Heimilistíminn - 18.11.1976, Blaðsíða 36

Heimilistíminn - 18.11.1976, Blaðsíða 36
Húfa og vettlingar Efni: LOPI — Hespulopi, hvítt (51) 200 g; sauðsvart (52) 100 g, mórautt (53) 100 g. Langir prjónar og sokkaprjónar nr. 5. Skiftið um prjóna ef með þarf, til þess að ná réttri prjónafestu. Prjónafesta: 14 1 slétt prjón með mynstri: 10 cm. Mynstur: Lykkjufjöldi, scm deila má með 3. Teikningin na:r yfir 21 umf. Húfan: Fitjið upp 68 1 með hvítu á löngu p, prjónið fram og aftur 30 p með garðaprjóni, með cndalykkju: takið 1 1 af óprjónaða fram fyrir bandið á öllum p. Skiftið yfir á sokka- prjóna og prjónið 1 hring með sléttu prjóni. Bætið við 4 1 með jöfnu bili 1 1. umf (72 1 36 alls). Prjónið 6 umf sléttar með hvítu og síðan mynstur eftir tcikningu, 21 umf. Látið mórauða bandið/lopann fylgja með í byrjun umf með þvi að vefja honum um sauðsvarta lopann á röngunni 1 2. hv umf, þcgar ekki er prjónað með honum. Eftir 21. umf mynsturs- ins cr sauðsvarti lopinn slitinn frá og prjón- að áfram með hvítu og brúnu eingöngu, með eftirfarandi úrtökum: 1. umf: x 2 hvítar, 1 brún, 2 hvítar saman, 1 brún. Endurtakið frá x umf út. 2. umf og 3. umf: engar úrtökur, X 2 hvítar, 1 brún, 1 hvít, 1 brún, cndurtakið frá x umf út. 4. umf: x 2 hvítar saman, 1 brún, 1 hvít, 1 brún, cndurtakið frá x. 5. og 6. umf: engar úrtökur, x 1 hvít, 1 br, endurtakið frá x. 7. umf: með brúnu: 2 og 2 lykkjur saman umf út. \ 8. umf: engár úrtökur. 9. og 10. umf: prjónið 2 og 2 1 saman umf út. Dragið upp úr 1 og gangið frá þræðinum. Þvoið húfuna og leggið flata til þerris. Vettlingar: H. vettlingur: Fitjið upp 27 1 með hvítu á langa prjóna og prjónið garðaprjón með keðjulykkjum eins og sagt er í húfuuppskrift, 21 umf. Skiftið yfir á sokkaprjóna, prjónið 3 umf með hvítu, áður en byrjað er á mynstrinu: I. umf: x 2 svartar, 1 hvít, endurtakið frá x umf út. 2. umf: byrjið að auka út fyrir þumli: 2 sv, myndið 1 nýja 1 hvoru megin við næstu l (prjónið 1 sl 1 í lykkju fyrri umf, 1 í lykkj- una sjálfa og aftur 1 lykkju í fyrri umf lykkjunnar), x 2 sv, 1 hv, endurtakið frá x umf út. 3. umf og 4. umf: mynstur eins og á teikn- ingu, en með 3 hv 1 í, þumalsaukanum. 5. umf: 2 hv, bætið 1 1 (brúnni) við (prjónið hana úr fyrri umf næstu 1), 3 hv, bætið 1 lykkju (brúnni) við (prjónið hana úr fyrri umf síðustu lykkju), x 2 hv, 1 mórauð, end- urtakið frá x umf út. 6. umf: 2 hv, 1 mórauð, 3 hv, 1 mórauð, x 2 hv, 1 mórauð, endurtakið frá x umf út. 7. umf: 2 sv, 1 hv, 3 sv, 1 hv, x 2 sv, 1 hv, endurtakiö frá x umf út. 8. og 9. umf: eins og 7. umf. !0. umf: 2 sv, prjónið 2 hv lykkjur úr næstu (hvítu) lykkju, 3 sv, prjónið 2 hvítar 1 úr næstu hv 1, x 2 sv, 1 hv, endurtakið frá x umf út. 11 umf: 2 hv, 1 mórauð, 5 hv, 1 mórauð, X 2 hv, 1 mórauð, endurtakið frá x umf út. 12. umf: 2 hv, setjið 7 1 á þráð fyrir þumal og fitjið 7 lykkjur upp í stað þeirra (: 1 mó- rauða, 5 hvítar, 1 mórauða) x 2 hv, 1 mó- rauð, endurtakið frá x umf út. I næstu umf byrjar mynstur eftir teikningu: x 2 sv ,1 hv, endurtakið frá x umf út. Prjón- ið eftir -teikn, þar til 21. umf er lokið. Slítið sauðsvarta lopann og prjónið áfram með hvítu og mórauðu og eftirfarandi úrtökum: x 2 hv saman,. 1 mórauð, 2 hv, 1 mórauð, cndurtakið frá x umf út, cndið á 2 hv sam- an, 1 mórauð. 2. og 3. umf: engar úrtökur, prjónið hvítar lykkjur með hvítu, mórauðar með mórauðu. 4. umf: x 1 hv, 1 mórauð, 2 hv saman, 1 mórauð, endurtakið frá x umf út. 5. umf: cngar úrtökur, x 1 hv, 1 mórauö, endurtakið frá x umf út.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.