Heimilistíminn - 18.11.1976, Blaðsíða 23

Heimilistíminn - 18.11.1976, Blaðsíða 23
Gott fyrir heilsuna v Landgangur A Blandaö salat 1 3/4 1 vatn 4 laukar 2-3 gulrætur 2 púrrur sjávarsalt 1 tesk majoram súpukraftur úr jurtum (t.d. Hugli) Leggiö baunirnar i 1 1/2 1 vatn og 1 1/2 matsk sjávarsalt yfir nött. Hellið vatninu af og sjóðið i nýju vatni. Setjið saxaðan laukinn úti, gulræturnar i bitum og púrr- una i sneiðum. Sjóðið i um klukkustund. Setjið majóram undir lokin ásamt súpu- kraftinum eftir smekk. Uppskriftin er fyrir sex. Baunasúpa 6 dl gular baunir um. Hristið vel saman. Salatsósa þessi er borin fram með ýmsum salatréttum. Einnig má gera salatsósu úr oliu og epla- safaediki eingöngu ásamt kryddinu Her- bamare, sem er gert úr sjávarsalti og ferskum kryddjurtum. i ( ' 23

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.