Heimilistíminn - 07.03.1974, Síða 26

Heimilistíminn - 07.03.1974, Síða 26
inn aö aftan. Takið upp 52 lykkjur, sem skildar voru eftir aö ofan, og prjónið 4 sm rúllukraga. Fellið af með 2 sl og 2 sn. Pilsið hennar Pálinu: Pilsið er heklað úr grófara garni með nál númer 4 1/2, eða tvöföldu finna garni. Fram- og afturstykki eru eins: Fitjið upp 391 og haldið áfram beint upp með 38 hálf- stuðla en takið eina 1 úr á hvorum enda i annarri hvorri umf. Umf. verða 12 alls. Saumið saman hliðarsaumana. Axla- böndin eru 25 cm löng ræma fitjuð upp, og ein umf. fl á hana, eða eftir þvi hvað bönd- in eiga að vera breið. Saumið böndin á pilsið með litlum tölum. Buxur Pálínu: Miðað er við, að þær séu heklaðar með nál nr. 3, og er það garn þvi finna en i pils- inu. Fram- og afturstykki eru eins: Fitjið upp 32 1 og heklið 9 cm i stuðlum beint fram. Þeir verða 32. Slitið garnið. Saumið saman hliðarsaumana og 3 cm i miðjunni að neðan. Heklið eina umf. fl um hverja skálm og siðan eina umf. af tökk- um: + 3 11, 1 fl i 1.11, hlaupið yfir eina 1, 1 fl. Endurtakið frá + umf. á enda. Dragið fina teygju i skálmar og mitti. Peysa Jósafats: Peysan er hekluð úr jafngrófu garni og buxur Pálinu. Bakið: Fitjið upp 311, hald- ið áfram i fl. (30) og tvær umferðir i hvor- um lit til skiptis, þar til stykkið er 8 cm. Þá er tekið úr fyrir ermum þannig: Hekl- ið kl yfir 3 fyrstu l7skiljið 3 siðustu 1 eftir. Haldið beint áfram upp af þeim 24, sem eftir eru, 5 cm i viðbót. Slitið garnið. Framstykkið: Það er heklað eins og bakið, þangað til ermagatið er 2cm. Látið þá 12 1 i miðjunni ganga af, en heklið áfram upp beggja megin en takið úr 2x1 fyrir hálsmáli. Heklið þar til 6cm eru frá ermaúrtökunni. Ermarnar: Fitjið upp 21 1 og haldið áfram i röndum eins og á bakinu, þar til ermin er 9 1/2 cm. Þá er öxlin hekluð þannig: Heklið kl yfir 2 fyrstu 1 og skiljið 2 siðustu eftir. Takið siðan eina 1 úr i báðum endum i hverri umf., þangað til 4 1 eru eftir. Slitið. Saumið saman, en látið axlasauma vera opna. Heklið 2 raðir með öðrum hvorum litnum meðfram hálsmálinu að framan. Lokið öxlunum með smellum, þannig að framstykkið leggist yfir. Buxur Jósafats: Þær eru úr einni hnotu af bómullargarni og prjónaðar á sokkaprjóna no 3. Fitjið upp 80 1 og skiptið þeim á prjón- ana. Prjónið 4 umf. slétt, siðan eina snúna umf., og haldið áfram með slétt, þar til buxurnar eru 8 cm frá snúnu umf. Nú er skipt i skálmar: Prjónið 151, fellið 10 af oa prjónið aftur 15. Prjónið nú hvora skálm fyrir sig. Prónaðir eru 4 cm slétt beint áfram, þá ein snúin umf og 4 sléttar. Fell- ið af. Saumið saman i skrefinu og faldið um snúnu umf. Saumið faldinn upp. Vasinn: Vasinn er heklaður i öðrum lit. Fitjið upp 9 1 og heklið 8 fl yfir þær. Heklið 3 cm beint áfram. Siðan eru heklaðar fl um- hvefis vasann (3 i hornunum). Blómið: Heklið 4 11 og myndið hring. 1. umf: Heklið 8 fl um hringinn. Siðan eru blöðin hekluð þannig: Heklið 2 fl i næstu 2 !, snúiö og heklið 4 1 yfir þær 4, sem fyrir voru, snúið og heklið allar 4 saman. Slitið garnið og endurtakið blaðið umf. á enda. Axlaböndin: Þau eru prjónuð. Fitjið 5 1 upp og prjón- iðslétta og snúna 1 til skiptis, þar til band- ið er 24 sm. Prjónið tvö bönd og 4 cm langt þverband. Saumið böndin á buxurnar og festið litlar tölur i þau að aftan. Uppskriftin að þeim skötuhjúum Pálinu og Jósafat á að vera glögg, en ef einhver áttar sig ekki, er bara að hringja og athuga málið. Hættu Þegar farið er i heimsókn eða ættingja að sjá „nýfædda er alltaf freistandi að taka ei, litið leikfang meö, til dæmis En þar er ástæða til að far> með gát, þvi hver vill að þ meinlausa leikfang sé hættuh inu? Þvi miður eru alit of mörg dæmi þess. t Danmörku hafa neytendasam- tökin látið gera könnun á ýmsum þeim hringium, sem á markaðnum eru. Tuttugu stykki voru keypt og send i 26 ikfang voru hringlurnar barðar, að i þær og þrýst á þær á svipaðíin hátt og börnin gera, þegar eika sér af lyst. Aðeins niu af tuttugu hringlum komu heilar uninni og margar þeirra ellefu, fugðust, urðu skyndilsga að gum hlutum i höndum barna. þeirra.sem brotnuðu, urðu tiö og stundum komu berir jós. rðu svipaða tilraun og þar ndar 44 hringlur. Aðeins 14 uppfylltu sjálfsagöar öryggiskröíur. Þegar þú ert þeima, þá reyndu að skemmta þér, en þegar þú ert úti, reyndu að skemmta öðrum. * Þú ert miðaldra, þegar þú ert of ung fyrir eftirlaun, en of gömul fyrir vinnu. X Bjartsýni er ekki að niarka,eftir að þú hefur fengið allt, sem þú hefur óskað þér. * Tiu nýjar hugmyndir er góður árangur — en ein i framkvæmd er betri. X Það er alvörumál fyrir stúlku að giftast — en enn meira alvörumál að giftast ckki * Þeir einu.sem vakna upp rlkir nú til dags,eru atvinnuhnefaleikamenn. X Það bezta við sósu er, að hún er bein- laus. X Þvl meira sem þú borðar af humar, þeim mun meira verður eftir á diskin- um. X Hinn fullkomni eiginmaður er sá,sem aldrei rifst, aldrei drekkur.... og aldrei kvænist. X Hæna er aðeins háttur cggsins til að húa til nýtt egg. X

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.