Íslendingaþættir Tímans - 24.09.1977, Side 14

Íslendingaþættir Tímans - 24.09.1977, Side 14
Sigurbjörg Halldórsdóttir F. 13. júni 1891 D. 2. sept. 1977. Og lát mig vel standa i stööu, sem er starfa-sviö mitt hér, og una þeim hlut, sem þú afskammtar mér, mitt yndi sé hylli þin, Faöir. (B.J.) A sólrikum hlýjum haustdegi, þann 10. sept. s.l., var jarösunginn frá Akra- neskirkju einn af elztu ibúum kaup- staöarins, Sigurbjörg Halldórsdóttir frá Merkigeröi, kvödd af fjölmennum hópi ættingja og vina. Viö sem eftir stöndum og uröum þeirrar gæfu aö- njótandi aö kynnast henni, rif jum upp samverustundirnar meö þakklæti í huga. Sigurbjörg var fædd 13. júni áriö 1891 aö Austurvöllum á Akranesi, dótt- ir hjónanna Guörúnar Jónsdóttur frú á Kalastööum og Halldórs Benju mins Jónssonar frá Múlakoti I Lund- arreykjadal. Var Halldór hinn mesti fróðleiksmaöur og hagmæltur vel. Er Sigurbjörg var tveggja ára gömul, fluttust foreldrar hennar aö Merki- geröi, sem er skammt frá Austurvöll- um. Þar átti hún heima öll sin upp- vaxtarár Hún var elzt þriggja systra Aslaug systir hennar lézt fyrir miöjan aldur, en Gyöa býr á Akranesi og voru þær Sigurbjörg mjög samrýndar. Einnig átti hún þrjá hálfbræður, sem nú eru allir látnir. legði blessun sina yfir það. Mér er minnisstætt, þegar ég gekk innúr dyrunum: Fyrir mér blasti öldruð, virðuleg kona, i drottningarstóli. Ég gekk aö henni, heilsaði og kynnti mig. Hún sagöi: „Vertu velkominn. Guö blessi þig.” Viö töluðum lengi saman. Hún spurði um fjar læg lönd, siöi þar og háttu. Hún virtist kunna skil á flestu og var sérstaklega fróðleiksfús. Það var fyrri kona mln, Karitas Jochumsdóttir, sem leiddi mig á fund frú Guðbjargar. Hún trúði á blessun hennar, enda hefur sú orðið raun. Þetta var móðir Guðrúnar. Hún á ekki langt aö sækja tryggð, höfðings- lund og vináttu. Bræðrum Guðrúnar, Jóni og Þor- birni, kynntist ég mjög vel. Fór vel á með okkur, enda voru þeir eins og 14 A þeim árum var litiö um skóla- göngu og atvinnumöguleikar voru ekki miklir. Ung aö árum fór Sigurbjörg aö heiman I kaupavinnu og siöar i vist til Reykjavikur, en á þeim timum þótti það eftirsóknarvert starf að vera til að stoðar á myndarleg heimilum, þar sem húsmæöur miöluöu af þekkingu sinni og reynslu i heimilisstörfum. Ar- ið 1909, þann 5. des., giftist Sigurbjörg Jörgen Hanssyni frá Elinarhöföa, miklum dugnaöar og hagleiksmanni. Guðrún, góöir tryggir og umburðar- lyndir. Minninguna getur enginn frá manni tekið. A æviferli minum hefi ég ekki kynnzt slikri ölingslund, sem Guörúnar. Hún var alltaf bætandi, á hverju sem bjátaði. Guðrún hefur reynzt mér og mínum betur en orð fá lýst. Hjarta- hlýja hennar i minn garð verður aldreigi fullþökkuð. Kona min og börn sakna góðs vinar. Ég votta Ölafiu Jochumsdóttur, mágkonu minni, samúð mina. Þær voru uppeldissystur og bjuggu saman meirihluta ævinnar Svo lengi sem ég man voru þær sam- stilltar I prúðmennsku og háttvisi. Með hjartans þökk fyrir þaö, að hafa átt þvi láni að fagna að kynnast þér, þá kveð ég þig, Guðrún I bili. Gústaf A. Agústsson Hans aðalstarf var sjómennska og var hann einn af fyrstu vélstjórum lands- ins. Þau hófu búskap i húsi sem Jörgen hafði þá nýlega byggt að mestu sjálf- ur. Húsiö var nefnt Merkigeröi og stóö rétt viö bernskuheimili Sigurbjargar. Þar bjuggu þau allan sinn aldur. Móðir Sigurbjargar dvaldist á heimilinu meðan henni entist aldur og var það ómetanleg stoö þegarheimilisfaöirinn var fjarri á löngum vertiöum. A bú- skaparárum Sigurbjargar og Jörgens varunniðhörðum höndum og markinu stillt i hóf, það var aö koma börnunum til mennta og annast velferö þeirra. Þau hjónin eignúðust 6 börn, sem eru: Halldór, húsasmiðameistari. Fyrri kona hans var Steinunn Ingi- marsdóttir, hún lézt árið 1962. Hann er nú kvæntur Ragnheiöi Guöbjartsdótt- urog eruþaubúsett a Akranesi. Hans, skólastjóri, kvæntur Sigrúnu Ingimars- dóttur. Þau eru búsett Reykjavík. Sigrún (d. 1937). Björgvin, kennari á Akureyri var kvæntur Bryndfsi Böðvarsdóttur, sem lézt árið 1964. Ingibjörg (d. 1936). b Guörún gift Eini Jonssyni verkstjóra. Þau eru búsett i Ytri-Njarðvík. Barnabörnin eru 14 og barnabarnabörnin 26 að tölu. Þegarég á fermingaraldri fluttist til Akraness átti ég þvi láni að fagna aö kynnast fjölskyldunni I Merkigeröi. Það sem mér er einna minnisstæðast frá þeim árum var einstök sam- heldni.sönggleöi og félagsandi, sem þar rikti og á hátiðum gamalgrónir þjóðlegir siðir, sem einkenndust af traustri og einlægri trú. 1 þeim anda höföu Sigurbjörg og Jörgen stjórnaö heimilisínu frá upphafi, þaö veganesti hlutu börnþeirra. En fjölskyldan hafði ekki farið varhluta af sorg og mótlæti, er dæturnar tvær létust úr berklum meö árs millibili, Sigrún 23 ára og Ingibjörgnær I4ára. Mann sinn missti Sigurbjörg árið 1953. Sigurbjörg var greind og viðlesin kona með óvenju-gott minni hún var vel fróð um menn og málefni, hafði fastmótaðar skoðanir og sterka rétt- lætiskennd. Hún var vel verki farin og mikil hagleikskona i hannyrðum, eink- um prjónaskap, og afkomendur henn- ar nutu þess I rikum mæli. Hún var listfeng i litavali og handbragöiö og fljót að tileinka sér nýjungar I islenzk- um heimilisiðnaði. Að félagsmálum starfaði hún I kvenfélagi og stúku. Islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.