Heimilistíminn - 07.03.1974, Page 30

Heimilistíminn - 07.03.1974, Page 30
Það skeður svo oft Það er föstudagur á Vestfjörðum fólkið situr við sjónvarp, þvi nú er að liefjast myndin, sem allir fylgjast ineð. Hún fer rólega af stað en spennan eykst stöðugt atburðirnir gerast hraðar það færist liarka i leikinn, áhorfandinn er i spennitreyju hvcr taug er þanin, — augun stara á skjáinn livað er að ske? — SPRENGING,— Kalt vatn rcnnur niður bakið hjartað er að springa áhorfandinn lamast, helvitis sendirinn í Stykkishólmi — klikkar. Jónas Friðgeir Ætlar að sanna að pillan sé skaðleg 11ENNING SJÖSTRÖM vegna þess að það veit ekki ástæðurnar. Ég vildi óska, að sumir nenntu að hugsa svolitið meira, þá gæti þeim ef til vill dott- ið i hug, að þetta ætti sinar orsakir. En þeir sem þekkja Henrik eru hjálp- sarn.ir og skilningsrikir. Móðir hans þarf mikið að hafa ofan af fyrir honum, þegar hann kemur heim úr leikskólanum og sé hann sérstaklega illa haldinn, má hún ekki snúa sér frá honum. en stundum leik- ur hann sér alveg sjálfur. Hún syngur fyrir hann. teiknar, dansar við hann eða leikur við hann þannig, að hann noti lik- amann og hreyfi sig sem mest. Hann er annars afar liðugur og andstætt viö venju- lega vangefin börn. meiðir hann sig sjald- an eða rekur sig á. Ekki þrifinn enn Ennþá er Henrik ekki þrifinn, sem auð- vitað er erfitt með svo stórt barn. Á tima- bili i sumar fannst honum afskaplega skemmtilegt að segja til, þegar hann þurfti á salernið, en það stóð ekki lengi. Hann er heldur ekki altalandi, en talar sundurlaust. Hann skilur þó allt sem sagt er við hann og hlýðir ef honum sýnist svo. Skammir' skilur hann vel, en það þarf mikla þolinmæði og þrefalt þrek til aö út- skýra sama hlutinn al'tur og aftur. Henrik á tiu ára systur, sem er mjög skilningsrik gagnvart litla bróður og hugsar mikið um hann. Af tillitssemi viö hana — og einnig sjálfra sinna vegna — verða foreldrarnir stundum aö fara i fri. — En það er erfitt, segir móöirin, — þar sem hann þolir engar breytingar. Þegar við fórum i sumarbústaöinn. uröum við alltaf að hafa auga meö honum, svo hann hlypi ekki burt og hann var mjög órólegur Að lokurn uröum við að fara heim. Hann var svo óánægður með tilveruna þarna. Heima er lika erfitt fyrir okkur að breyta nokkru. ÍJegar maðurinn minn lét setja gólfteppi á skrifstofuna sina. reyndi Henrik allt sem hann gat til að rifa það upp aftur. Hann vur hræddur við allt nýtt. Ef við erum með nýjan rétt á boröum. verður hann að horla á okkar borða hann að minnsta kosti 20 sinnum. áður en hann þorir a^ bragðu. En sumt gleður Þó að við höfum þurlt að breyta lifnað- arháttum okkar hans vegna, gleðjumst við oft yfir honum. Það er ótrúlega ána-gjulegt að sjá honum lara fram, þó ekki sé nema pfnulitið. Á timabilum er hann lika þægur og liður vel, svo þetta er alls ekki allt saman eymd. Auðvitað neyðumst við til að horfast i augu við Iramtiðina og við getum ekki annað en óttast hana. Hins vegar leyfist okkur lika að vona, að honum geti farið það mikið Iram, að hann geti séð um sig sjálfur. Bráðlega þarf hann að l'ara i skóla og það er ekki um marga skóla að ræða. En hvað sem á dynur. ætlum við að hala hann hjá okkur, við getum sjálf gert svo mikið fyrir hann 30 Konur láta nota sig. Þær gefa sig fús- lega fram til ráðstöfunar fyrir lyfjafram- leiðendur, til tilrauna með Pilluna, án þess að lá nokkrar minnstu upplýsingar um i hvaða hættu þær leggja sig. Fram- leiðendurnir ættu að minnsta kosti að við- urkenna ábyrgö sina og greiða bætur, þcgar tilraunadýrin deyja eöa örkumlast. Þetta segir sænski lögfræðingurinn, llenning Sjöström, sem varð heimsfræg- ur. þegar hann á sinum tima vann málið um fórnarlömb Thalidomids. Fyrir nokkrum mánuðum hóf hann mikil réttar- höld gegn lyfjaframleiðendum. Ilann ætlar að taka fyrir 11 nál til að leita sannana fyrir þvi að Pillan sé skað- leg og viss efni i henni geti orsakað blóð- tappa. Hann lol'ar skjólstæðingum sinum milljónum i skaðabætur. Gert er ráð fyrir, að réttarhöld þessi muni taka ein fimm ár og vekja geysilega athygli. Áreiðanlegt er, að þessi sænski löglræð- ingur talar ekki fyrir daufum eyrum, það sannar minnkun á notkun Pillunnar i heimalandi hans. Siðan Sjöström hélt fyrsta blaðamannafund sinn i mars i fyrra, fyrir réttu ári, hafa 50 þúsund sænskar konur hætt að taka Pilluna. Reiknaö hefur verið út, að það sé áttunda hver kona. I>að eru engar visindalegar sannanir til fyrir þvi, að Pillan sé skaðleg. segir Sjöström, — En ég ætla að sanna skað- semina og nota til þess geysilegt magn af skjölum og skýrslum, sem ég og aðstoðar- menn minir hafa safnað á tveimur árum. Það er skothelt efni.og ég er sannfærður um, að eg vinn málin. Vitanlega er íylgzt með sænsku réttar- höldunum um allan heim af mikilli at- hvgli. l>á má geta þess, að þrjár af hverj- um 100 þúsund konum láta lifið árlega af völdum Pillunnar. Það er mjög lág tala, ef hún er rétt. t / 4

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.