Heimilistíminn - 05.06.1975, Blaðsíða 31

Heimilistíminn - 05.06.1975, Blaðsíða 31
Fósturheimili fyrir dýr Doris Gash þolir ekki að sjó dýr þjóst, hún tekur þau með sér heim Blindur smáhestur var fyrsta dýrið, sem Doris Gash tók i fóstur. Hún tók á leigu tún skammt frá heimili sinu til að hesturinn eignaðist heimili. Siðan fann hún geit, til að hann yrði ekki einmana. Þá tók hún að sér hund. Þessi þrjú dýr urðu upphafið að dýra- Tvær litlar kaninur I bókastoðaleik. Krú Gash hefur fundið gott heiniili handa þessum vinum, kettlingi og tamdri rottu. fósturheimili frú Doris Gash i Berkshire i Englandi. A þeim tiu árum, sem liðin eru, siðan hún fann litla, blinda hestinn, hefur endalaus straumur heimilislausra sjúkra, yfirgefinna og kvalinna dýra notið um- hyggju hennar. Þúsundum þeirra hefur hún útvegað ný heimili. Frú Gash ann öllum dýrum. Hundum, hestum, köttum, skjaldbökum, fasönum, refum, slöngum, kaninum, uglum.... — Ég verð að hjálpa, þegar ég sé dýr. sem liður illa, segir hún — Til allrar hamingju styður maðurinn minn mig i þessu og dóttir min hjálpar mér eins og hún getur. — Ég reyki ekki og bragða ekki áfengi, heldur frú Gash áfram. — Og þarf litið til min að öðru leyti. En ég hef oft átt i fjárhagsörðugleikum. Nú fer fram fjár- söfnun i styrktarsjóð vegna starfsemi minnar og ég er ákaflega þakklát fyrir það. Kisu litlu IIAur vel á svanadúni. nádýr. kanina og refur — og t’heryl dóttir frú Gaslt. ,?1

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.