Heimilistíminn - 13.05.1976, Blaðsíða 40
Lumenitioi
Platínulausa transistorkveikjan er
eina raunhæfa
endurbótin á
kveikjukerfinu J
frá þvi benzínhreyfillinn var fundinn upp Magnari
Hefur hlotid sérstaka vlðurkenningu
frá The Automobile Association
Þes*l vlðurkennlng er
aðein* valtt «100111
aöUa ir hvart fyrfr
framúrakarandi taakni-
nýjung.
Umsagnir íslenzkra ðkumanna:
Reynir Krisfjáitsson skrifstofu-
maður hjá J. Þorláksson & Norð-
mann.
Bifreið Cortina 1300 L, 71:
Eg setti búnaðinn í þ. 15. nóv. Bfll-
inn er augljóslega gangþýöari og
gangsetning er öruggari. Þó ég feg-
inn vildi get ég ekki fundiö þessu
neitt til foráttu. Ég veit ekki hvort
þetta er framtiðin en þaö er mikil
framför aö losna viö platfnurnar.
Kolbeinn Petursson rafmagns
tæknifræðingur og framkvæmda
stjóri Hábergs h.f.
Bifreið Citroen DS 21.
Tæknilega séö hlaut búnaöurinn aö
veröa til bóta en þaö kom mér á
óvart, hve gangur og hegöan vélar-
innar breyttist mikið til hins betra.
Skrum? Litum á staöreyndir:
Platinulaus transistorkveikja er
eina markveröa endurbótin á
kveikjubunaöinum, sem bflafram-
leiöendur hafa tekið f notkun — og
hafa þó margar komiö fram.
Þessi bunaöur var lögleiddur f nýja
ameriska bíla frá og meö árgerö
1975, sem liður f vörn gegn mengun,
vegna fullkomnari bruna elds-
neytisins.
Bunaöurinn er ónæmur fyrir mis-
smiö á kveikjuknöstum og gang-
truf landi sliti i fóöringum. Auk þess
ónæmur fyrir raka og oliu.
Olag á platfnum og þétti er algeng-
asta orsök orkutaps og aukinnar
benzineyðslu.
Platinulaus transistorkveikja
þýöir: Engar platinur, enginn þétt-
ir, ekkert viöhald og alltaf hárrétt
stillí kveikja, sem auövitaö tryggir
gjörnýtingu vélarafIsins og minnstu
hugsanlegu benzfneyöslu.
Þessar staöreyndir sanna betur en
nokkuö annaö algjöra yfirburöi
platfnulausu transistorkveikjunnar
gagnvart kveikju meö platfnum og
þétti.
Fyrir þá, sem veröa aö reka bfl, en
ekkert geta gert sjálfir, þýöir þetta
auk þess stórsparnaö árlega.
Jón Þorgrimsson blfvélavlrkl og
eigandl bifreiðaverkstæðls á Húsa
vfk.
Blfreið Volvo 144 GL 74:
Akaflega jákvætt. Setti sjélfur f
minn bfl og 25—30 aöra, er þar aö
auki meö marga á biölista. Alveg
klér é þvi, aö þetta er framtfðin
hvaö varöar kveikjukerfiö.
Egill öskarsson forstjóri Vélaverk
stæðis Egils Öskarssonar.
Blfreið Blazer, 8 cyl., 71:
Þetta er þaö sem kemur. Ég setti
þetta i Blazerinn i ágúst s.l. og fór
þá I reynzluferö. Eyöslan var um
10% minni. Hann er miklu hressari
og öruggari en áöur og kertin endast
betur.
Gunnar Gunnarsson eigandi vara-
hlutaverzlunar á Egilsstöðum.
Reynslan hefur sýnt og sannaö
ágæti þessa kerfis á þeim stutta
tima.sem þetta hefur veriö f 3
Bronco jeppum hér á Egilsstööum
frá þvi i september s.l. Set þetta al-
veg hiklaust i minn bil þegar sú gerð
veröur fáanleg. Aö mfnu mati er
þetta ábyggilega framtfðin.
Geir Oskarsson bifreiðastjóri.
Bifreið Cortina 1600, sjálfsk. '68:
Fyrir rúmu ári setti ég þennan
búnaö f bllinn minn. A þessum tfma
hef ég ekki orðiö var viö einn ein-
asta galla og ekki þurft aö hreyfa
viö neinu. Fer meö um 1.5—2 Itr.
minna á hundraöiö. Tel þetta tvf-
mælalaust framtföina.
Eirikur Asgeirsson forstjóri SVR.
