Íslendingaþættir Tímans - 05.04.1975, Side 10

Íslendingaþættir Tímans - 05.04.1975, Side 10
Björn fyrrv. deildarstj „Tilvera okkar er undarlegt feröalag. Við erum gestir og hótel okkar er jöröin. Einir fara og aðrir koma i dag, þvi alltaf bætast nýir hópar i skörbin.” Tómas Guðmundsson. Björn Sigmundsson lézt aö heimili sinu, Munkaþverárstræti 4, Akureyri, að kvöldi 18. janúar 1975, á áttugasta og fjórða aldursári. (Jtför hans fór fram frá Akureyrarkirkju, að við- stöddu fjölmenni, þann 25. janúar s.l. Séra Pétur Sigurgeirsson, vigslu- biskup jarðsöng. Björn var fæddur á Ytra-Hóli i öngulsstaðahreppi 27. júni 1891. Foreldrar hans voru: Sigmundur Björnsson, bóndi og kambasmiður á Ytra-Hóli og kona hans Friðdóra Guölaugsdóttir frá Þröm i Garðsárdal. Bræður Friðdóru voru þeir séra Sigtryggur og Kristinn Guðlaugssynir, sem á sinni tið gerðu garðinn frægan að Núpi i Dýrafiröi. Björn var næstelztur sjö systkina. Elztur var Guðlaugur, sem um árabii annaðist póstferðir milli Akureyrar og Grimsstaða á Fjöllum, og var til þess tekið hve farsæll og dugandi hann reyndist i þvi starfi. Hans er getið i Söguþáttum landpóstanna. Guðlaugur er látinn fyrir fáum árum. Finnur, fyrrv. landsbókavörður, búsettur i Reykjavik. Tryggvi er um árabil hef- umflúin. Böðvar Steinþórsson hefur nú kvatt þetta lifssvið og er nú kominn til æðri dýrðarheima. Ég þakka honum allt á löngum og tryggum kynningarstundum og geymi um minn góða vin kærar og hlýjar minningar. Og lokaorð min i þessari stuttu kveðju til Böðvars og sem ég hygg að svo vel eigi við lif hans, eru þessi orð skáldsins: ,,A reynslunnar bók mest um lifið er lært”. Blessuð sé minning hans. Sigurður Stefánsson frá Stakkahlið. 10 Sigmundsson ur búiö á hálfri fööurleifð sinni. (Jörð- inni var skipt fyrir allmörgum árum). Tryggvi hefur nú látið jörð og bú af hendi til barna sinna, Ólafs og Ólafar, svo enn um sinn mun sama ættin sitja jarðirnar: Ytra-Hól I og Ytra-Hól II. Sigurlina var húsfreyja á Ytra-Hóli, (öðrum hlutanum), en er látin fyrir mörgum árum. Þar búa nú synir henn- ar. Elínrós er búsett á Akureyri og annaðist hún bróöur sinn eftir að hann varð ekkjumaður og hlaut fyrir það verðugt lof. Yngstur systkinanna er Kristinn, bóndi og fyrrv. oddviti að Arnarhóli I öngulsstaðahreppi. Björn stofnaði sitt eigið heimili að Ytra-Hóli þann 24. júli 1915. Þá kvænt- ist hann Guðrúnu Gunnlaugsdóttur, ættuð úr Svarfaðardal. Guðrún var glæsileg og góð kona og verkhög svo af bar. Hún lézt þann 26. febrúar 1973. Björn flutti til Akureyrar árið 1924, með konu og tvö börn. Sigmund og Onnu Soffiu. A Akureyri fæddust þeim tveir synir að auki Finnur Sveinbjörn og Vikingur Þór. öll eru börn þeirra gift, góðum mökum, eru i góðum stöð- um, búsett eru þau á Akureyri, nema Finnur, sem á heima i Reykjavik. Það hefur verið á oröi haft um þessi börn hve framúrskarandi þau voru góð og umhyggjusöm foreldrum sinum, til þeirra hinztu stundar. Arið 1928 gerðist Björn fastráðinn starfsmaður hjá Kaupfélagi Eyfirð- inga og var lengst af deildarstjóri i Byggingavörudeild K.E.A. Árið 1961 lét hann af störfum samkv. lögum um aldurshámark. Það er til marks um hreysti Björns og samvizkusemi að á þessum þrjátiu og þremur starfsár- um, hjá K.E.A. hafi hann verið frá verkum i þrjá daga. Margt er okkur hulið i heimi hér, en þó vitum við öll: Að eitt sinn skal hver deyja. En þrátt fyrir það kemur okkur alltaf á óvart þegar fregnin berst um að einn samferðamaðurinn hafi verið burtkallaður úr þessari tilveru og þvi fremur, sem hann hefur staðið okkur nær. Þegar mér barst fregnin um að Björn Sigmundsson væri allur komu ýmsar minningar um samstarf okkar og kynningu fram i hugann. Þrátt fyrir það að við höfðum báðir hafið störf um svipað leyti hjá Kaupfélagi Eyfiröinga 'og m.a. verið með að stofna Starfs- mannafélag K.E.A. þann 22. nóv. 1930, þá varð enginn náinn kunningsskapur okkar á milli mörg næstu árin þar á eftir. Það var fyrst veturinn 1944 þegar Leikfélag Akureyrar setti á sviö Gullna hliðið, leikrit Daviðs Stefáns- sonar. Þar lék Björn sitt stjörnuhlut- verk „Jón gamla” á móti hinni ágætu leikkonu Arndisi Björnsdóttur, sem fór með hlutverk „Kerlingarinnar”. Þetta var I fyrsta sinn, sem ég kynntist störfum L.A. og um leið margra ágætra leikara sem þar störfuðu. Mitt hlutverk þarna hjá L.A. var að standa að tjaldabaki og „hvisla” ef einhver leikarinn skyldi falla út úr „rullunni”. Ég minnist þess ætið hve samstarf þeirra, Björns og Arndisar var gott og hve vel þau kunnu að meta hæfileika hvors annars. Þarna unnu þau mikinn leiksigur á sviðinu, eins og svo oft áður og siðar. Nokkru seinna eða 1957, á 40 ára afmæli L.A. fór Björn aftur með þetta sama hlutverk i „Gulina hliðinu” og lék þá á móti Matthildi Sveinsdóttur fjölhæfri og ágætri leikkonu, og skiluðu þau hlutverkum sinum meö prýöi. Ekki var Björn alUal sauui viö íslendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.