Íslendingaþættir Tímans - 24.09.1977, Side 4
Óskar Sigurðsson
f. 27. 4. 1911
d. 9.5. 1977
Stuttu eftir aö ég haföi eignazt sum-
arbústað viö Langavatn veitti ég at-
hygli byggingarframkvæmdum á hæö-
inni vestan viö vatniö. Bæjarburst i
kunnum islenzkum stil bar viö himin i
vesturátt og áöur en sumrinu lauk
voru burstirnar orönar þrjár.
En þrátt fyrir þennan bygginga-
hraöa sást aldrei nema einn maöur
vera aö verki, en vinnudagurinn var
aö visu langur oft fram yfir miönætti
ef gott var veöur.
Þau eru æriö mörg vorkvöldin sem
við Oskar höfðum veriö tveir einir inn
á bústaöalandinu sinn á hvorri land-
spildunni og samkomulagiö var gott,
þótt viö töluðumst sjaldan viö, enda
enginn timi aflögu til heimsökna og
viöræöna. Viö vissum bara hvor af
öðrum og þannig voru okkar kynni
fyrsta sumariö.
Snemma næsta vor þegar ég átti leiö
um og haföi fest bilinn i aurbleytu þá
kemur aö maöur i rauöum willisjeppa
og býöur aöstoö sina. Hér var þá kom-
inn bóndinn á bænum meö burstirnar
þrjár. Mér eru þessir fyrstu samfundir
einkar minnisstæöir. Viö skiptumst á
nokkrum oröum, um aö þaö þyrfti
nauösynlega aö laga veginn og von-
andi rigndi nú ekki eins mikiö i sumar
og siöastliöiö sumar. Eftir þessar
bollaleggingar um veginn og veöriö
kvöddumst við, en svipmót og fas
þessa manns stóö mér fyrir hugskots-
sjónum likt og ég heföi þekkt hann
hér er minnzt hóf þar búskap
nefntár.siðan Tómas sonur hans.
En nú er brotiö blaö i sögu Bark-
arstaöa. Þó er þaöan runninn svo
stór og sterkur ættstofn, aö
óhugsandi er annaö en haldiö
verði uppi merki þess fræga staö-
ar. Um þaö ræöi ég ekki frekar,
en trúi, aö um þann staö megi
ævinlega segja hiö sama og Jónas
sagöi um Gunnarshólma, aö
„lágum hlifir hulinn verndar-
kraftur, hólmanum, þar sem
Gunnar sneri aftur”.
— öllum ættmennum hinna
látnu hjóna votta ég dýpstu
samúö. Þau hafa öll mikils misst,
meira en orö fá lýst. En sárast
finn ég til meö frændunum, sem
4
lengi. Svipmikið útitekiö andlit, glað-
legt meö glettin augu, frjálslegur i
fasi, þreklega vaxinn og karlmannleg-
ur meö hendur sem vitnuöu um at-
hafnir og afl. Kynning fór enginn fram
við þessa fyrstu samfundi, nöfn skiptu
ekki máli aö sinni, en hitt var vist, að
viö áttum sameiginleg áhugamál, allt
annað hlaut að koma aö sjálfu sér. Og
viö Öskar höfum oft hitzt slðan, og á
þessu vori höfum við ásamt fleiri á-
kveöið aö vinna aö þvi aö endurbæta
veginn, og þrátt fyrir aö ég vissi aö
óskar var ekki heill heilsu og haföi
eftir eru heima á Barkarstööum.
En eg veit lika, að þeir eru karl-
menni, sem haröna viö hverja
raun. öllum er þaö huggun harmi
gegn aö hafa átt hin látnu hjón aö
vinum og notiö samvista þeirra
svo lengi. Þvi skal ekki æöru
mæla, en huga þvi betur aö oröum
Matthiasar, er ég tilfæröi I upp-
hafi þessa greinarkorns.
Það birtir alltaf, þar sem et.if
trú kemst aö.
Siguröur og Maria á Barkar-
stööum gleymast aldrei frændum
og vinum.
Blessuö sé minning þeirra.
23.4. 1977
Ingimar H. Jóhannesson.
dvaliö á sjúkrahúsi, þá hvarlaöi ekki
aö mér aö dauöinn væri á næsta leiti.
Nú á timum, þegar svo viröist sem
stór hópur fólks telji að lifsfyllingu sé
helzt að finna á sólarströndum fjar-
lægra landa, er athyglisvert aö kynn-
ast manni, sem velur sér landspildu á
hrjóstugri hæö, þar sem hvergi er
skjól fyrir vindum og þarna er hafizt
handa i öllum fristundum við að rækta
blóm og matjurtir. Reynslan sýndi, aö
á þessum eyöilega staö var frjósöm
gróðurmold, ef natni og umhyggja er
viöhöfð I meðhöndlun hennar. En til-
tæki sem þetta strlöir aöö vlsu gegn
röksemdum efnishyggjunnar, ef meta
á hverja klukkustund i krónum. En
sem betur fer eru til þeir menn sem
leggja annars konar mat á lifsgæði en
þaö sem mælt veröur I hitastigum og
sólskinsdögum og verðlagt i krónum.
Burstabærinn er eftirliking af æsku-
heimili öskars og tengdur minningu
um móður hans, og I samræmi viö þaö
hefur hann hlotiö nafn innan minnar
fjölskyldu.
Þeir, sem koma sem gestir aö
Langavatni, veita þessari byggingu
eftirtekt og vilja vita deili á henni og
þá er svarið: „Þetta er mömmubær”.
Öskar var i eðli og háttum tengdur
öllu þvi sem er þjóölegt. Bærinn á hæö-
inni og landið umhverfis er augljós
minnisvarði um þaö, það verður þvi
að teljast ekki aöeins æskilegt, heldur
fremur heilaga skyldu að varðveita og
viðhalda þessum verkum hans, sem I
eðli sinu eru tengt lifi og starfi heillar
kynslóöar.
Nú eru framundan bjartar vornætur
og langir dagar og þá hafa menn og
móflugur viö Langavatn mörgum
verkefnum að sinna.
A landinu þar sem burstabærinn
stendur hafa athafnir jafnan veriö
mestar, en þar sést nú enginn á ferli og
hamarshöggin, sem minntu á
klukknahljóm i kvöldkyrrðinni, heyr-
ast ekki lengur. Þar rikir nú algjör
þögn.
Þessi bær skipar ákveðinn sess á
þessum stað, eins konar höfuðból I litlu
sveitarfélagi, og eigandi hans var ó-
skráöur oddviti i þessu afmarkaöa
samfélagi.
Kynni okkar Óskars voru st.utt og
fengu óvæntan endi.
Þau voru bundin viö ákveöið sviö,
islendingaþættir