Bifreið Volvo 144 DL 74:
Eg er löhgu búinn aö gleyma platin-
um og kertum þar sem ég hef engar
ahyggjur þurft aö hafa af slfkum
þlutum frá þvf f sumar, en þá skipti
ég yfir i þennan búnaö. Miöaö viö
kostina, sem eru betra viöbragð
og aö hann er ailtaf rokinn i gang
á fyrsta snúningi, væri mér alveg
sama þö benzfneyöslan væri
óbreytt, þó mér finnist á buddunni
aö hann eyöi minna.
Stefán Agnarsson bifvélavirki.
Bifreið VW 1302 71: •
Mágur minn setti þennan búnaö f
,,rúgbrauðiö" hjá sér og var svo
ánægöur, aö ég ákvaö é fá mér
þennan búnaö lika. Viöbragö og
vinnsla gjörbreyttist og þaö albezta
er, aö nú, 12 vikum slöar, er þaö al-
veg óbreytt. Aöur þurfti ég alltaf aö
fylgjast meö platinubllinu.
Eyöslan? Mér finnst hann eyöa
svipað og áöur en fór aö snjóa, svo
hún hlýtur aö vera töluvert minni.
Grétar Björnsson, bókari.
Blfreið VW 1600 70:
Ég hef ekkert vit é vélum en ég vildi
aö ég heföi eignast þetta fyrr. Ég
hef ekkert fylgst meö benzfneyösl-
unni, en hún mætti gjarnan vera
meiri, þvi svona vil ég hafa bflinn.
Bjarni Lárusson vélstjórl.
Bifreið Landrover '69:
Ef ég héldi aö ég fengi helmingi
betri árangur meö þvf aö setja tvö
tæki f bilinn, þá myndi ég ekki hika
viö aö gera þaö.
Haraldur Þóröarson bifreiðasmiður
hjá SVR.
Bifreið Ðronco, 8 cyl. 73:
Þennan búnaö setti ég i bilinn i júlí
daginn áöur en ég fór á Sprengi-
sand. Billinn varö alveg ómöguleg-
ur fyrst, en ég fékk þá bifvélavirkja
til aö stilla kveikjuna og eftir þaö
hefur hann veriö eins og hugur
manns. Kaldstart er fyrsta flokks
og viðtökur viö gasgjöf jukust aö
mun, sem þýöir, aö benzineyösla
hlýtur aö vera minni. Hlýtur aö
vera framtiöin.
Guöbjartur Sturluson framleiðslu-
stjóri hjá Halldóri Jónssyni h.f.
Bifreið Bronco, 6 cyl. '66:
Oll atriöi, sem ég merki, eru jákvæö
og þessi búnaöur á aö mfnu áliti
allan rétt á sér. Þaö, aö þetta skuli
vera komiö ( alla bandaríska bila
frá árinu 1975, ber uppfinningunni
bezta vitniö.
Olafur Pálsson afgreiðslumaður
hjá BP.
Bifreið Saab 99 '75:
Eftir aö ég setti þennan búnaö í
bflinn varð geysileg breyting á hon-
um hvaö gang og gangsetningu
snerti. Eg er ekki alveg viss meö
eyösluna, en alla vega er nýtnin
betri. Hef ekki orðiö var viö galla
eöa ókosti á búnaöinum og tel hann
stórt skref fram á viö.
Friöþjófur Hraundal eftirlitsmað
ur hjá rafmagnseftlrlitl rfkislns.
Bifreið Blazer, 6 cyl., 74:
Ég hef haft þennan búnaö f
Blazernum f nokkra ménuöi og þótt-
ist strax merkja áberandi þýöari
gang og hann er fljótari I gang i
kuldum. Eg ætla aö búnaöurinn sé
þess viröi aö hafa hann og geri ráö
fyrir aö þetta sé framfföln.
Jón H. Sigurðsson forst|óri Sllpp-
félagsins h.f.
Blfrelð Volvo GL '72:
Ég setti þennan búnaö f bilinn minn
fyrir nokkrum ménuöum. Bfllinn
gjörbreyttist þannig, aö hann er
mikiö viöbragðssneggri og fer
alltaf igangé fyrsta snúningi, |afn-
vel f mestu frostum.
Bjarni Steingrfmsson múrari.
Bifrelð Saab 96 '74:
Þetta er alveg frébært. Ég setti
búnaöinn i bilinn i júli s.l. og fann
strax jákvæöa breytingu- t.d. f kald-
starti, hann fer alltaf f gang é
fyrsta. Ég treysti þessu fullkom-
lega og vildi ekki skipta yfir á
platfnur fyrir nokkurn pening.
Einkaumboö á Islandi:
íLBiJé mímm HABERG ht
SkeiSunni 3e • Simi 3'33‘45