Íslendingaþættir Tímans - 24.09.1977, Blaðsíða 37
Kristín Sveinbjörnsdóttir
Hranfnabjörgum, Arnarfirði
F: 8. des. 1899 D: 13. ág. 1977
I dag verður til moldar borin
frá Fossvogskirkju Kristin
Sveinbjörnsdóttir, húsfreyja,
Hafnabjörgum i Arnarfirði.
Með henni er kvödd heiðurs-
kona, verðugur og góður fulltrúi
islenzkrar húsmóöur og sveita-
konunnar, sem vinnur störf sin
hvern liðlangan dag af hægð og
litillæti.
Kristin var fædd 8. desember
1899 að Hóli við Bildudal i Arnar-
firöi. Foreldrar hennar voru
Sveinbjörn Egilsson og Valgerður
Jónsdóttir. Hún eyddi æsku- og
unglingsárum i Arnarfirði og On-
undarfirði, iðulega við kröpp
kjör. Þau voru 3 systkinin, bræð-
urnir Egill og Rafn. Egill er
látinn, en Rafn búsettur á Akra-
nesi.
Fimmtán ára unglingur kom
Kristin i Lokinhamradal, ysta dal
byggðan við Arnarfjörð norðan-
veröan. Þar er fagurt landslag,
stórbrotið og tilkomumikið. All-
vatnsmikil á rennur eftir miöjum
dal, en sitt hvoru megin árinnar
eru bæirnir i dalnum. A kyrrum
sumarmorgni, áður en hafgoluna
leggur inn fjörðinn, er þarna ein-
staklega fallegt, i blámóðu sjást
fjöll og dalir hinum megin fjarð-
ar, en beint á móti blasir við
Selárdalur með hvitkögraöan
sand i forgrunni.
Þarna er harðbýlt og afskekkt,
en mikið athafnalif var þarna á
hrörleika að hann vissi nákvæm-
lega hvaö hann var áöur búinn aö
segja mér og hvaö ekki. ,,Ég er
ekkert að endurtaka þetta, ég
sagði þér þetta um daginn.’y
Þessar frásagnir hafa ekki verið ■
hreinritaðar og biöa þvi birtingar
enn um sinn.
Hér hefur verið stiklað á stóru,
en þessi kveöjuorð skulu ekki höfö
fleiri og er þó margt ósagt enn
sem hæfði aö telja meðal annars
um störf Ingvarsaðfélagsmálum.
En að leiðarlokum skal aðeins
þakkaö með orðum fyrir hlýju
sem alltaf hefur mættokkur hjón-
um á Bjallanum, ekki sfzt þegar
þess hefur helzt þurft, og munu
fleiri hafa slika sögu að segja.
Þaö er gott aö eiga minningar um
gott fólk.
Ami Böövarsson
æskudögum Kristinar, því eins og
viðast á Vestfjörðum var mest
byggt á sjósókn og sjávarafla.
Mikill útvegur var frá Lok-
inhamradal, og stundum lágu um
30 vermenn við i Grisavik (Vik-
in), en þar var aðalútræöi og
uppsátur i dalnum. Skammt var
til gjöfulla miða en frá Lokin-
hamradal blasir viö óravidd
hafsins t.il vesturs og suðvesturs.
Þá munu nær 40 manns hafa haft
fasta búsetu i Lokinhamradal
Kristin kom á heimilið hjá þeim
hjónum Ólafi Kristjánssyni og
konu hans Sigriði Jónsdóttur sem
bjuggu að Hrafnabjörgum, en
Sigriður var móöir Steingrims
Jónssonar rafmagnsstjóra, sem
var landskunnur maður á sinni
tiö. Kristin átti þarna gott atlæti.
Hún varð sem fósturdóttir þeirra
hjóna, mat þau sem sina foreldra
og skirði börn sin eftir þeim.
Upp frá þessu dvaldi Kristin i
Lokinhamradal og unni mjög
dalnum sinum og firðinum stór-
brotna. Þarna kynntist hún
manni sinum Ragnari
Guðmundssyni frá Meðaldal i
Dýrafirði, sem var þá við sjó-
róðra i Vikinni. Þau voru gefin
saman i hjónaband árið 1923 og
hófu skömmu siðar búskap i
Lokinhömrum.
Bærinn stóð á fegursta stað,
fyrir miöjum dal þaðan sem sést
vitt til allra átta Að Lokinhömr
um bjuggu þau nokkuð fram yfir
1940, er þau keyptu jörð og hús aö
Hrafnabjörgum og fluttu þangað.
Eftir Ólaf og Sigriði höfðu búið
þar hjónin Ingvaldur Kristjáns-
son og kona hans Jónfriður Gisla-
dóttir, sem enn lifir. Kristin og
Ragnar sátu siðan þá jörð og
hálfa Lokinhamrajörðina á móti
Jónasi Sigurðssyni og Sigriði
Andrésdóttur, sem enn býr i daln-
um með Sigurjóni syni sinum.
Ragnar og Kristin eignuðust 9
börn. Oft hefur þvi þurft að taka
til hendi hjá þeim hjónum. Ragn-
ar var mikill höfðingi i sjón og
raun, umsvifamikill og oddviti
sveitarinnar um tugi ára. I
minningargrein um Kristinu
tengdamóður mina, get ég ekki
látið hjá liða að minnast um leið
Ragnars, svo samofin eru þau
minningu minni. Ég skildi fyrst
Vestfirði eftir að ég hafði hitt
Ragnar. Ég held, að Ragnar
Guðmundsson hafi veriö mynd
hins vestfirzka bónda um aldir
Bóndi var starfsheiti hans
búskapur aðalstarf, en þó fannst
mér hann ætið miklu meiri sjó-
maður og það fyrst og fremst. Ég
varð þess ævintýris aðnjótandi aö
fara eitt sinn i róður með Ragn-
ari heitnum og sá þá hvað hann
naut sin og kunni vel til sjó-
verka. Haust og vor stundaöi
hann stift sjóinn, og var alltaf
bátur og iðulega fleiri en einn i
nausti Ragnars. Ragnar
Guömundsson var framámaður i
slysavarnamálum og starfaði
mikið aö þvi hjartans máli sínu.
Hann var stofnandi og fornlaöur
björgunarsveitarinnar Vina-
bandsins þar i sveit i fjölda mörg
ár. Kristin unni mjög manni
sinum og studdi hann af fremsta
megni i þessu máli. Eftir lát ólafs
sonar þeirra stofnuðu þau sér-
stakan minningarsjóð við Slysa-
varnarfélag Islands til minningar
um hann
A frumbýlingsárum þeirra
Kristinar og Ragnars voru engar
vélar notaðar við búskapinn,
enda er landslagi svo háttað og
jarðvegur mjög grýttur, aö þaö
var ekki fyrr en á siðustu
búskaparárum þeirra, sem tún
urðu að mestu véltæk, en Ragnar
andaöist árið 1963.
íslendingaþættir
37