Heimilistíminn - 13.05.1976, Blaðsíða 25

Heimilistíminn - 13.05.1976, Blaðsíða 25
Þau fæddust með silfurskeið í munnmum Það er ekki auðvelt að vera fæddur frægur. Það getur orðið mörgum örlagaríkt. L=Börn stjarnanna í Hollywood vita það flestum betur- hann var smábarn. Annars hefur faðir hans gift sig 7 sinnum og skiliö jafn oft á hinni skömmu ævi sonar slns. Dino Martin var handtekinn fyrir aö hafa undir höndum ólöglega nokkrar vél- byssur ogeina fallbyssu. Dino er drengur- inn, sem var vanur að bregða sér i ná- grannaheimsóknir i Beverley Hills á margra milljóna Ferrari-sportbH, þegar hann var 15ára. ökusklrteini voru hvorki hann né faðir hans aö hugsa um. Eitt sinn sagði Dino við blaðamann: — Pabbi hefur aldrei kennt mér neitt, en ég reyni aö vera alveg eins og hann. Gary Lewis, sonur Jerry Lewis, hefur ótal sinnum verið handtekinn fyrir mis- notkunfiknilyfja ogháskalegan akstur. — Ég held að ég hafi alltaf veriö að reyna að ná mérniðriá pabba á einhvern hátt, seg- ir hann um lif sitt. Gary er nýlega skilinn við konu slna og er nú að reyna að koma undir sig fótunum á nýjan leik sem rokk- söngvari. Tvö af óhamingjusömustu Holly- wood-börnunum eru Jenny Arness, dóttir James „Gunsmoke” Arness og Jon Peck, sonur Gregory Peck. Jenny átti heima við hina frægu Malibu-strönd og hafði ekkert að gera. Nótt eina tók hún of stóran skammt svefnlyfja og batt endi á allt saman. Sumirhalda þvi fram, að hún hafi fyrir- farið sér vegna óhamingjusamrar ástar. Hún hafði veriö eitthvað með söngvaran- um Gregg Almann, en hann hafði fundið sér aöra vinkonu, söngkonuna Cher. Kvöldið sem Jenny fyrirfór sér,er sagt að hún hafi séö Gregg sem gest hjá Cher I sjónvarpsþætti hennar og ekki þolað þaö. En vinir Jennýjar segja allt aöra sögu: Arness-fjölskyldan var hamingjusöm, allt þar til ,,Gunsmoke”-þættirnir hófust I sjónvarpinu og heimilisfaðirinn varö mikil hetja. Það var fjölskyldunni ofraun oghann flutti aðheiman. 1 mörg ár rifust foreldrarnir um börnin. Faðirinn sigraöi 25 Ef sonur mannsinsi götunni lendir i vand- ræðum, verður það ekki blaðamatur að öllu jöfnu. En ef afkvæmi kvikmynda- stjörnu lyftir sér upp, vekur það athygli almennings. Efeitthvað saknæmter með, veröur það forsiöuefni æsifréttablaða um allan heim. Aö vera I sviðsljósinu 24stundir á sólar- hring er farg, sem við venjulegt fólk get- um ekki imyndað okkur hvernig er að lifa undir. Það farg getur veriö þungt að bera — jafnvel fyrir börn stjórstjarnanna. Fjórir synir Bing Crosbys eru meðal þeirra, sem alltaf er verið aö skrifa um I blöðin. Upphaflega vegna þess að þeir voru synir hans, þvl næst vegna þess að hegðan þeirra var hneykslanleg „jafnvel þótt þeir væru synir hans” Slúðurdáika- höfundar hafa matað lesendur sina meö fróðleik um missætti Crosby-strákanna, ölvunarakstur, hjónaskilnaði og tauga- áföll. TimmyRooney, scmur Mickeys komst á forsíður blaðanna, þegar hann var hand- tekinn sem lykilmaður i kókainhring. Hannkvaðsthafa byrjað að gera tilraunir með fiknilyf, þegar hann var 14 ára og lék i danshljómsveit á nætufklúbbi I Holly- wood. — Mér fannst ég aldrei vera vel- kominn i þennan heim, sagði hann fyrir réttinum. Foreldrar hans skildu, þegar Dino Martin sagði blaöamönnum, að pabbi hans hefði aldrei kennt honum neitt, en hann tæki hann ávailt sér til fyrirmyndar.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.