Heimilistíminn - 13.05.1976, Blaðsíða 16

Heimilistíminn - 13.05.1976, Blaðsíða 16
SKINKURÚLLUR MEÐ FYLLINGU Skinkurúllur fylltar meö krydduöu hakki eru auöveldur matur og svolitiö óvenju- legur. Meö þeim má bera soöiö spaghetti, tómatsósu og grænt salat meö tómat- bátum. 6 sneiöar skinka, 250 gr. nautahakk, sait, pipar, basilikum, hvitlauksrif, smjör. Kryddiö hakkiö, skiptiö þvi i 6 hluta og mótiö hvern þeirra sem aflanga pylsu. Vefjiö skinkusneiöumhverja pylsu, festiö hana meö tannstöngli og steikiö rUllurnar ismjöri á pönnu i u.þ.b. 6minUtur. Leggiö rUllurnar á heitt fat. i sósu eru um 50 gr. af smjöri brædd á pönnu og blandaö meö tómatsósu eftir smekk. Lost- æti ýmsu tagi FYLLTAR KÓTELETTUR Kótelettur meö fyllingu Ur söxuöum lauk og sveppum er ljUffengur hversdags- 16

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.