Heimilistíminn - 18.11.1976, Blaðsíða 35
menn né dýr á kreiki — hún finnur skyndilega til
einmanaleika.
Og hræðslan er i námunda.
Hún svipast um, hvað eftir annað, meðan hún
gengur hrasandi eftir blautu, óslegnu grasi niður að
ströndinni. Hún nemur ekki staðar fyrr en hún er
komin alla leið niður að Alster.
Vatnið er grátt, þungbúið eins og skýin, sem
svífa yf ir þvi, grá eins og f löt, hál klöppin, sem hún
stendur á. Úti yf ir víkinni svifa f uglar, eins og gul-
ur múr i daufri dagsbirtunni.
Það er óhjákvæmilegt að Gustaf Fröding komi í
hugann. Jafnvel bótt hún sé því andvig.
H$IÐ
Fyrst skilur hún ekki, að það er ekki hún sjálf,
sem fer meðóhugnanlega vísuna, í huga sér, heldur
talar einhver upphátt þétt upp við hana.
— Segið mér hvert Ingalill
hin unga er farin?
— Hún æpti eins og vængbrotinn fugl, þegar hún
sökk í vatnið.
— Nei, hvíslar Bodil, nei....
Hann er svo fast upp við hana, að hún getur ekki
snúið sér við án þess að detta aftur yfir sig í grátt
djúpt Alstervatnið.
Stjórnin hefur greitt atkvæði um kaffitfm-
ann yðar og ákveðið að þér skulið eyða
honum annars staðar en hér.
Hann er búinn að gera við hana. Nú kem-
ur fuglinn út að aftan og segir: Hvað er
kiukkan?
35