan sig. Það var honum fjær skapi að æðrast jafn stói’brotinn í lund sem hann var. Eftirlifandi kona Magnúsar er Halldóra Ásmundsdóttir. Hefur hún verið honum frábær lífsföru- nautur. glæsilee kona oe mikil bús móðir, sem virðist búa yfir fágaúu starfsþreki. „Ilvar getur fegri fjallasýn? Frjógróðri skreyttar gullnar sveitir. Auga hvai’vetna unað veitir, broshýra fagra byggðin mín. Á milli bei’i’a svartra sanda, — sjáurn vér jafnt til beggja handa grænlituð engi, gróin tún, giitofna hlíð aö efstu bi'ún. Bernskuminningin blíðust er bundin og okkar fögru draunxar, þar sem að elfu stríðir straumar líða um byggðir, leika sér. Þar sem að æskan átti vorið, e' ‘.að og virt er sérhvert sporið. Þs m er fegurst nxótuð mynd í i ani. — Okkar gleðilind. — Svo j'akka ég frænda mínum samveraua, samvinnuna og marg- ar glaðar stundir. Ég veit líka að heita þakkir fylgja honum frá því i iki, yngra og eldra, sem var honui:i samferða í Skaftfellingafé- laginu. iians trausta lífsförunaut Hall- tí; u Ásmundsdóttur, votta ég sam úö svo og sonum þeirra og venzla- fó.ki, Blessuð sé hans minning. J.P. t Rarnalán hefur fvlgt þeim hjón- um. Magnxisi og Ha'ldóru. og eiga þau þrjá efxxilega s>:ni, Ásgeir, for- stjóra, Karl vélstjóra, og Revnir, efnaverkfi-æðing. Af þessu má siá, að allir ('ru þeir vel menntaðir og gegna ábyrgðarstöðum í þjóðfélag- inu. Allir eru þeir vel kvæntir og þeim liefur auðnazt að viðhalda og auka þá sterku stofna, sem þeir eiu komnir af. Ég, sem þessi fáu kveðjuorö rita, lief átt því láni að fagna að Magn- ús og fjölskylda hans fluttust að Lindargötu 52 fvrir rúmurn tvéim- ur og hálfum ái-atug. Það hefur verið ómetanlegt fyrir mit’t heinxili að kynnast jafn ágætum nágrönn- um, sem allt heinxilisfólk Magnús- ar og Halldóru hefur verið. Magn- ús var einn þeirra manna, sem , flíkaði ekki Iiugsunum sínum né skoðununx unx of, en það duldist engum, sem þekkti liann, að skoð- anii- lians væri fastmótaðar og yf- irvegaðar. Þar fór saman að hann var þéttur á velli og þéttur 1 lund og eftir því var liandtakið. Ég kynntist þeirri einlægni og vináttu, senx því fýlgdi, eftir því sem árin liðu. Magnús var mjög hæfur í sinni iðngrein og var vandvirkni hans viðbrugðið og hugsunin var ekki síður þroskuð og fullmótuð en höndin stex-k og lagvirk. Ekki duldist mér það, að Magnús hafði þráð langskólanám, en þess áttu of fáir hæfileikamenn kosl i á uppvaxtarárunx hans. Eitt er íst að ekki skorti hæfileikana Á seinni árum, meðan heilsan le’ ði, fékkst hann við fasteignamöl og ÍSLENDINGAÞÆTTIR 25

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.