Heimilistíminn - 13.05.1976, Blaðsíða 27

Heimilistíminn - 13.05.1976, Blaðsíða 27
enhikaði alltaf viö aðstofnaheimili. Viku fyrir dauða sinn stakk hann upp á þvi við hana — en hún neitaði. Kvöldiö, sem hann skaut sig, hafði forstjóri hans falið honum stórt verkefni, sem hann hlakkaði til að hefja. En þó fór sem fór. Var það frægð föðurins, sem hafði rekiö Jon áfram? Andstætt Jenny Arness, sem ekki hafði neitt takmark i lifinu, hafði Jon ákveðnar áætlanir. Ef til vill var þaö framaþráin, sem eyðilagði hann. En stjörnurnar i Hollywood eiga lika börn, sem hefur vegnað vel. Til dæmis Chris Mitchum, 31 árs sonur Roberts Mitchum. Hann er leikari eins og faðir hans, þótt hann hafi foröum talið það það seinasta, sem hann legði fyrir sig. — Astæðan er blátt áfram neyð, segir hann. — Ég lenti bara þarna af því engir aörir vildu gefa mér tækifæri. Það er varla hægt að fá almennilega vinnu i Hollywood, af þvi fólk heldur aö við séum svo rik að við þurfum ekki aö vinna. Ég hef gert allt frá þvi að aka sjúkrabil og selja bækur. En ég var aldrei tekinn alvarlega. Svo stóð ég þarna, hálfdauður úr hungri með tvö börn á framfæri — og enga vinnu. Chris er ekki einn um þetta. Eins og svo margir aðrir hefur hann orðið aö gera sér að góðu þann iðnað, sem hann er alinn upp við. En honum finnst þetta ekkert skemmtilegt. Hann og fleiri hafa séö allt of mikið brjálæði I uppvextinum I sam- bandi við kvikmyndir og kvikmyndafólk til þess. Einn þeirra sem hvorki hefur áhyggjur af peningum eða á i vandræöum, er Pat- rick Wayne, sonur Johns Wayne. Patrick er stæðilegur maður, 182 cm á hæð og þol- irsamanburð við föður sinn „hertogann”. — En samanborið við pabba er ég bara snáöi, segir hann sjálfur. — Hann er 5 þumlungum hærri en ég og 25 kilóum þyngri. Ég er allt önnur manngerö og ég get ekkilifaðá nafninu. Þaö getur gengiö i einni eða tveimur myndum, en ég hef leikið i einum 25 og það er ekki hægt án þess að hafa eitthvað sjálfur fram að færa. Ég er 35 ára. Ég hefði gaman af að leika kúreka en þó ekki þannig að f ólk geti sagt að ég liki eftir pabba. Þaö er ekki hægt að veröa jafngóöur og hann. Þaö mætti kannske segja, aö framtið Patricks væri ráðin, þegar hann kom fram I myndinni „Rio Grande” með fööur sinum, þá aöeins 9 ára. En hann fór I há- skóla, tók próf og gerðist kennari I lif- fræði. — Ég vildi spreyta mig og skoða lifið sjálfur.Bráttkomst ég aö raun um, að lif- fræðin var ekkertsérstakt. Leikþörfin var i blóðinu. Hann hefur nú nýlega lokið leik I ævin- týramynd. Mótleikari hans er annað „stjörnubarn” Raryn Power, dóttir Tyrone Power og Lindu Christian, sem bæði voru stórstjörnur á gullöld Holly- wood. Taryn var aðeins 5 ára, þegar faðir hennarléztoghúnman hann ekki. En hún Liza Minelli er ef til vill þaö „stjörnubarniö” sem einna bezt hefur gengiö. Hún hefur erft hæfileika móður sinnar og viröist jafnframt vera nógu raunsæ tii aö bjarga sér. Michael Wilding, sonur Liz Tayior býr meö hippum I fjallakofa i Waies. Hann hefur snúið baki viö móður sinni og lifnaöarháttum hennar. hefur séö hverja einustu mynd sem hann lék i. — Eftir þessa mynd hef ég kynnzt pabba enn betur, segir hún. — Patrick og margir aörir hafa sagt mér frá honum. Allir, sem störfuðu meö Tyrone Power og sföar meö Taryn, eru sammála um, að hún sé af ar lik ho num, bæöi I sér o g i útliti. Það sé stórkostlegt að sjá Wayne og Pow- er leika saman i nýrri kvikmynd, tvö af stærstu nöfnum Hollywood. Annað „stjörnubarn” sem er komiö vel á veg með að skapa sér nafn, er Lucie Arnaz, 24 ára, dóttir Lucille Ball. Hún hóf ferilsinnsem barnastjarna i hinum frægu sjónvarpsþáttum móöur sinnar. Þaö get- ur lika haft staa kosti að vera fæddur meö silfurskeiö I munninum. , — Þaö er hægt aö ala börn upp á ymsa vegu, segir Lucie, — en ef þér finnst þú 27

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.