Heimilistíminn - 13.05.1976, Síða 38

Heimilistíminn - 13.05.1976, Síða 38
Innanlands Viö óskum eftir aö komast I bréfasam- band viö stelpur og stráka. Margvisleg áhugamál. Kristin Haröardóttir, (11-13 ára) Lyngási, Biskupstungum. Árn. Hera Hilmarsdóttir (13 ára og eldri) Ekru, Laugarási, Bisk., Árn. Ég óska eftir pennavinum á aldrin- um 8 til 10 ára. Verö sjálfur 9 áraji sumar. Gunnar Guömundsson. Hléskógum, Grýtubakkahr. S-Þing. Óskum eftir pennavinum, helzt strák- um á aldrinum 13 til 15 ára. Veröum báöar 14 ára á þessu ári. Eva B, Jónsdóttir og Kristin Magnúsdóttir, Laugarbakkaskóia, Miöfiröi, V-Hún. Mig langar aö komast i bréfasamband viö strák og stelpu á aldrinum 13 til 15 ára. Æskilegt aö mynd fylgi fyrsta bréfi. Sigriöur Böövarsdóttir, Skaftárdal, ’Siöu, V.-Skaft. óska eftir stelpum og strákum á aldr- inum 12 til 13 ára sem pennavinum. Verð 13 ára á þessu ári. Áhugamál: skiöi, handbolti og fleira. óska eftir mynd meö fyrsta bréfi ef hægt er. Sigrún Sævarsdóttir, Goðabyggð 18, Akureyri. óska eftir pennavinum á aldrinum 13 til 14 ára, er sjálf 13 ára. Áhugamál skfði, böll og fleira. óska eftir mynd meö fyrsta bréfi, ef hægt er. Svara öll- um bréfum. Hafdis J. Viöarsdóttir, Hafnarstræti 29, ' Akureyri. óska eftir pennavinum á aldrinum 13 tii 14 ára. Er sjálf 12, en verö 13 á þessu ári. Áhugamál min eru: böll, feröalög, 38 popptónlist og fleira. Óska eftir mynd með fyrsta bréfi. Inga Eydal, Byggöavegi 101 b, Akureyri. Ég vil komast i bréfasamband við stráka og stelpur á aldrinum 13 til 15 ára. Ég er sjálf að veröa 14 ára. Áhugamál min eru íþróttir, böll og fleira. Linda Björk Ingólfsdóttir, Kringlumýri 11, Akureyri. Mig langar aö komast i bréfasamband viö stráka og stelpur á aldrinum 13 til 15 ára. Ég er sjálf aö veröa 14 ára. Áhugamál: skiöi, frjálsar iþróttir, böll og fleira. Svandis Þóroddsdóttir, Byggöavegi 140 a, Akureyri. óska eftir að skrifast á viö stelpur á aldrinum 14 til 16 ára. Þorsteinn H. Ingibergsson, llvoli, Saurbæ, Dalasýslu. Mig langar til aö komast I bréfasam- band viö krakka á aldrinum 12 til 13 ára. Sjálf er ég 12 ára og bráöum 13. Helztu áhugamá! min eru: Ctilega, lestur sögubóka, sklðaiþróttin, fri- merkjasöfnun og garöyrkja. Hef gam- an af flestum dýrum. Svara öllum bréfum, sem skrifuð veröa strax. Berglind Halldórsdóttir, Esjubraut 10, Akranesi. þinn tekur þessu allvel.. — Þaö er vegna pelsins, sem ég var að skoöa i gær....

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.