Heimilistíminn - 07.03.1974, Side 25

Heimilistíminn - 07.03.1974, Side 25
Jósafat Pálina og Jósafat falla flestum börnum vel i geð. Þau eru um það bil 50 senti- metra há, og i þau má nota garnafganga, en eðlilegast mun þó að hafa höfuð og bol i bleikum lit, og þarf eina hnotu af þvi garni i hvort þeirra. Grófleikinn er svipaður og á venjulegu bómullargarni og notuð er heklunál númer 3.1 stopp má nota bómull eða tróð,og einnig er tilvalið að klippa nið- ur gamla sokka og þess háttar. Og þá kemur uppskriftin að Pálinu og Jósafat: Höfuð og bolur er heklað i einu lagi. Fitjið upp 4 1. með garni og búið til hring með kl. 1. umf: Heklið 10 fl um hringinn. 2. umf: +2 fl i hverja af næstu 3 fl. 2 fl. Endurtekið frá + Þá eru lykkjurnar 16. 3. umf: + Heklið 2 fl i hverja af næstu 6 fl. 2fl. Endurtekið frá + Þá eru 281. 4. umf: Ein lykkja i hverja alla umf. 5. umf: + Heklið 2 fl i aðra hverja lykkju 6 sinnum, 2 fl. Endurtekið frá + Þá eru 40 1. 6. og 7. umf.: Eins og 4. umf. 8. umf: + 3 fl, 2 fl i aðra hverja 6 sinnum, 5 fl (3 + 2 fl) Endurtekið frá + Þá eru 52 1. !). og 10. umf: Eins og 4. umf. 11. umf: + 6 fl, 2 fl. i aðra hverja 6 sinn- um, 8 fl (=6+2 fl) Endurtaki frá +. Þá eru 64 1. 12. til 23. umf: Eins og 4 umf., og nú byrj- ar úrtaka fyrir hálsi. Fram að þessu hafa samskeyti umferðanna legið á ská að aft- an, en nú slitum við endann og látum um- ferðirnar byrja og enda beint aftan á. 24. unif: Heklið 7. og 8. hverja lykkju saman.Þá eru 56 1. 25. til 28. umf: Eins og 4. umf. 29. umf: Heklið 6. og 7. hverja lykkju saman. Þá eru 48 1. 30. til 32. umf: Eins og 4. umf. 33. umf: Heklið 5. og 6. hverja lykkju saman. Þá eru 40 1. 34. og 35. umf: Eins og 4. umf. 36. umf: Heklið 4. og 5. hverja lykkju saman. Þá eru 32 1. 37. umf: Eins og 4. umf. 38. umf: Heklið 3. og 4. hverja lykkju saman. Þá eru 24 1. Hér byrjar útaukning- in fyrir bolnum. 39. umf: Heklið 2 fl i hverja 1. Þá eru 48 1. 40. til 43. umf: Eins og 4. umf. 44. umf: + 8fl, 2fl i aðra hverja 8 sinnum. Endurtekið frá +. Þá eru 64 1. 45. til 74. umf: Eins og 4. umf. 75. umf: Eins og 24. umf. 76. umf: Eins og 29. umf. 77. umf: Eins og 33 umf. 78. umf: Eins og 36. umf. Slitið frá, troðið höfuðog bol vel út og saumið fyrir að neð- an. Eyrun á Jósafat: Fitjið upp 9 1 með bleiku garni, og nú er heklað fram og til baka, en ekki hring. 1. röð: 8 fl. 2. röð: Heklið 2 fl saman, 4 fl, 2 fl saman. 3. röð: Heklið 2 fl saman, 2 fl, 2 fl saman. 4. röð: 2 fl saman, 2 fl saman. Nefið: Heklið 7 fl með bleiku garni um eina 11, og siðan tvo hringi alveg eins áfram. Augun: Heklið eina 11 með hvitu garni, siðan 7 11 eru 14 1. Saumið augasteinana i með öðrum lit. Troðið nefið út og saumið það i mitt andlitið, og siðan augun á lika. Saumið munninn i með appelsinugulu eða rauðu, og kannski freknur lika. Saumið hárið með rýasaumi yfir fingurna, en ekki reglustiku, og hafið garnið þrefalt. Lykkjurnar á hári Pálinu er u.