Heimilistíminn - 07.05.1975, Blaðsíða 31

Heimilistíminn - 07.05.1975, Blaðsíða 31
Lengsta hár í Bandaríkjunum Yuko Woodson, nitján ára gömul Banda- rlkjamær, gengur yfirleitt ekki um með slegið hár, þvi það er margra klukku- stunda verk fyrir hana að greiða niður úr þvi. f tiu ár hefur hún ekki látið klippa sig og maður kemst ekki hjá þvi að taka eftir sliku. betta byrjaði allt með þvi að for- eldrar telpunnar, japönsk móðir og bandariskur. faðir, komu sér saman um að henni færi vel aðhafa sitt hár. Reyndar er það svo ennþá. Hárið á henni er núna orð- ið 1.21 metri á lengd og nær henni vel nið- ur fyrir hné, en henni finnst það ekki nægilegt. Takmark hennar er að geta staðið á þvi. Þá telur hún nokkurn veginn vist, að heimsmetið sé i höfn. Ef til vill eigum við eftir að sjá myndir af henni þá. Þegar sólin sezt og aðrir fara f peysu, skriöur Yuko bara undir háriö á sér. Svona er ágætt aö fela sig á ströndinni 31

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.