Heimilistíminn - 18.11.1976, Blaðsíða 11

Heimilistíminn - 18.11.1976, Blaðsíða 11
Negrastrákarnir munu eiga upptök sín einhvers staðar vestur í Ameríku. Flökkueðli þeirra sagði fljótt til sín, og hafa þeir skotið rótum víða um lönd, þar sem þeir hafa sam- lagazt þjóðlífi og aðstæðum á hverjum stað. Övíða hefur þessum hrak- fallabálkum verið eins vel tekið og hér á (slandi, enda var Mynd úr Sögunni um Dimmalimm kóngs- dóttur Ein af myndunum úr Negrastrákunum það hinn góðkunni listamaður Guðmundur Thorsteinsson, Muggur, sem blés í þá óslökkv- andi lífi. Sjaldan nýtur kímni hans sín eins vel og í meðferð þessara f lökkustráka, sem geta alltaf komið ungum sem gömlum í sólskinsskap. Muggur fæddist á Bíldudal árið 1891 og var sonur Ást- hildar Guðmundsdóttur og Péturs J. Thorsteinsson út- gerðarmanns. Enda þótt hann létist langt um aldur f ram, aðeins 32ja ára gamall, liggur eftir hann mik- ill f jöldi myndlistaverka, olíu- málverk, vatnslitamyndir, steinprent, útsaumur og margt f leira. Guömundur Thorsteinsson, „Muggur”, 1919 Bnii itíit ncgrasiráipr sá hvar gcfefe dn áama, hana gaf s[g á tat víd hdria og böð hcnnor mcð ptsö samniM, n

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.