Heimilistíminn - 07.03.1974, Page 35
í annálum er getið um atvik, sem ber hátt. Þar
sést greinilega, hvað hægt er að gera, ef menn
halda stillingu sinni i neyðartilfellum. Þetta
gerðist árið 1852 og mun lengi verða talið með
mestu hetjudáðum.
Fyrsta orrustuskipið, sem byggt var úr
málmi fyrir brezka herinn, var HMS
Birkenhead. Það var 1843. Sjö árum siðar
var þvi breytt til hermannaflutninga, og i
janúar 1851 lagði það upp i sina hinztu
ferð, sem varð ógleymanleg.
t þann tima áttu Bretar i styrjöld við
Kaffa i S-Afriku og mikil þörf var á meiri
mannafla þar. 494 óbreyttir hermenn og
yfirmenn, stigu um borð i HMS
Birkenhead i Portsmoth og Queenstown á
trlandi.
Meiri hluti þessa hóps var nýliðar með
litla æfingu að baki. Æðsti yfirmaðurinn
var Alexander Seton majór, og á leiðinni
átti hann að taka að sér að breyta þessum
littæfða hóni i agaða, áreiðanlega og
hlýðna hersveit.
Auk herrrannanna voru 56 konur og
börn um borð, fjölskyldur sumra her-
mannanna.og loks 130 manna áhöfn undir
stjórn Salmonds skipstjóra.
Skipið kom til flotastöðvarinnar i
Simonstown i S-Afriku 23. febr., og þar
hræðslu,voru leystir og varpað fyrir borð.
Þá kom ný skelfing til sögunnar. Þeir,
sem stóðu uppi á þiljum, stóðu sem frosn-
ir og horfðu á hákarlana ráðast á hestana
i sjónum. Þarna voru komnir hundruð há-
karla.
Þegar hér var komið sögu, voru bátarn-
ir ekki komnir langt frá skipinu.og ofurst-
inn sagði, að hver sem vildi, mætti
stökkva fyrir borð og freista þess' að
synda að bátunum. En allir vissu, að af
þvi stafaði hætta fyrir konurnar og börnin
i bátunum og enginn hreyfði sig.
Nokkrum minútum siðar brotnaði
Birkenhead i tvennt,og allir vissu.að engin
von var um að komast af. Yfirmennirnir
vissu, að ef þessi mannfjöldi hlypi i sjóinn
og reyndi að ná bátunum, myndu þeir
sligast og konurnar og börnin drukkna.
Þeir kölluðu til hermannanna að standa
kyrrir og var svarað með hetjulegri ósér-
hlifni. Aðeins þrir stukku fyrir borð Það
var ekki fyrr en að allir voru að fara i kaf,
að skipun kom um, að nú skyldi hver
hugsa um sig.
Ekki liðu nema 20 minútur frá þvi
Birkenhead strandaði, þar til það var
sokkið. Sjórinn var krökkur af fólki, sum-
ir reyndu að synda til strandar, aðrir
héngu á braki. Margir drukknuðu strax,
hákarlarnir sáu fyrir öðrum. Margir
hættu lifi sinu og sumir týndu þvi við að
hjálpa náunganum, sem var veikari, eða
kunni ekki að synda.
Jafnvel þeim, sem komust af frá sjón-
um og hákörlunum, var ekki óhætt, þó að
þeir væru komnir að landi. Ströndin þarna
var snarbrött o£ klettótt os fórust mareir
af þvi að skella á klettunum. Mikið þang
var við klettana, og þeir voru ófáir, sem
festust svo i þvi, að þeir létu lifið.
Þegar dagaði, voru fyrstu skipbrots-
mennirnir að dragast upp á ströndina.
Það var hetjulegri ró hermannanna að
þakka, að konurnar og börnin komust öll
af og alls lifðu 184 manns.
Margar sögur voru sagðar af hetjuskap
einstakra manna úr þessari ferð, én
sannleikurinn er sá, að þarna var um all-
an hópinn að ræða. Þar réði reglan um
„konur og börn fyrst” skynsemi, rólyndi
og lilýðni. Margir skipbrotsmenn hafa
siðan átt lif sitt að launa þvi, að yfirmenn-
irnir á Birkenhead voru teknir til fyrir-
myndar á sökkvandi skipi.
fengu menn þær fréttir, að brezki herinn
væri i miklum vanda staddur og þörfin á
nýjum mönnum væri brýn. Skipstjórinn
fékk fyrirmæli um að taka kost og sigla
siðan eins hratt og mögulegt væri til Al-
goa Bay, sem er 805 km austan við Höfða-
borg.
Hann lagði af stað 25. febrúar með 638
manns og 30 hesta um borð. Aðeins 184
áttu eftir að lifa næstu sólarupprás, en
þegar kvöldaði datt engum i hug, að nokk-
ur hætta væri á ferðum.
Klukkan tvö um nóttina voru flestir i
fasta svefni. Skipið klauf öldurnar, sem
raunar voru smáai; og fjarlægðin var um
það bil mila frá landi. Þá sigldi Birken-
head á sker.
Hræðilegt iskur og urg fyliti loftið og
vatnið tók að fossa inn um stórt gat á
botninum, skipið hallaðist á stjórnborða.
Skerið, sem skipið var á, var raunar
klöpp, sem stóð upp úr sjó, en var ekki
merkt á kort. Hefði Birkenhead verið að-
eins 5-6 metrum öðru hvoru megin við
hana, hefði allt verið i lagi.
Skelfing greip um sig undir þiljum, og
mannfjöldinn tók að ryðjast upp, æpandi
og skelfdur. Fáir höfðu tima til að gripa
með sér föt, þegar vatnið skall yfir þá, en-
þó urðu þeir næstu minúturnar vitni að
þvi, sem átti eftir að gera þennan harm-
leik svo eftirminnilegan.
Fyrsta skipunin var um þögn, og henni
varsvo vel hlýtt, að aðeins rödd ofurstans
og iskrið i skipinu á skerinu heyrðust.
Hermennirnir ungu, sem andartaki áður
höfðu verið skelfingu lostinn múgur,
stóðu nú æðrulausir á þutarmu og rnou
fyrirmæla.
Þeim var skipað i raðir eftir stöðu og á
meðan fóru konurnar og börnin um borð i
bátana. Hestarnir, sem voru trylltir af
Ætlar að sar
að Guð hafi
skapað man
SjSarmw
— Að draga þróunar-
kenningu Darwins i efa,
er talið álika heimskulegt
og að trúa ekki á marg-
földunartöfluna.
Johnny Bergman er 22
ára Svii, og honum er
alveg sama þótt margir
telji hann snarbilaðan.
Hann trúir á Bibliuna,
ekki á Darwin. Hann er
sannfærður um, að Guö
hafi skapað manninn, en
hann sé ekki kominn af
öpum.
Johnny heldur uppi
baráttu til að sanna, að
Darwin hafi haft á röngu
að standa. Hann bendir
fólki á bækur og skorar á
alla, sem hafa áhuga á
málinu, að hafa samband
við félagið gegn þro'unar-
kenningunni.
— Þetta félag er eigin-
lega ekki til — ennþá,
segir Johnny, en hann
vonast til að geta stofnað
það. Auglýsingaherferð
hans á að vera byrjun á
meira, stórri hreyfingu
gegn Darwin.
Auðvitað er allt i lagi að
læra þróunarkenninguna
i skólunum, finnst
Johnny — en þaö á bara
ekki að vera eina rikjandi
kenningin um tilurð
mannsins. Það á að vera
jafnvægi i þessu, og taka
á bæði fyrir Darwin og
Bibliuna.
35
t