Heimilistíminn - 07.03.1974, Qupperneq 40
Clas og Renate systir hans. Fyrir aðgerö-
ina hefði hann ekki getað hjálpað henni
yfir þennan múrvegg.
sjúkrahúss til athugunar. Dómur prófess-
oranna var á þessa leið:
— Slagæðin til hjartans er of þröng og
milli hjartahólfanna er op á veggnum.
Clas var fæddur með alvarlegan hjarta-
galla.
Upp frá þeirri stundu lifði fjölskyldan i
sifelldum ótta um lif Cias.
Clas óx upp sem fjörugur og kátur
strákur, þ.e.a.s. svo fremi sem sjúkdóm-
ur hans leyfði. Hann gat ekki tekið þátt i
fótbolta, og varð að hlifa sér við mörgum
spennandi leikjum með félögum sinum.
Hann var of veiklaður. Þess vegna var
hann oftast nær einn.
Það varð að skera Clas upp. Það var
ákveðið strax eftir fæðingu hans. En þá
kom það i Ijós, að hann var i afskaplega
sjaldgæfum blóðflokki, já, hann var eini
Evrópubúinn i blóðflokknum 0 Rh já-
kvæður, undirflokkur Bombay.
..Bombay” er einhver sjaldgæfasti
blóðflokkur i heimi. Af milljónum manna,
sem rannsakaðir hafa verið i 5 heims-
álfum, hafa aðeins fundizt 24 tilfelli.
t 24 ár leituðu læknarnir árangurslaust
að blóðgjafa. Þúsundir hermanna gáfu sig
fram til að láta rannsaka i sér blóðið.
Enginn árangur. f Evrópu og Ameriku
hafði enn enginn fundizl i sama bjóðflokki
og Clas.
Stóratburður á
sviði læknavisinda
En menn gáfu ekki upp vonina. t fyrra-
sumar kom tilkynning frá London um, að
Frainhald á bls. 46
Þrjú systkini, sem öll virðast hraust, en Clas (t.v.) fæddist með hjartagalla. Þess vegna
gat hann aldrei tekið þátt i leikjum hinna barnanna.
t 24 AR lifði Clas Arndt og foreldrar hans i
óvissu. Clas þjáðist af alvarlegum hjarta-
galla, og uppskurður gat bjargað lifi hans.
Uppskurðurinn var einfaldur. Læknarnir
höfðu framkvæmt hann þúsund sinnum.
Vandamálið var allt annars eðlis. Clas
var i gifurlega sjaldgæfum blóðflokki, og
við uppskurð varð hann að fá blóðgjöf. En
læknarnir vissu ekki. hvaðan þeir áttu að
fá þetta nauðsynlega blóð. Það var ekki
fyrr en i fyrra, að þetta dýrmæta blóð
fannst i smávægilegu magni I blóðbanka i
Amsterdam. Lifi Clas var borgið, og eftir
aðgerðina gat hann sagt ljómandi af gleði
við móður sina:
— Þreifaðu á fótunum á mér. í fyrsta
skipti á ævinni eru þeir heitir. Nú er ég
loksins orðinn heilbrigður!
Harmleikurinn hófst i Hohenhasseln,
sem er smábær i námunda við vestur-
þýzka háskólabæinn Göttingen, fyrir 24
árum. Hedwig Arndt, 46 ára gömul, hélt
glöð og hrærð á nýfæddum syni i langinu.
f fullri hreinskilni hafði hún heldur óskað
þess að eignast dóttur þvi að hún átti son
fyrir. En þarna var Claus kominn og
Arndt-fjölskyldan gladdist yfir nýja l'jöl-
skyldumeðliminum — nú átti hún tvo syni
til að vera stolt af.
Sjaldgæfasti blóð-
ílokkur i heimi
Barnið fæddist i húsinu, sem frú Arndt á
enn heima i. Allt gekk eins og i sögu, en
ljósmóðirin veitti þvi fljótlega eftirtekt,
að citthvað var að hvítvoðungnum.
Eftir dálitinn tima var Clas sendur til
24 ára
bið
lokið
í clag geta Clas og móðir hans brosað
hamingjusöm. 24 ár i angist og eftir-
væntingu eru að baki.
40