Heimilistíminn - 05.06.1975, Page 38

Heimilistíminn - 05.06.1975, Page 38
© Feimni — Hlustaðu. Ég sagðist hafa reynt. En það litur ekki vel út. Eftir þvi sem ég kemst næst, gætuð þið átt vel saman, en þvi miður er það svo, að hún er skotin i einhverjum, sem hún hefur ekki einu sinni talað við. Minnstu munaði að Hob skellti upp úr. — Ég veit ekki hvað náunginn heitir, sagði Phil. — Ég held meira að segja, að hún viti það ekki örugglega sjálf. Hún heldur að hann heiti.... — Tom, sagði Rob og hló hátt i þöglum lestrarsalnum. WzVinir Ég óska eftir að komast i bréfasam- band við stráka og stelpur á öllum aldri. Ég er sjálf 15 ára Æskilegt væri að mynd fylgdi fyrsta bréfi. Svara öll- um bréfum. Hef mörg áhugamál. ösp Þorvaldsdóttir, Þorfinnsstöðum, önundarfirði. Við viljum skrifast á við stráka á aldrinum 12 til 14 ára. Áhugamál eru iþróttir, dýr, frimerki og lestur góðra bóka. Guðriður Sigurðardóttir, Grænási 1 Keflavikurflugvelli, Hulda örlygsdóttir, Grænási 2, Keflavikurflugvelli. Guörún Sigurjónsdóttir, Grænási 2, Keflavikurflugvelli. óska eftir að skrifast á við stúlkur á aldrinum 9 til 11 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef mögulegt er. Pálina Ásgeirsdóttir Sandabraut 4, Ákranesi. Mig langar að komast í bréfasam- band við stráka og stelpur á aldrinum 12 til 13 ára, er sjálf 12 ára. Æskilegt, aö mynd fylgi fyrsta bréfi. Helena Kristjánsdóttir, Fjarðarvegi 10, Þórshöfn, Langanesi. Mig langar aö skrifast á viö stráka og stelpur á aldrinum 14 til 15 ára. Kristin Edda R. Hansen, Háaleitisbraut 57, Reykjavik. — Borðaöu svo matinn, meöan hann er heitur, Viggó. — Kyrirgeföu, en ert þú mamma min? H$GIÐ — Vinnurðu virkilega f fjölleikahúsi? Hvað gerirðu? — Kannske væri betra, aö Tryggur fengi einhverja hreyfingu utan húss. — Mér tókst aö takmarka hana viö regnbogalitina. 38

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.