Heimilistíminn - 13.05.1976, Blaðsíða 18
eöa kartöflumús úr pakka. Bætiö i hana
smjöri.
1 pakki frosin þorskflök
2 púrrur,
1 dós tólnatar,
2 msk’. smjör,
salt, pipar,
2-3 lárviöarlauf.
Skeriö flökin f 2-3 cm ræmur þvers um, og
púrrurnar i hringi, látiö þær malla i
smjörinu og bætiö tómötunum og
kryddinu i. Látiö grænmetiö malla i 10
minútur eöa svo, leggiö þá fiskstykkin
ofan i og látiö allt malla undir loki 10 min
til viöbótar eða þar til fiskurinn er meyr.
Kryddiö ef þarf, áöur en boriö er fram.
FARS MEÐ
TÓMÖTUM OG
FLESKI
Fars steikt i ofni er fljótlegur matur og
hægt er aö breyta honum á óteljandi vegu
meö grænmeti og kryddi. Hér notum viö
tómata og flesk. Ef búa á réttinn til á
örskömmum tima, er farsiö sett I ofnfast
fat meö lágum brúnum, svo kjötiö sé
þynnra og steikist fljótar. Ofnbakaöar
kartöflur eru góöar meö. Þær má einnig
gera úr hálfum kartöflum, sem settar eru
i ofninn á undan farsinu, penslaöar meö
oliu og stráöar salti. Borið með köldu
smjöri.
400 gr. hakkaö kjöt,
salt, pipar,
1 tesk. rosmarinduft,
1/2 dl. rasp,
1 1/2 dl. vatn,
l egg,
3 msk. rifinn laukur,
4-5 iitlir tómatar,
5 flesksneiöar.
Hrærið kjötiö saman meö kryddi, raspi,
vatni, eggi og lauk, jafniö þvi I fatiö og
þekið meö tómat- og flesksneiöum. Steikiö
farsiö viö 200 til 225 stigahita I 20minútur
eöa svo..
GRATINERAÐ
KARTÖFLU - TÓMATFAT
U.þ.b. 6skammtar kartöflumús úr pakka,
nokkuö þykk,
8 tómatarr
salt, pipar,
basilikurh,
rifinn ostur.
Smyrjiö ofnfast fat og jafniö kartöflumús-
inni I þaö. Leggiö tómatana ofan á i sneiö-
um, kryddiö meö salti, pipar og basi-
likum. Stráiö ostinum með brúninni og
gratinerið réttinn i 15 til 20 mlnútur, þar
til hann fer aö taka lit. Beriö rifiö grænt
salat eöa hf-ásalat meö.
18