þ.b. 15 sm langar. Þegar hárið er komið á, er klippt úr lykkjunum og siðan klippt i einhverja hárgreiðslu. Fæturnir: Fitjið upp 16 11 og myndið hring. Um hann eru heklaðar 16 fl. Lengd leggjanna á röndótta hlutanum er 42 umf. Á Pálinu er hver rönd 3 umf, en á Jósafat 2 umf. Þegar röndótti hlutinn er búinn, koma skórnir i þriðja litnum, og byrjað er á 6 umt beint áfram. Þá er byrjað á fótunum: Heklið 6 fl. snúið með einni 11, og heklið nú fram og til baka, um leið og fyrstu og sið- ustu i hverri umf er sleppt, þangað til 2 1 eru eftir i umf. Heklið nú yfir allar 1 og raðir (221) og haldið beint áfram og heklið 2 1 saman hvoru megin á ristinni, þangað til eftir eru 16 1 i umf. Nú eru heklaðar 8 umf. beint áfram og siðan 3 úrtökuum- ferðir: 1. umf: Heklið 3. og 4. hverja lykkju sam- an. 2. umf: Heklið 2. og 3. hverja lykkju sam- an. 3. umf:. Heklið tvær og tvær 1 saman. Troðið fæturna vel út og mótið framleist- inn um leið. Saumið litlar tölur eða reim- ar á skóna, og siðan fæturna við bolinn. Handleggirnir: Fitjið upp 16 11 með bleiku garni myndið hring og heklið 16 fl um hann. Siðan 24 umf. beintáfram. I næstu umf. er tekið úr fyrir úlnlið með þvi að hekla alltaf 2 og 2 1 saman. Siðan kemur höndin: 1. umf: Heklið beint áfram. Átta 1 eru nú á. 2. umf: + 1 fl, 2 fl i næstu 2 fl, 1 fl. Endur- takið frá +. 3. umf: + 2 fl, 2 fl i næstu 2 fl, Endurtakið frá +. 4. umf: 3 fl, 2 fl i næstu 2 fl, 11 fl. Heklið nú þumalfingur yfir útaukning- una i byrjun umf. Heklið eina 11 milli 1, og siðan þrjár umf. beint upp yfir iykkjurnar 7. Heklið nú yfir afganginn af handarlykkjunum, og takið um leið tvær 1 upp við þumalinn. Þá eru 141 á. Hekliðnú 3umf. beint áfram, og siðan 3 umf. þar sem 2 1 eru teknar saman i báðum endum umf. Þá eru 8 1 eftir. Hekl- ið 4 fl og slitið garnið. F1 4 eru handarbak- ið, og gæta verður þess að hekla gagnstætt á hinni höndinni. Troðið handleggina út og saumið þá við bolinn. Peysan á Pálínu: Efnið er ein hnota af acrylgarni fyrir prjóna no 3 1/2. Bak- og framstykki: Stykkin eru prjónuð alveg eins. Fitjuð 38 1 upp og prjónið 2 sl og 2 sn til skiptis. Þegar stykkiðer um 7sm, er tekiðúr fyrir ermum beggja megin á öðrum hverjum prjóni þannig: 2,8 x ein 1. Þær 18 1, sem þá eru eftir, fara i hálsmálið. Ermar: Fitjið 16 lykkjur upp og prjónið sama prjón og áður, og um leið er einni lykkju aukið i beggja megin á fjórða hverjum prjóni, 6 sinnum. Þegar ermin er 7 sm, er tekið úr eins og á bakinu, þar til 8 1 eru eft- ir. Saumið saman ermar og hliðar og erm- arnar i, en hafið opinn annan ermarsaum- 25

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.