Heimilistíminn - 07.05.1975, Blaðsíða 10

Heimilistíminn - 07.05.1975, Blaðsíða 10
yfir er stráö 2 msk hveiti. Bætiö 1/2 litra af rjóma i smátt og smátt. Jafningurinn er soöinn viö hægan hita, þar til hann er jafn og bragöbættur með salti. 5. Fritto AAisto (handa 4—6) 1 litiö blómkálshöfuð, 1/4 kiló sveppir, 200 gr. rækjur, kræklingur, púrruhringir og hvaö annaö sem þykir henta. Deig úr 3 dl. hveiti, 3 msk oliu, 1 eggi, 3/4 tesk salt, 2 dl. vatni. Olia til steikingar. Blómkálinu er skipt I litla vendi og þaö soöiö I saltvatni i 5 min. Látiö vatniö renna af og kæliö vendina. Deigiö er hrært saman aö minnsta kosti hálftima áöur en þaö er boriö fram. Hiö margvislega góö- gæti, sem sjóöa á, er sett saman I stóra skál og borið á borð. Olian er hituö I eld- húsinu, áöur en hún er sett I spritttækið á boröinu. Dýfiö matnum vel I deigið, áöur en þiö stingiö honum I pottinn. Olian þarf helzt að vera svo heit, að ekki þurfi að sjóöa sykkin nema 1—2 mlnútur. Meö þessu er aöeins boröaö franskbrauö og drukkið hvitvin. möndlukökur, kókoskökur, ýmsar smá- kökur, nýja eöa niöursoðna ávexti eöa hnetur til að dýfa I. 4. Djúpsteikt kjúklingalæri með sveppajafningi (fyrir 6—8 manns) 12—16 kjúklingalæri, steikingardeig úr 3 dl. hveiti, 3 msk oliu, 1 eggi, 3/4 tesk salti og 2 dl vatni, Rasp. Kjúklingalærin skulu vera vel þiönuð og þerruö, áður en þeim er velt upp úr deig- inu. Þaö þarf að hræra saman aö minnsta kosti hálftlma áöur en boriö er fram, en má þó bíöa lengur. baö þarf aö vera svo þykkt, aö gott lag setjist utan á lærin. Síöan er lærunum dýft I rasp. Ollan skal vera svo heit, að hún freyöi um eldspýtu. Til aö lærin veröi stökk og falleg á litin, þarf aö steikja þau I ollunni i einar 10 mlnútur. Hafa má mörg I pottinum I einu, en gætiö þess aö ollan sé alltaf vel heit. Sveppajafningurinn: 1/2 kg sveppir I sneiöum. Þeir eru brúnaðir I smjoriiki og 10

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.