Heimilistíminn - 07.05.1975, Blaðsíða 27

Heimilistíminn - 07.05.1975, Blaðsíða 27
37 ár á göngu — hefur slitið upp 126 pörum af skóm ELZEAR nokkur Duquette er á gönguferð umhverfis jörðina og þegar hann var ný- lega staddur á eynni Ibiza, hafði hann gengið alls 200 þúsund kilómetra með kerruna sina og kettina. — Ég geng fimm kilómetra á dag. Það er svona i mesta lagi, þvi ég er farinn að finna það á fótunum á mér, að ég er ekkert unglamb lengur. Kerran er merkilegasta farartæki. A daginn gegnir hún hlutverki sem geymsla fyrir jarðneskar eignir ferðalangsins en á næturnar er hún svefnstaður. Auk þess er i henni pinulitið eldhús og það er nóg pláss i þvottahúsinu, segir Elzear. Takmark hans þessa stundina er að komast á Olympiuleikana i Montreal á næsta ári og þá hefur hann verið 37 ár á gönguferðinni og slitið upp 126 pörum af skóm. Það eru ekki aðeins leikarnir, sem hann stefnir að, heldur sú staðreynd, að systir hans hefur komið upp i Montreal safni með munum, sem hann hefur viðað enn hefur frétzt af. Við segjum bara góða að sér á þessari lengstu gönguför, sem ferð! 27

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.